Ritaskrá
Bækur/rit
• 2021. Handan Hindarfjalls. Arfur aldanna I. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
• 2021. Norðvegur. Arfur aldanna II. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
• 2017. Ritstj. Örlagasaga Eyfirðings: Jónas Rugman – fyrsti íslenski stúdentinn í Uppsölum. Málsvörn menningaröreiga. Höf. Heimir Pálsson. Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands – Háskólaútgáfan.
• 2015. Ritstjóri ásamt Rósu Þorsteinsdóttur og Andrew Wawn. Gamanleikir Terentíusar settir upp fyrir Terry Gunnell sextugan 7. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
• 2015. Ritstjóri ásamt Ane Ohrvik. ARV: Nordic Yearbook of Folklore 70, 2014. Special Issue: Magic and Texts.
• 2006. Strengleikar. Aðalheiður Guðmundsdóttir sá um útgáfuna og ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. [Umsögn um Strengleika: Torfi H. Tulinius. 2006. „Dýrgripur frá miðöldum um Strengleika“. www.kistan.is.]
• 2006. Íslensk ævintýri. Drög að skrá yfir útgefin ævintýri. Ritstj. Aðalheiður Guðmundsdóttir. Reykjavík.
• 2004. „Úlfhams rímur – (öðru nafni Vargstökur)“. Rímnatexti með nútímastafsetningu og inngangstexta eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur. Textahefti með geisladisknum: Steindór Andersen kveður Úlfhams rímur. Annað svið og 12 Tónar. (35 bls.)
• 2001. Úlfhams saga. Aðalheiður Guðmundsdóttir sá um útgáfuna og ritaði inngang. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Reykjavík. (cclxxxi + 63 bls.) [Umsagnir um Úlfhams sögu: a) Boyer, Regis. 2002. „Úlfhams saga“. Scriptorium 56, 276–277. b) Cormack, Margaret. 2003. „Úlfhams saga“. Skandinavistik 33, 70–71. c) Glauser, Jürg. 2002. „Um Úlfhams sögu. Andmælaræður og svör“. Gripla XIII, 243–256. d) Svanhildur Óskarsdóttir. 2002. „Um Úlfhams sögu. Andmælaræður og svör“. Gripla XIII, 257–271. e) Wawn, Andrew. 2004. „Úlfhams saga“. Saga-Book, 118–120.]
.
Bókarkaflar
• 2023. „Prefazione“. La saga di Nidida: Unracconto cavalleresco islandese. Útg. Michael Micci. Róm: Carocci editore. Bls. 7–10.
• 2023. The Literary Encyclopedia, vol. 1.3.4. Ritstj. Ármann Jakobsson. „Skíðaríma“ – „Völsunga saga“ – „Fornaldarsögur (Legendary Sagas)“. https://www.litencyc.com
• 2022. The Literary Encyclopedia, vol. 1.3.4. Ritstj. Ármann Jakobsson. „Rímur“ – „Sagnadansar“ – „Úlfhams saga“ – „Northern Lights in Icelandic Literature“ – „Strengleikar [Stringed Instruments]“. https://www.litencyc.com
• 2021. „Sagnaritun og sísköpun“. Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 141–255.
• 2021, ásamt Jóni Yngva Jóhannssyni, Ármanni Jakobssyni, Margréti Eggertsdóttur, Ástu Kristínu Benediktsdóttur og Sveini Yngva Egilssyni. „Eftirmáli“. Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 797–809.
• 2007. „Historisk-topografisk litteratur i Island“, „Indsamling og udgivelse af folkeminder – især danseballader – på Island“, „1600 og 1700-tallets folklivsskildringar“, „De islandske arkiven“ og „Dans i forskning og højere uddannelse i Island“. Norden i dans. Folk–Fag–Forskning. Ritstj. Egil Bakka og Gunnel Biskop. Novus.
.
Gagnagrunnur
• 2016 Ævintýragrunnurinn: Sagnagrunnur.com/aevintyri. Einnig, frá og með 2022: https://www.ismus.is/tjodfraedi/aevintyri/
Greinar
• 2024. „Hvað er mansöngur í rímum?“ Vísindavefurinn 15. 5. 2024.
• 2024. „Hvenær voru fyrstu rímur ortar og hvaða fyrirmyndir voru fyrir þessum kveðskap?“ Vísindavefurinn 10. 5. 2024.
• 2024. „Hver orti elstu rímurnar ?“ Vísindavefurinn 3. 5. 2024.
• 2024. „Hvaða textar eru í Flateyjarbók og hvenær var hún skrifuð?“ Vísindavefurinn 26. 3. 2024.
• 2023. „Fjórir kaupmenn og klæðskiptingur: Um tilurð og þróun almúgasögu“. Ritið 2: 59–83.
• 2023. „Guðrúnarbrögð hin nýju“. Från Island till Sverige och tillbaka: Festskrift till Veturliði G. Óskarsson på 65-årsdagen. Ritstj. Metteo Tarsi, Lasse Mårtensson og Henrik Williams. Nordiska texter och undersökningar 33. Uppsala: Institutionen för nordiska språk. Bls. 9–24.
• 2023. „Brönu saga“. Fjörutíu þankastrik opinberuð Jóhannesi B. Sigtryggssyni fimmtugum 15. janúar 2023. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 7–8.
• 2023. „Hvers konar rit er Sturlunga?“ Vísindavefurinn 17. 1. 2023.
• 2022. „Bókmenntir í blárri móðu“. Ritið 1: 7–36.
• 2021. „Mythological Motifs and Other Narrative Elements of Vǫlsunga saga in Icelandic Folk- and Fairytales“. Folklore and Old Norse Mythology. Ritstj. Frog og Joonas Ahola. Folklore Fellows’ Communications 323. Helsinki: Kalevalaseura-säätiö.
• 2021. „Enchantment and Anger in Medieval Icelandic Literature and Later Folklore“. Fictional Practice. Magic, Narration, and the Power of Imagination. [Aries Book Series: Texts and Studies in Western Esotericism]. Ritstj. Bernd-Christian Otto og Dirk Johannsen. Leiden: Brill.
• 2021. „Um (ó)merkilegar sögur.“ Tímarit Máls og menningar 1: 93–102.
• 2020. „Arthurian Legend in Rímur and Ballads“. Late Arthurian Tradition in Europe. Ritstj. Ásdís R. Magnúsdóttir og Hélène Tétrel. 5. bindi ritraðarinnar La matière arthurienne tardive en Europe, 1270-1530. Ritstj. Christine Ferlampin-Acher. Rennes: Presses universitaires de Rennes. Bls. 763–72.
• 2019. „Of Wavering Flames and Fires: Northern Lights in Icelandic Sources“. ARV 75. Bls. 95–128.
• 2019. „Góður sagnaþulur gerir góða sögu betri: Sagnaþulir við Breiðafjörð til forna“. Breiðfirðingur: 139–68
• 2019. „Hvenær og af hverju urðu fornaldarsögur til?“ Vísindavefurinn. 21. 2. 2019.
• 2019. „Hvað einkennir fornaldarsögur?“ Vísindavefurinn. 14. 2. 2019.
• 2019. „Hvað eru fornaldarsögur?“ Vísindavefurinn 9. 1. 2019.
• 2018. „Hvenær eru konur menn?“ Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
• 2018. „Hvaða orð önnur en „norðurljós“ hafa verið notuð um þetta fyrirbæri á íslensku?“ Vísindavefurinn 8. 5. 2018.
• 2018. „Stóð og stjörnur“. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 7–10.
• 2018. „Hvað hélt fólk fyrr á tímum um orsakir norðurljósa?“ Vísindavefurinn 26. 4. 2018.
• 2018. „Er einhvers staðar fjallað um norðurljós í Íslendingasögunum?“ Vísindavefurinn 23. 3. 2018.
• 2018. „Reflexes of the fornaldarsögur in Icelandic poetry“. The legendary legacy: Transmission and Reception of the Fornaldarsögur Norðurlanda. The Viking Collection 24. Odense: University Press of Southern Denmark.
• 2017, ásamt Rominu Werth. „Glitvoðir genginna alda: Um framlag kvenna til söfnunar þjóðsagna á Austurlandi“. Gripla 28: 7–38.
• 2017. „Some Heroic Motifs in Icelandic Art“. Scripta Islandica 68: 11–49.
• 2017. „Under the cloak, between the lines: Trolls and the symbolism of their clothing in Old Norse tradition“ European journal of Scandinavian studies 47/2: 327–350.
• 2017. „Gátu karlar verið völvur á víkingaöld?“ Vísindavefurinn 16. 10. 2017.
• 2016. „How do you know if it's love or lust?“ Interfaces 2: 189–209.
• 2016. „Ævintýragrunnurinn: Gagnagrunnur yfir íslensk ævintýri. Skíma 39: 28–29.
• 2016. „Tales of Generations: A comparison between some Icelandic and Geatish narrative motifs“. Scripta Islandica 67: 5–36.
• 2016. „Af konum og kvendrekum“. Konan kemur við sögu. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Bls. 63–66.
• 2016. „Galdur Gunnhildar“. Hugrás: Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, 9. nóvember.
• 2016. „Safnar upplýsingum um íslensk ævintýri“. Hugrás: Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, 19. apríl. [Viðtalsgrein, einnig sambærileg grein í Morgunblaðinu 16.–17. apríl]
• 2015, ásamt Arndísi Huldu Auðunsdóttir. „Berðu mér ei blandað vín“: Um rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörð, skáldskaparmjöðinn og áfengið. Són 13: 11–34.
• 2015. „Gunnarr Gjúkason and images of snake-pits“. Bilddenkmäler zur germanischen Götter- und Heldensage. Reallexikon der Germanischen Altertumskunde: Ergänzungsbände 91. Ritstj. Wilhelm Heizmann og Sigmund Oehrl. Berlin, New York: De Gruyter. Bls. 351–73.
• 2015. „Á glerhimni Mágusar jarls“. Gamanleikir Terentíusar settir upp fyrir Terry Gunnell sextugan 7. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
• 2015. „The Narrative Role of Magic in the Fornaldarsögur“. ARV 70. Bls. 39–56.
• 2015. Ásamt Ane Ohrvik. „Magic and Texts: An Introduction“. ARV 70. Bls. 7–14.
• 2014. „The Other World in the Fornaldarsögur and in Folklore“. Folklore in Old Norse – Old Norse in Folklore. Nordistica Tartuensia, 20. Ritstj. Daniel Sävborg og Karen Bek-Pedersen. Tartu: University of Tartu Press. Bls. 14–40.
• 2014. „Gunnar og Göngu-Hrólfur, Brynhildur og Brana: Um sögutengdar fígúrur í íslenskum bókmenntum“. Þjóðarspegillinn XV, 2014. Ráðstefna í félagsvísindum - Félags- og mannvísindadeild. Skemman.is
• 2014. „Tveir rósagarðar og tvö handrit í Kaupmannahöfn“. Matthías saga digitalis 6.0, festskrift til Matthew James Driscoll på 60-årsdagen den 15. maj 2014. <http://nfi.ku.dk/publikationer/webpublikationer/matthias_saga_digitalis_60/>
• 2014. „Hvernig líta íslenskir draugar út?“ Vísindavefurinn 23. 5. 3014. <http://www.visindavefur.is/svar.php?id=67351>
• 2014. „Strengleikar in Iceland“. Rittersagas: Übersetzung, Überlieferung, Transmission. Ritstj. Jürg Glauser og Susanne Kramarz-Bein. Tübingen: A. Franke Verlag. Bls. 119–131.
• 2013. „Kúnst eða kunnátta? Um frásagnarfræðilegt hlutverk galdurs“. Þjóðarspegillinn XIV. Ráðstefna í félagsvísindum - Félags- og mannvísindadeild. Skemman.is
• 2013. „Karlar og kerlingar: Um heimildarmenn ævintýra og tengslanet Jóns Árnasonar“. Kreddur: Vefrit um þjóðfræði. <kreddur.is> Bls. 1–16.
• 2013. „The Tradition of Icelandic sagnakvæði“. RMN Newsletter 6: 15–20.
• 2012. „The Dancers of De la Gardie 11“. Mediaeval Studies 74: 307–330.
• 2012. „Old French lais and Icelandic sagnakvæði“. Francia et Germania: Studies in Strengleikar and Þiðreks saga af Bern. Útg. Karl G. Johansson og Rune Flaten. Oslo: Novus, 265–288.
• 2012. „Gunnarr and the Snake Pit in Medieval Art and Legend“. Speculum 87/4: 1015–1049. (ISI).
• 2012. „Saga motifs on Gotland picture stones: The case of Hildr Högnadóttir“. Gotland's Picture Stones: Bearers of an Enigmatic Legacy. Gotländsk arkiv 2012: 59–71.
• 2012. „Sagomotiv på de gotländska bildstenarna: fallet Hildr Högnadóttir “. Gotlands bildstenar: Järnålderns gåtfulla budbärare. Gotländsk arkiv 2012: 59–71.
• 2012. „The Origin and Development of the Fornaldarsögur as Illustrated by Völsunga Saga“. The Legendary Sagas: Origins and Development. Ritstj. Agneta Ney, Ármann Jakobsson og Annette Lassen. University of Iceland Press, Reykjavík, 59–81.
• 2012. „Heilagur húmor“. Geislabaugur fægður Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 2012. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 7–8.
• 2010. „Om hringbrot og våbendanse i islandsk tradition“. Kulturstudier 1:132–153.
• 2010. „Af sögufróðri kerlingu úr Fljótshlíðinni“. Margarítur: hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 7–9.
• 2010. „Af betri konum og bóndadætrum: Um stéttbundna misnotkun kvenna í fornaldarsögum og öðrum afþreyingabókmenntum miðalda“. Rannsóknir í félagsvísindum XI. Félags- og mannvísindadeild. Ritstj. Helga Ólafs og Hulda Proppé. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 1–7.
• 2010. „Brunichildis – konan á bak við nafnið“. Guðrúnarstikki kveðinn Guðrúnu Nordal fimmtugri 27. september 2010. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 7–8.
• 2010. Uppflettiorð: „Dance in Scandinavia“ og „Rímur“. Oxford dictionary of the Middle ages II og IV. Ritstj. Robert E. Bjork.
• 2009. „Um teikningar í Uppsala-Eddu“. Rannsóknir í félagsvísindum X. Félags- og mannvísindadeild. Ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 839–849.
• 2009. „Um mæðgin hér og þar“. Wawnarstræti (alla leið til Íslands) lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 7–9.
• 2009. „Rómarför Bjarnar járnsíðu“. 30 gíslar teknir fyrir hönd Gísla Sigurðssonar fimmtugs, 27. september 2009. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 7–9.
• 2009. „Strengleikar: Past and Present“. Ráðstefnuritið 22e Congres de la Societe Inter-nationale Arthurienne, Rennes 2008.
• 2009. „Dancing images in Medieval Icelands“. Ráðstefnuritið Fourteenth International Saga Conference, 9.–15. ágúst, Uppsala.
• 2009. „Siðferði gleðinnar: um danskvæði og dansmenningu fyrri alda“. Saga 47, 1:102–121.
• 2009. „Af Ingigerði Ólafsdóttur“. 38 vöplur bakaðar og bornar fram Guðrúnu Ingólfsdóttur fimmtugri 1. maí 2009. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 7–9.
• 2009. „Þar sem Sigmundur og Artúr mætast“. Greppaminni: rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 3–17.
• 2009. „A Fornaldarsaga on Stage: From a Mythic Past to a Modern Icelandic Audience“. Fornaldarsagaerne. Myter og virkelighed. Ritstj. Agneta Ney, Ármann Jakobsson og Annette Lassen. Museum Tusculanums Forlag, Københaven, 299–316.
• 2009. „Langur gangur“. Heilagar arkir færðar Jóhönnu Ólafsdóttur sextugri 13. janúar 2009. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 8–9.
• 2008. „Systra þula“. Rósaleppar þæfðir Rósu Þorsteinsdóttur fimmtugri 12. ágúst 2008. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 10–13.
• 2008. „Fra balladedans til hringbrot og sværddans“. Balladdans i Norden. Symposium i Stockholm 8–9 november 2007. Meddelanden från Svenskt Visarkiv 48. Ritstj. Nanna Stefania Hermansson. Svenskt Visarkiv. Stockholm, 61–78.
• 2007. „Örlagaþræðir Sigurðar Fáfnisbana“. Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild. Ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 783–92.
• 2007. „The Werewolf in Medieval Icelandic Literature.“ JEGP 106:3, 277–303.
• 2007. „Hvað þarf saga að innihalda til að vera kölluð Íslendingasaga“. Vísindavefurinn 22. 1. 2007 og 15.3. 2013.
• 2006. „Interrogating genre in the fornaldarsögur. Round-Table discussion“. Viking and Medieval Scandinavia 2:287–289.
• 2006. „Riddarabókmenntir fyrir framhaldsskóla“. Skíma 2, 29. árg., 49–50.
• 2006. „Ljóð 2005“. Són 4, 141–167.
• 2006. „Yfirnáttúruleg minni í Fornaldarsögum Norðurlanda“. Rannsóknir í félagsvísindum VII. Félagsvísindadeild. Ritstj. Úlfar Hauksson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 789–99.
• 2006. „On supernatural motifs in the fornaldarsögur“. Ráðstefnuritið Thirteenth International Saga Conference, 6.–12. ágúst 2006, Durham and York.
• 2006. „How Icelandic Legends Reflect the Prohibition on Dancing“. ARV – Nordic Yearbook of Folklore 61, 2005, 25–52.
• 2006. „Hvað er seiðskratti?“. Vísindavefurinn 16.1. 2006.
• 2005. „Sögur frá Fróðarsteini: Um íslenskar sögur og færeyska dansa.“ Frændafundur 5. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 19.-20. júní 2004. Ritstj. Magnús Snædal og Arnfinnur Johansen. Reykjavík, 127–136.
• 2005. „Að drepast úr leiðindum“. Brageyra léð Kristjáni Eiríkssynir sextugum 19. nóvember 2005. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 7–9.
• 2005. „Að sigra dreka: Hugleiðing um ævintýri, börn og fullorðna“. Börn og menning,1. tbl., 20. árg.: 30–34.
• 2005. „Les þetta nokkur?“ Glerharðar hugvekjur þénandi til þess að örva og upptendra Þórunni Sigurðardóttur fimmtuga 14. janúar 2004. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 7–8.
• 2004. „Strengleikar in Iceland“. Í ráðstefnuritinu Rittersagas – Übersetzung, Überlieferung, Transmission. Wissenschaftliches Symposion, 13.05.–16.05. 2004. Universität Basel.
• 2003. „DFS 67“. Opuscula XI. Bibliotheca Arnamagnæana, Vol. XLII. Reitzel. Hafniæ, 233–267.
• 2003. „Gilitrutt, hin forna gyðja“. Rannsóknir í félagsvísindum: Félagsvísindadeild. Ritstj. Friðrik H. Jónsson. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan: 451–462.
• 2003. „Andmælaræður við doktorsvörn Aðalheiðar Guðmundsdóttur 21. 6. 2002. „III Svör Aðalheiðar Guðmundsdóttur." Gripla XIII, 272–299.
• 2003. „Barnshugur við bók – um uppeldishugmyndir Jóns Ólafssonar." Vefnir, 2003.
• 2001. „Um berserki, berserksgang og amanita muscaria." Skírnir, 175. ár (haust), 317-353.
• 1998. „Af helgum dómum og höfuðmeini." Guðrúnarhvöt kveðin Guðrúnu Ásu Grímsdóttur fimmtugri 23. september 1998. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 7-9.
• 1997. „(Ó)traustar heimildir. Um söfnun og útgáfu þjóðkvæða." Skálskaparmál 4, 210-226.
• 1997. „Draumur Guðríðar Skaftadóttur." Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri 4. febrúar 1997. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 8-9.
• 1996. „Á hvað trúa hundar?" Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 7-10.
• 1995. „Stjúpur í vondu skapi." Tímarit Máls og menningar 3, 25-36.
• 1994. „Vonda stjúpan - hugleiðing um stjúpur í ævintýri og veruleika." Uppeldi 2, 42-43.
• 1992. „Hví hafa þeir svo margar kvalir?" Mímir 40, 35-43.
.
Ritdómar
• 2020. Philip Lavender. Long Lives of Short Sagas: The Irrepressibility of Narrative and the Case of Illuga saga Gríðarfóstra. Odense: University Press of Southern Denmark, 2020. Birtist í 1700-tal: Nordic journal for eighteenth-century studies 17: 197–203.
• 2017. Agneta Ney. Bland ormar och drakar: Hjältemyt och manligt ideal i berättartraditioner om Sigurd Fafnesbane. Birtist í Scripta Islandica 68: 377–386.
• 2015. New Focus on Retrospective Methods. Eldar Heide & Karen Bek-Petersen, eds. FFC 307. Suomalainen Tiedeakatemia, Helsinki 2014. Collegium Medievale 28.
• 2005. Torfi H. Tulinius. The Matter of the North: the Rise of Literary fiction in thirteenth-century Iceland. Þýð. Randi C. Eldevik. The Viking Collection: Studies in Northern Civilization 13. Odense University Press. Odense, 2002. Birtist í Nordica, 2005.
.
Fyrirlestrar
• 2024. „Icelandic Sagas“. Fyrirlestur fyrir hóp bandarískra rithöfunda, Háskóla Íslands, Eddu, 8. júlí.
• 2024. „Hinn aldni fræðaþulur“. Fögnuður: 100 ár frá fæðingu Jónasar Kristjánssonar, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Eddu, 10. apríl.
• 2024. „Tröllkonan og gæfa hetjunnar“. Júlíana – bókmenntahátíð, Stykkishólmi, 16. mars.
• 2024. „Ásgarður hét ágæt borg – Um leifar norrænna trúarhugmynda í rímum og sagnadönsum“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 8.–9. mars.
• 2023. „Sagan um veðmálið“. Örfyrirlestrar í Eddu, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóli Íslands, 15. nóvember.
• 2023. „Saga af fjórum kaupmönnum: um rithefð og rætur almúgabókar“. Heimur smásögunnar. Veröld, Háskóla Íslands, 31. september–1. október.
• 2023. „Northern Lights in Icelandic Literature“. IHSHG History Channel, 25. maí.
• 2023. „Nokkur orð um norðurljós“. Opið hús í Eddu, Háskóla Íslands, 21. apríl.
• 2023. „„Sörli sprakk af gildri þrá“ – og hvað svo?“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 11.–12. mars.
• 2023. „Some Thoughts on the Academia“. PhDs at Work: the Keys to an Academic Career. Fyrirlestur og pallborðsumræður. Miðstöð framhaldsnáms, Háskóli Íslands, 3. mars.
• 2023. „Íslensk ævintýri: Miðlun og möguleikar“. Örsögur í nútíð og þátíð. Málþing á vegum Stutt-rannsóknarstofu. Veröld, Háskóla Íslands, 19. janúar.
• 2022. „„Ekki er gaman að guðspjöllunum, enginn er í þeim bardaginn“: Um samspil veraldlegra og andlegra bókmennta í sagnaskemmtun síðari alda“. Hið heilaga og hið vanheilaga. Málþing á vegum Stofnunar Árna Magnússonar og Bókmenntafræðistofnunar Háskóla Íslands, 21.–22. október.
• 2022. „On Motifs, Narrative Elements and Different Systems of Signification“. RE:22 Nordic Ethnology and Folklore Conference, Háskóla Íslands, 13.–16. júní.
• 2022. „The Narrative Function of Magic“. Institute of Religious Studies of the Jagiellonian University Kraków, 29. apríl.
• 2022. „Some Themes from the 18th Century“. Sagas and Friends: Icelandic Narrative Tradition in the Long Eighteenth Century, Stofnun Árna Magnússonar í Íslenskum fræðum, 26. apríl.
• 2022. „Um bókmenntasöguleg yfirlitsrit“. Ný íslensk bókmenntasaga og arfleifð Stefáns Einarssonar, Rannsóknasetur HÍ á Breiðdalsvík, 23. apríl.
• 2022. „Sagnaritun og sísköpun“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 11.–12. mars.
• 2022. Þakkarávarp vegna viðtöku verðlauna Hagþenkis, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, 2. mars.
• 2022. „Arfur aldanna I–II“. Kynning á tilnefndum ritum til Viðurkenningar Hagþenkis, Borgarbókasafninu, 25. febrúar.
• 2021. „The Genres of Icelandic Sagas“. Boðsfyrirlestur fyrir Univerzita Karlova, Prag, 30. nóvember.
• 2021. „The Double Nature of the Werewolf“. Boðsfyrirlestur fyrir Univerzita Karlova, Prag, 30. nóvember.
• 2021. „Sagan af Guðrúnu Gjúkadóttur“. Miðaldastofa Háskóla Íslands, 25. nóvember.
• 2021. „Eirik Westcoat’s Viva Voce at the University of Iceland“. Andmælaræða við doktorsvörn, 22. október.
• 2021. „Bardaginn eilífi á Bretlandseyjum“. Hermann Pálsson, aldarminning: Ráðstefna haldin af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeild HÍ. Veröld, 26. maí.
• 2021. „Um saganefni sautján alda“. Fyrirlestur fyrir Richard Wagner félagið, Reykjavík 8. maí.
• 2021. „Um andleg og líkamleg veikindi í íslenskum miðaldabókmenntum“. Læknadagar 2021, Hörpu, 18.–22. janúar.
• 2020. „Inngangur að umræðu um (ó)merkilegar sögur“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 18.–19. september.
• 2019. „Old Norse literature, Icelandic fairy tales, and different systems of signification“. The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason’s Work as a Collector of Folk Narrative, Reykjavík, 17. október.
• 2019. „The Genres of Icelandic Sagas“. Boðsfyrirlestur fyrir Università degli Studi di Siena, 8. maí.
• 2018. „On spinning deities and Icelandic variants of ATU 500“. The Feminine in Old Norse Mythology and Folklore, Uppsala, 15.–16. nóvember.
• 2018. „Sagnaskemmtun við Breiðafjörð“. Fyrirlestur fyrir Breiðfirðingafélagið, Reykjavík, 1. nóvember.
• 2018. „Um samskipti leiðbeinanda og doktorsnema“. Fyrirlestur fluttur á vinnustofunni Hlutverk og samskipti leiðbeinanda og doktorsnema. Háskóli Íslands, 20. september. Ennfr. „The PhD student-advisor relationship“. Fyrirlestur fluttur á vinnustofunni Workshop for PhD advisors. Háskóli Íslands, 17. október.
• 2018. „Orð af orði: um sagnamenn og miðlun munnmælasagna“. Seventeenth International Saga Conference, Reykjavík og Reykholt, 12.–17. ágúst.
• 2018. „The Double Nature of the Werewolf“. Interim Conference of the International Society for Folk Narrative Research, University of Catania, Ragusa, 12.–16. júní.
• 2018, ásamt Áslaugu Heiði Cassata. „The involvement of undergraduate students in research related work“. Samþætting kennslu og rannsókna í grunnnámi – erlend og íslensk dæmi. Gæðaráð íslenskra háskóla. Háskólinn í Reykjavík, 15. maí.
• 2018. „Rafurlogar og vafurlogar: Um norðurljós í íslenskum heimildum“. Miðaldastofa Háskóla Íslands, 18. janúar.
• 2017. „Saga motifs in Norwegian Art“. Fyrirlestur fyrir hóp kennara frá Ålesund videregående skole, Háskóli Íslands, 3. nóvember.
• 2017. „Dancing with the elves, in spirit“. Boðsfyrirlestur fyrir Instytut Historii, University of Rzeszów, 10. október.
• 2017. „Saga motifs in Scandinavian art and picture stones“. Boðsfyrirlestur fyrir Instytut Archeologii, University of Rzeszów, 10. október.
• 2017. „Medieval Icelandic literature“. Fyrirlestur fyrir framhaldsnema í sagnfræði við University of Rzeszów, 11. október.
• 2017. „Einn nam af öðurm og annar af hinum: Um sagnaþuli og útbreiðslu sagnaefnis á miðöldum“. Sögustund, málþing félagsins Á Sturlungaslóð, Kakalaskála, Skagafirði, 12. ágúst.
• 2017. „Um grótesk einkenni fornaldarsagna“. Fyrirlestur á Davíðsfundi, málþingi til heiðurs Davíð Erlingssyni, Leirubakka, 19. maí.
• 2017. „Um Samtök móðurmálskennara“. Fyrirlestur fyrir nemendafélagið Mími á vegum Kennarasambands Íslands, 21. apríl.
• 2017. „Leitin að eldinum“. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun. Málþing á vegum Stofnunar Árna Magnússonar, Landsbókasafns Íslands -Háskólabókasafns og Félags þjóðfræðinga, 14. janúar.
• 2016. „Arthurian Legend in Rímur and Ballads“. Arthur between North and South, Sorbonne, Paris, 6–7. desember.
• 2016. „Um kímni og kerskni, húmor og hlátur í íslenskum þjóðsögum“. Gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld. Málþing á vegum Félags um átjándu aldar fræði, 26. nóvember.
• 2016. „Nauðung eða næturgreiði? Um stéttbundna misnotkun kvenna í afþreyingarbókmenntum miðalda“. Fyrirlestur hjá RIKK (Rannsóknarstofun í jafnréttisfræðum), 17. nóvember.
• 2016. „On medieval trolls in marginal art“. Fyrirlestur fyrir Isändska sälskapet, Uppsölum, 7. nóvember.
• 2016. „Allra kappa kveðskapur: Um fornaldarsögur í nýju ljósi“. Hátíðarmálþing til heiðurs Ásdísi Egilsdóttur, Háskóla Íslands, 22. oktbóber.
• 2016. „Myrkur hugans og háloftanna: Um staðbundin einkenni íslenskra ævintýra“. Frændafundur 9, Ráðstefna Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og Fróðskaparseturs Føroya, Reykjavík, 26.–28. ágúst.
• 2016. „Behind the cloak, between the lines: Trolls and the symbolism of their clothing in Old Norse tradition“. Nordischer Klang, Greifswald, 9. maí.
• 2016. „Opinn aðgangur að kóngshöll og koti: Gagnagrunnur um íslensk ævintýri “. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 11.–12. mars.
• 2016. „Álög Gunnhildar II“. Fyrirlestur um Njálu í Borgarleikhúsinu, 5. mars.
• 2016. „Álög Gunnhildar I“. Fyrirlestur um Njálu í Borgarleikhúsinu, 4. mars.
• 2016. „Um sagnamenningu, miðlun og frumskeið fornaldarsagna“. Sturlungaöld: Fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands, 18. febrúar.
• 2015. „The continuity of the fornaldarsögur material: An Introduction to a roundtable discussion“. Sixteenth International Saga Conference, 9.–15. ágúst, Zürich.
• 2015. „Heroic Images in Icelandic Art“. Sixteenth International Saga Conference, 9.–15. ágúst, Zürich.
• 2015. „Winter Darkness in Icelandic Fairy Tales“. The Dynamics of Darkness in the North. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 26.–28. febrúar.
• 2015. „Um vættir í sögum og sinni“. Nýjar rannsóknir í þjóðtrú Íslendinga. Málþing á vegum Félags um átjándu aldar fræði, 14. febrúar.
• 2015. „Skjaldmeyjar og sköss. Um konur í karlaveldi fornaldarsagna Norðurlanda“. Snorrastofa, Reykholti: Fyrirlestrar í héraði – Fyrirlestur í tilefni af opnun sýningar Kvenréttindafélags Íslands, 20. janúar.
• 2015. „Philip Lavender’s Viva Voce at the University of Copenhagen“. Andmælaræða við doktorsvörn, 9. janúar.
• 2014. „Gunnar og Göngu-Hrólfur, Brynhildur og Brana: Um sögutengdar fígúrur í íslenskum bókmenntum“. Þjóðarspegillinn. Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 31. október.
• 2014. „Reflexes of the fornaldarsögur in Icelandic folk poetry“. The Legendary Legacy, r2014embernahöfn, 10ty rarsögur in Icelandic folk poetryáðstefna í Copenhagen University, Kaupmannahöfn, 10.–12. september.
• 2014. „‘How do you know if it’s Love or Lust?’ On Male Emotions and Attitudes towards Women in Medieval Icelandic Literature“. The New Chaucer society, 2014 Congress, Reykjavík, 16.–20. júlí.
• 2014. „Framtíðarsýn um stafræna miðlun handritaarfsins“. Fyrirlestur fyrir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 27. júní.
• 2014. „Ideas on Magic and Sorcery in Fornaldarsögur Norðurlanda“. Sagas. Legends and Trolls: The Supernatural from Early Modern back to Old Norse Tradition. Tartu Ülikooli, 12.–14. júní.
• 2014. „Allar góðar vættir – og vondar“. Fyrirlestur fyrir Félag þjóðfræðinga á Íslandi, 16. apríl.
• 2014. „Völsunga saga in history, legend and art“. Fyrirlestur fyrir Danish Institue for Study Abroad, 14. apríl.
• 2014. „Trilogia antiqua: On the fornaldarsögur Norðurlanda, their origins, circulation and characteristics“. The Arnamagnæan Institute, Kaupmannahöfn, 25. febrúar.
• 2013. „Kúnst eða kunnátta? Um frásagnarfræðilegt hlutverk galdurs. Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 25. október.
• 2013. „Seasonal Moods in Icelandic Fairy Tales“. The ISFNR conference, Vilnius, 25.–30. júní.
• 2013. „Heroic Images in Medieval Icelandic Crafsmanship“. XIII Nordic TAG, University of Iceland, Reykjavík, 21.–25. apríl.
• 2013. „Stories of All Kinds: Studying Icelandic Narrative“. Boðsfyrirlestur fyrir Högra Seminarium på Skandinavistika, University of Tartu, 17. apríl.
• 2013. „Handverksmaðurinn og hetjan“. Fyrirlestur fyrir Ásatrúarfélagið, Reykjavík, 12. janúar.
• 2012. „Um karl og kerlingu í koti – eða sagnaþuli og búsetu þeirra“. Jón Árnason og þjóðsögurnar. Málþing við Háskóla Íslands, 25. nóvember.
• 2012. „Um söfnunarstarf Jóns Árnasonar“. Fyrirlestur fyrir Rótaryklúbbinn Görðum, Garðabæ, 5. nóvember.
• 2012. „Icelandic folkloristics: Historical and Contemporary Perspectives“. Fyrirlestur haldinn við þjóðfræðideild University College Dublin, 30. október.
• 2012. „Rökkursögur: Um íslensk ævintýri, veturinn og vorið“. Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 26. október.
• 2012. „The Origin and Development of the legends behind Völsunga saga“. University of Manitoba – University of Iceland: The Eighth Partnership Conference, 23.–24. ágúst, Reykjavík.
• 2012. „Of Wolves and Cranes in the Land of Geats“. Fifteenth International Saga Conference, 5.–11. ágúst, Aarhus.
• 2012. „Ástin í kenningum fyrr og nú“. Heimspeki-kaffihús, Gerðubergi, 15. febrúar.
• 2011. „The Otherworld in Sagas and Folklore “. Old Norse Folklorists Network, 1.–3. desember, Tartu
• 2011. „Saga motifs on Gotland picture stones: The case of Hildr Högnadóttir“. The Picture Stone Symposium,Visby, 7.–9. september.
• 2011. „Ævintýri við Breiðafjörð“. Fyrirlestur á menningarsetrinu Nýp á Skarðsströnd.
• 2011. „Um dansleika og dansmenningu fyrri alda“. Fyrirlestur hjá Þjóðlagaakademíunni í tengslum við Þjóðlagahátíðina á Siglufirði 6.–10. júlí.
• 2011. „Hildur milli steins og sleggju: Um Hildi Högnadóttur sem táknmynd ófriðar“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 11.–12. mars.
• 2011. „Börn og ævintýri“. Fyrirlestur í Menntaskólanum við Hamrahlíð, 20. janúar. Umsjón: Halldóra Sigurðardóttir.
• 2010. „Af betri konum og bóndadætrum: Um stéttbundna misnotkun kvenna í fornaldarsögum og öðrum afþreyingabókmenntum miðalda “. Rannsóknir í félagsvísindum XI. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 29. október.
• 2009. „Um teikningar í Uppsala-Eddu“. Rannsóknir í félagsvísindum X. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 30. október.
• 2009. „Possible worlds of sagas: A response“. Uppruni og þróun fornaldarsagna Norðurlanda, Reykjavík, 29.–30. ágúst.
• 2009. „Dancing images in Medieval Icelands“. Fourteenth International Saga Conference, 9.–15. ágúst, Uppsölum.
• 2009. „Um góðæri og kreppu hjá Völsungum og Gjúkungum“. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða, 19. mars.
• 2009. „Í ormagarði Atla: Um Gunnar Gjúkason og hlutdeild hans í sagnaarfi miðalda“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 13.–14. mars.
• 2009. „Börn og ævintýri“. Fyrirlestur í Menntaskólanum við Hamrahlíð, 22. janúar. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson.
• 2008. „Um Völsunga sögu í máli og myndum“. Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 26. september.
• 2008. „Strengleikar: Past and present“. 22e congrès de la Société internatioinale arthurienne, 15.–20. júlí, Rennes.
• 2008. „Gangið hægt um gleðinnar dyr“: um skemmtanasiði Íslendinga fyrr á öldum í tilefni af nýútkominni danssögu Norðurlanda, Norden i Dans. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða, 24. apríl.
• 2008. „Bernskuminningar“. Sagnakvöld í Straumi. Hafnarfjarðarbær, Viking Circle og sjf menningarmiðlun. 14. febrúar.
• 2007. „Örlagaþræðir Sigurðar Fáfnisbana“. Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 7. desember.
• 2007. „Fra balladedans til hringbrot og sværddans“. Balladdans i Norden. Norræn ráðstefna, Stokkhólmur, 8.–9. nóvember.
• 2007. „Dans er gárunga glys: Um andstöðu gegn dansi“. Erindi á Sumarnámskeiði Samtaka móðurmálskennara 29. 9. 2007.
• 2007. „Strengleikar“. Fyrirlestur á menningarvöku Seljasóknar, 27. mars.
• 2007. „Rót og kvistir: um fornaldarsagnaefni í íslenskum heimildum“. Hugvísindaþing. Háskóla Íslands, 9.–10. mars.
• 2006. „Old French lais and Icelandic sagnakvæði“. Ráðstefna: From lais to Strengleikar. University of Oslo, 24.–25. nóvember.
• 2006. „Fornfranskar ljóðsögur og íslensk sagnakvæði“. Hugvísindaþing heimspeki- og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 3.–4. nóvember.
• 2006. „Yfirnáttúruleg minni í Fornaldarsögum Norðurlanda“. Rannsóknir í félagsvísindum VII. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 27. október.
• 2006 „On supernatural motifs in the fornaldarsögur“. Thirteenth International Saga Conference, 6.–12. ágúst, Durham og York.
• 2006 „Legg ég á og mæli um“. Einu sinni var... Málþing um ævintýri á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Þjóðminjasafns og Stofnunar Árna Magnússonar, 6. maí, Reykjavík.
• 2005 „A Fornaldarsaga on Stage: From a Mythic Past to a Modern Icelandic Audience“. Fornaldarsagaerne: Myter og virkelighed, 26.–28. ágúst, Kaupmannahöfn.
• 2005 „‘Nú er glatt í hverjum hól’: On How Icelandic Legends Reflect the Prohibition of Dance“. The 5th Celtic-Nordic-Baltic Folklore Symposium on Folk legends, 15.–18. júní, Reykjavík.
• 2004 „Strengleikar á Íslandi“. Hugvísindaþing heimspeki- og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 23. október.
• 2004 „Sögur frá Fróðarsteini: Um íslenskar sögur og færeyska dansa“. Frændafundur 5, Ráðstefna heimspekideildar Háskóla Íslands og Fróðskaparseturs Føroya, 19.–20. júní, Reykjavík.
• 2004 „Strengleikar in Iceland“. Ráðstefnan: Rittersagas – Übersetzung, Überlieferung, Transmission. Wissenschaftliches Symposion, 13.05.–16.05. 2004. Universität Basel.
• 2004 „Dans á Íslandi og í Færeyjum“. Fyrirlestur fyrir Dansfræðafélag Íslands, 19. janúar.
• 2003 „On ever changing literature: an examination of the effect of changes of form in t
he effect of changes of form in the transmission of Icelandic romance“. International Medieval Congress, 14.–17. júlí, Leeds.
• 2003 „Ævintýrið um Gilitrutt og vinna kvenna“. Rannsóknir í félagsvísindum IV. Ráðstefna í Háskóla Íslands, 21,–22. febrúar.
• 2002 „Barnshugur við bók - um uppeldishugmyndir Jóns Ólafssonar." „Lærður maður er til allra hluta þénanlegur": Menntun og uppeldi á 18. öld. Málþing í Þjóðarbókhlöðu, 27. apríl.
• 2002 „Fornaldarsögur og riddarasögur." Kennslufyrirlestur fyrir stúdenta í „íslensku fyrir erlenda stúdenta" við heimspekideild Háskóla Íslands, 9. apríl.
• 2000 „Um áhrif formbreytinga." Hugvísindaþing heimspeki- og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 14. október.
• 1999 „Um dýrið innra: varúlfar í íslenskum miðaldabókmenntum." Rannsóknakvöld hjá Félagi íslenskra fræða, 21. apríl.
• 1997 „Sagnakver frá Jóni Grunnvíkingi." Danskt-íslenskt málþing um handrit.
• 1996 „Inngangur." Málþing um textaútgáfur á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Ásamt Guðrúnu Ingólfsdóttur, Cand. mag, skipulagði ég og undirbjó þetta málþing.
• 1996 „Átök í Úlfhams sögu." Fyrirlestur hjá Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
• 1996 „Kall 613 4to." Fyrirlestur fyrir félagsskapinn „Góðvinir Grunnavíkur-Jóns".
• 1994 Fyrirlestur um stjúpu- og álagaminnið. Rannsóknarstofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands, 18. október.