Bækur/rit

Bækur/rit

.

.

Yfirlit yfir greinar er að finna í Curriculum vitae, en auk þeirra hef ég skrifað/gefið út eftirfarandi bækur/rit:

.

2006. Strengleikar.  Aðalheiður Guðmundsdóttir sá um útgáfuna og ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands,  Reykjavík.

.

2006. Íslensk ævintýri. Drög að skrá yfir útgefin ævintýri. Ritstj. Aðalheiður Guðmundsdóttir. Reykjavík.

.

2004. „Úlfhams rímur – (öðru nafni Vargstökur)“. Rímnatexti með nútímastafsetningu og inngangstexta eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur. Textahefti með geisladisknum: Steindór Andersen kveður Úlfhams rímur. Annað svið og 12 Tónar. (35 bls.)

.

2001. Úlfhams saga. Aðalheiður Guðmundsdóttir sá um útgáfuna og ritaði inngang. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.  Reykjavík. (cclxxxi + 63 bls.)

.