Gagnagrunnur
Gagnagrunnur. Gagnagrunnur yfir yfirnáttúrleg minni í fornaldarsögum Norðurlanda. Staða: óopiber |
>> OPNIÐ HÉR <<xxxxxxxx |
Gagnagrunnurinn nær yfir efni 44 sagna. Í sumum tilvikum hafa bæði prósatexti og rímur verið orðtekin (sbr. heimildalykil). Um er að ræða eftirfarandi sögur:
.
Af Upplendingakonungum Andra rímur Áns saga bogsveigis Ásmundar saga kappabana Bósa saga og Herrauðs + Bósa rímur Egils saga einhenda Frá Fornjóti og hans ættmönnum Friðþjófs saga hins frækna Gautreks saga Geðraunir Gríms rímur og Hjálmars Gríms saga loðinkinna Göngu-Hrólfs saga Haralds rímur Hringsbana Hálfdanar saga Brönufóstra Hálfdanar saga Eysteinssonar Hálfs saga og Hálfsrekka Helga þáttur Þórissonar Hervarar saga og Heiðreks Hjálmþérs saga og Ölvis Hrólfs saga Gautrekssonar Hrólfs saga kraka og kappa hans + Bjarkarímur Hrómundar saga Gripssonar + Griplur |
Illuga rímur Illuga saga Gríðarfóstra Ketils saga hængs Norna-Gests þáttur Ormars rímur Ragnars saga loðbrókar Rímur af Sigurði fót Rímur af Þóri hálegg Sigurðar rímur Fornasonar Sturlaugs saga starfsama + Sturlaugs rímur Sögubrot af nokkrum fornkonungum Sörla saga sterka Sörla þáttur Tóka þáttur Tókasonar Úlfhams rímur Völsunga saga Yngvars saga víðförla Þáttur af Ragnars sonum Þorsteins saga Víkingssonar Þorsteins þáttur bæjarmagns Ölvis rímur sterka Örvar-Odds saga |
.
Gagnagrunnurinn samanstendur af 33 flokkum og ýmsum atriðum sem undir þau falla:
.
Álög (11)álagasending dauði frelsun friðleysi forsending gleymska gagnálög hlutir reiði umbreyting vilji —> Hamskipti > álög —> Fjölkynngi > kasta á —> Orð og hljóð > formæling Andleg birtingarmynd (3)andi draumur hugur —> Dauði > afturganga —> Forspá > draumur, fylgja —> Haugur > draugur Annar heimur (8)eyja framhaldslíf Glæsivellir hel neðanjarðar Sámsey staður tengist vatni —> Vættabyggðir Augu (4)augu þekkjast blinda eldsaugu máttug augu Berserkir (6)án hugtaks bræður einn fjölkunnugir tólf tröll —> Fjölkynngisbrögð > hamremmi —> Galdraiðkun > reiði —> Meinvættir > blámenn —> Orð og hljóð > óhljóð Blót (9)andstaða blótmaður blótnaut blótstaður goðin blótuð (Óðinn, Baldur) hof hofgyðja skurðgoð spáfregn —> Goðin Dauði (8)afturganga bálför brenna endurlífgun feigð grjótkast helgiathöfn útför —> Annar heimur —> Goðin > dauði, Hel —> Haugur Drykkir (8)bjór minni og óminni lækningadrykkur mjöður skaðræðisdrykkur styrkjandi svefndrykkur vín —> Eitur > drykkur Dýr (6)fugl hestur hjörtur hundur ormur[1] villidýr —> Eitur > eitrað dýr —> Forspá > draumur, dýr, fylgja —> Hamskipti —> Menn og dýr Eitur (6)eitrað dýr eiturspýja[1] drykkur ónæmi sverð vopn Eldur (3)eldspýja eldvaðsla grandar ekki —> Dauði > brenna —> Hamskipti > hamur brenndur —> Haugur > eldur Fjölkunnugir (23)Bjarmar drottning dvergur Finnar flagð fóstra fóstri galdramaður gyðja[2] hálftröll hofgyðja jötunn karl[3] kona[4] konungsdóttir konungssonur konungur meinvættur seiðfólk stjúpmóðir tröll viðhorf völva —> Berserkir > fjölkunnugir —> Meinvættir —> Vættir Fjölkynngi[5] (19)andhiti brögð feikn forneskja hefnd galdur gerningar kennsla konstur kukl kunnátta[6] kynngi list seiður stjörnuþekking trölldómur tröllskapurtöfrar [1] ormur: einnig „dreki“. |
vísdómur[7]
—> Álög —> Blót Fjölkynngisbrögð[8] (27) ástargaldur byr eggjar deyfðar efling[9] eftirrýni fýla gandreið galdraónæmi gerningaveður[10] hamremmi[11] hraði jarðvaðsla[12] kraftur kyrrsetning[13] myrkur ósýnileiki ráðgjöf reykur sálför[14] sjónhverfing sjúkdómur spá svefn varnargaldur vitneskja um nafn vopnaónæmi þoka —> Hamskipti —> Lækning Forlög (4)hjónaband sköp örlaganorn örlög —> Forspá Forspá[1] (10)dauði draumaráðning draumur dýr forsjál(l) fylgja fæðing hjónaband ófriður ósigur —> Blót > spáfregn —> Fjölkynngisbrögð > spá —> Forlög Galdraiðkun[2] (4)læti reiði rúnir seiðhjallur —> Álög > vilji —> Blót —> Drykkir —> Kjöt —> Mögnuð orð Goðin (16) áheit ásynja dauði fórn gjöf Hel hjálp meingjörð Óðinn ráðgjöf reiði Vanir vantrú æsir önnur goð Þór —> Annar heimur > Hel —> Blót Gæfa (7) auðna gifta hamingja heill ógæfa ógæfuhlutir gæfa veitt Hamskipti (15)álög björn dreki[3] finngálkn fiskur fjölhamskipti fugl göltur hamhleypa hamur brenndur hundur hvalur litaskipti sjálfviljug önnur dýr —> Álög > umbreyting Haugur (7)berserkjahaugur draugur eldur fylgihlutir haugbúi haugbrot haugseta[4] —> Dauði > útför Jurtir (3)ávöxtur grös[5] laukur Kjöt (8)björn blóð hrátt húsdýr innmatur mannakjöt ormur úlfur [1] eiturspýja: einnig ef menn blása eitri. [2] gyðja: ekki í merkingunni „ásagyðja“, heldur fjölkunnug kona, tröll. [3] karl: karlmenn, þ.e. ekki karlkyns vættir [4] kona: kvenmenn, þ.e. ekki kvenkyns vættir [5] Fjölkynngi: Hugtök sem notuð eru fyrir ýmis afbrigði fjölkynngi, eða tengjast hæfileikanum/ kunnáttunni. [6] kunnátta: Hugtök sem tengjast kunnáttu, s.s. „margkunnandi“. [7] vísdómur: tengist orðunum „vís“... eða „viska“. [8] Fjölkynngisbrögð: þau brögð sem hinir fjölkunnugu fremja. [9] efling: einnig „efla“. [10] gerningaveður: Á einnig við um kulda (ís og frost). [11] hamremmi: Á einnig við orð eins og „hamast“ og „hamaður“. [12] jarðvaðsla: menn sem vaða eða hverfa í jörðina. [13] kyrrsetning: eins ef maður festist við hlut eða hlutur við hann. [14] sálför: einnig „hamför“. [15] Forspá: Forspá fólks sem ekki endilega má telja fjölkunnugt. Spádómur völva fellur hins vegar undir Fjölkynngisbrögð > spá. |
Kristin áhrif (8)djöfull fjandi guð heiðni hugtök kristin táknfræði Kristur signing Líkaminn (13)aldur blástur fæðing hár hiti hráki hungur[6] líkamshluti líkamslitur mæði styrkur stærð útlitseinkenni —> Menn og dýr > útlitseinkenni Lækning (3)græðing klæði smyrsl —> Drykkir —> Fjölkynngisbrögð > sjálfslækning —> Jurtir —> Töfragripir > silki, steinn Meinvættir (11)blámaður dreki finngálkn flagð gýgur jötunn risi skálabúi skessa tröll þurs —> Berserkir —> Fjölkunnugir —> Vættir > vatnavættur Menn og dýr (4)eiginleikar fuglamál samlíking útlitseinkenni —> Hamskipti Orð og hljóð (7)bundið mál eiður formæling heitstrenging illyrði nafn óhljóð —> Álög —> Vættir > vættur nefnd Töfragripir (17)gler horn hringur huliðshjálmur kefli málmur silki steinn svefnþorn tafl tjald töfraklæði töfraskyrta skip skjóða sproti ægishjálmur —> Vopn og herklæði Vopn og herklæði[7] (13)atgeir brynja burtstöng dvergasmíði geir[8] herklæði hnífur kylfa sax skjöldur sverð önnur vopn ör —> Eitur > sverð, vopn —> Fjölkynngisbrögð > eggjar deyfðar, vopnaónæmi —> Töfragripir > töfraskyrta Vættabyggðir (19)austur Álfheimar berg Bjarmaland eyja Finnmörk fjall Gandvík Geirröðargarðar hellir Helluland hóll Hundingjaland Jötunheimar norður óbyggð Risaland skógur steinn —> Annar heimur > Glæsivellir Vættir (14)álfur dís dvergur flagð hálftröll jötunn kynblöndun norn risi skjaldmey valkyrja vatnavættur[9] verndarvættur vættur nefnd —> Fjölkunnugir [1] Forspá: Forspá fólks sem ekki endilega má telja fjölkunnugt. Spádómur völva fellur hins vegar undir Fjölkynngisbrögð > spá. [2] Galdraiðkun: Aðferðir, búnaður og meðul sem notuð eru við galdraiðkun. [3] dreki: einnig „ormur“ í sömu merkingu. [4] Á bæði við um menn sem sitja á haugi og haugbúa sem sitja í haugi. [5] grös: mest lífgrös, en einnig ax (korn) og blað. [6] hungur: einnig þorsti. [7] Vopn og herklæði: eru annað hvort gædd yfirnáttúrlegum eiginleikum eða þá að álög hvíla á. [8] Geir: einnig „spjót“. [9] vatnavættur: ýmist góðar eða vondar. |
.