Ævintýraskrá


.

Íslensk ævintýri:

Drög að skrá yfir útgefni ævintýri

.

Ég hef um árabil unnið að skrá yfir útgefin ævintýri. Upphaflega skipulagði ég skráninguna og naut aðstoðar stúdenta í námskeiðinu Íslensk ævintýri og samfélag við að frumskrá ævintýrin (2004). Eftir að hafa samræmt skráningarfærslurnar (ritstýrt þeim) gátaði ég upplýsingarnar með hjálp stúdenta í sama námskeiði (2009), auk þess sem við tókum saman  nafnaskrá.  Drög að skránni voru gefin út í fjölriti árið 2006, en til stendur að gefa hana út í endanlegri mynd áður en langt um líður.

.

2006. Íslensk ævintýri. Drög að skrá yfir útgefin ævintýri. Ritstj. Aðalheiður Guðmundsdóttir. Reykjavík.