Þjóðsagnafræði

.

ÞJÓ 104G – Sagnir, ævintýri og sagnamenn: þjóðsagnafræði

Úr kennsluskrá:

Í þessu námskeiði verður þjóðsagnafræði kynnt sem sérstök grein innan þjóðfræðinnar. Fjallað verður um helstu kenningar um uppruna, einkenni og útbreiðslu þjóðsagna, hlutverk þeirra í samfélögum, söfnun, skráningaraðferðir og varðveislu. Meðal fræðimanna sem hér koma við sögu eru Aarne, Boberg, Bettelheim, Dégh, Thompson og Dundes. Þá verður gerð grein fyrir helstu flokkum munnmæla og fjallað sérstaklega um formgerð og greiningu þjóðsagna og ævintýra í ljósi helstu kenninga þar um, þ.á m. Christiansens, Holbeks, Lüthis, Olriks og Propps.

Vinnulag: Námið fer einkum fram með lestri nemenda og fyrirlestrum kennara, en einnig með umræðum svo sem kostur er. Hver nemandi heldur auk þess munnlega framsögn í kennslustund og vinnur verkefni.

.

Nokkur tímarit um þjóðfræði og þjóðsagnafræði

  • Arv. Nordic yearbook of Folklore: greinar og stuttir ritdómar um bækur.
  • Béaloideas: írskt þjóðfræðatímarit.
  • Cultural Analysis: rafrænt tímarit um þjóðfræði frá Berkeley háskóla.
  • Fabula: þýskt tímarit um þjóðsagnafræði. Enska / þýska.
  • Folk og Kultur: Árbók, útg. af Foreningen Danmarks Folkeminder. Greinar eftir danska þjóðfræðinga, ritfregnir.
  • Folkeminde: fréttabréf frá Dansk folkemindesamling.
  • Maal og minne: Norskt tímarit um þjóðfræði og norrænar miðaldabókmenntir.
  • nnf news: Nordic Network of Folklore í Finnlandi: fréttabréf. Hér er greint frá nýútkomnum bókum og ráðstefnum. Einnig: stuttar fréttir, greinar og skýrslur frá þjóðfræðastofnunum á Norðurlöndum.

.

Gagnlegar heimasíður

.

Nokkur íslensk þjóðsagnasöfn:

  • Munnmælasögur 17. aldar. Safn Árna Magnússonar. Útg. Bjarni Einarsson. Reykjavík, 1955.
  • Konrad Maurer. Isländische Volkssagen der Gegenwart vorwiegend nach mündlicher Überlieferung gesammelt und verdeutscht. Leipzig, 1860.
  • Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I–II. Jón Árnason. Leipzig, 1862–64. => endurútg. í 6 bindum í Reykjavík 1954–61 (útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson).
  • Þjóðtrú og þjóðsagnir. Safnað af Oddi Björnssyni, útg. af Jónasi Jónassyni, sem ritar formála. Akureyri 1908.
  • Huld I–VI. Ólafur Davíðsson ofl. Reykjavík, 1890–98 – úrval þess sem Ólafur hafði safnað sjálfur kom út í litlu kveri 1895. Það var síðan aukið í tvö bindi 1935 og 39 og síðar í þrjú bindi 1945 (Þjóðsögur).
  • Gríma I–XXV. Útg. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri, 1929–50.
  • Íslenzkar þjóðsögur og sagnir I–XVI. Sigfús Sigfússon 1922–58. – safnaði á Austurlandi og umskrifaði. Safn hans var svo endurútg. eftir eldri uppskriftum hans, líkt og safn Jóns Árnasonar.
  • Gráskinna I–IV. Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. Akureyri – Reykjavík, 1928–1936. Ný, aukin útg. með formála: Gráskinna hin meiri I–II.
  • Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, útg. Guðni Jónsson. Reykjavík, 1940–57.

Önnur merk söfn þjóðfræða:

  • Jón Árnason og Ólafur Davíðsson. Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur I–IV. Kaupmannahöfn, 1887–1903.
  • Bjarni Þorsteinsson. Íslenzk þjóðlög. Kaupmannahöfn, 1906–9.
  • Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Íslenzkir þjóðhættir. Reykjavík, 1934.
  • Hallfreður Örn Eiríksson ofl.: Olga, Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir. Segulbandasafn Stofnunar Árna Magnússonar.

.

Gert er ráð fyrir að stúdentar lesi u.þ.b. 300 bls. af sögum og sögnum, að hluta til í samráði við kennara en að öðru leyti valfrjálst. Nauðsynlegt er að geta vitnað til sagnanna, t.d. í verkefnum og á prófi. Mælt er með eftirfarandi textum:

Grimms ævintýri

Nr. 1, 5, 12, 15, 21, 25, 26, 31, 53, 216, 219, 220, 229 og skv.

nánara samkomulagi.

Íslensk ævintýri (SN III)

Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur

Himinbjargar saga

Mærþallar saga

Búkolla

Brjáms saga

Sagan af Sigurði slagbelg

Huldufólkssögur (SN I)

Hver fann skærin

Í Drangshlíð

Huldumaðurinn í Lambadal

Fiðlu-Björn

Átján barna faðir í álfheimum

Sveinninn sem undi ekki með álfum

Selmatseljan

Hóllinn í Hörgslandstúni

Hildur álfadrottning

Útilegumannasögur (SN III)

Hellismanna saga

Kaupamaðurinn

Fjalla-Eyvindur

Náttúrusögur, vatna- og sæbúasögur

(SN I)

Ormurinn í Lagarfljóti

Fjörulalli

Nennir

Börn borin á bjarndýrsfeldi

Selshamurinn

Þá hló marbendill

Draugasögur (SN I og II)

Móðir mín í kví, kví

Skemmtilegt er myrkrið

Kynlegur farþegi

Helltu út

Djákninn á Myrká

Feykishóladraugurinn

Miklabæjar-Solveig

Hryggjarliður á hnífsoddi

Írafells-Móri

Þorgeirsboli

Í sæluhúsinu

Tröllasögur (SN I)

Tröllin á Vestfjörðum

Nátttröllið

Gissur á Botnum

Gilitrutt

Galdrasögur (SN II)

Kraftaskáld

Tilberi

Síra Eiríkur í Vogsósum

Þormóður í Gvendareyjum (sjá einnig JÁ I: Þormóður í Vaðstakksey og Þormóður feðgarnir)

Galdra-Loftur

Sagnfræðilegar þjóðsögur (SN III)

Sviði og Vífill

Torfi í Klofa og Stefán biskup

(JÁ II)

Takmörk biskupsdæmanna

Helgafellsklaustur

Svartidauði

Árni Oddsson

.

Sagnasöfn sem notuð verða í námskeiðinu:

  • The Complete Fairy Tales of the Brothers Grimm. Þýð. Jack Zipes. Bantam Books. New York, 1992.
  • Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I–VI. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1961.
  • Sigurður Nordal. Þjóðsagnabókin I–III. Almenna bókafélagið. Reykjavík, 1971–1973.

.

HELSTU SKRÁR:

Ath! Fremst í skránum sjálfum eru heimildalyklar og upplýsingar um skrár annarra þjóða.

Minnaskrár:

  • Boberg, Inger M. Motif-Index of Early Icelandic Literature. Bibliotheca Arnamagnæana, Vol. XXVII. Hafniæ, 1966.
  • Cross, Tom Pete. Motif-Index of early Irish Literature. Indiana University Press. Bloomington, 1952.
  • Thompson, Stith. Motif-Index of Folk-Literature 1–6. Rosenkilde and Bagger. Copenhagen, 1955–1958 [1932–1936]. Þessi skrá (uppfærð) er einning tiltæk í gagnasafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, fyrir tölvur á háskólasvæðinu. Sjá: www.bok.hi.is gagnasöfn: Motif-index (leitað eftir stafrófsröð).

.

Gerðaskrár:

  • Almqvist, Bo. „Gerðir ævintýra“. Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri VI. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1961.
  • Aarne, Antii og Stith Thompson. The Types of the Folktale. 1961.
  • Christiansen, Reidar T. The Migratory legends. FF Communications, No. 175. Helsinki, 1958.
  • Einar Ól. Sveinsson. Verzeichnis Isländischer Märchenvarianten. FF Communications, No. 83. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 1929.
  • Hodne, Örnulf. The types of the Norwegian folktales. Universitets forlaget. Oslo, 1984.
  • Klintberg, Bengt af. The Types of the Swedish folk legend. Óútgefin skrá, í ljósriti á Stofnun Árna Magnússonar.
  • Ó Súilleabháin, Seán. The types of the Irish folktale. FF Communications, No. 188. Helskinki, 1963.
  • Thompson, Stith. The Types of the Folktale. FF Communications, No. 184. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 1973.
  • Uther, Hans-Jörg. The Types of International Folktales I–III. FF  Communications, No. 284–6. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 2004.

.

Nýlegt lesefni. Eftirfarandi fagbækur eru nýlegar í bókakosti Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns:

  • A Compaion to the Fairy tale. Ritstj. Hilda Ellis Davidson og Anna Chaudhri. Cambridge, 2003. Ritgerðasafn. Kynna sér rit, taka út eina eða fleiri grein og vinna ritgerð út frá henni.
  • Beckett, Sandra L. 2008. Red Riding Hood for all ages: A fairy-tale Icon in Cross-Cultural Contexts. Detroit: Wayne State University.
  • Dundes, Alan, ritstj. 1989. Little Red Riding Hood: A Casebook. Madison: The University of Wisconsin Press.
  • Ellis, John M. 1985. One Fairy Story too Many: The Brothers Grimm and Their Tales. Chicago: The University of Chicago Press.
  • Fairy Tale Films: Visions of Ambiguity. 2010. Ritstj. Pauline Greenhill og Sidney Eve Matrix. Logan UT: Utah State University Press.
  • Fairy Tales Reimagined: Essays on New Retellings. 2009. Ritstj. Susan Redington Bobby. Jefferson NC: McFarland.
  • Grimm, Jakob. 1882-83. Teutonic Mythology. London: George Bell and sons.
  • Hallet, Martín og Barbara Karasek, ritstj. 2009. Folk & Fairy Tales. Peterborough: Broadview Press.
  • Haase, Donald. 1993. The Reception of Grimms' Fairy Tales. Detroit: Wayne State University Press.
  • Jones, Steven Swan. 1995. The Fairy Tale: The Magic Mirror of Imagination. New York: Twayne Publishers.
  • Kamenetsky, Christa. 1992. The Brothers Grimm & their critics: Folktales and the Quest for Meaning. Ohio: Athens.
  • Knoepflmacher, U.C. 1998. Ventures into Childland: Victorians, Fairy Tales, and Femininity. Chicago: The University of Chicago Press.
  • McGlathery, James M. et. al., ritsj. 1988. The Brothers Grimm and Folktale. Urbana og Chicago: University of Illinois Press.
  • Orenstein, Catherine: Little Red Riding Hood Uncloaked: sex, morality and the evolution of a fairy tale. New York, 2002.
  • Paradiéz, Valerie. Clever maids: the secret history of the Grimm fairy tales. New York, 2005. Kynna sér bók og finna umfjöllunarefni út frá henni.
  • Redington Bobby, Susan, ritstj. 2009. Fairy Tales Reimagined: Essays on New Retellings. Jefferson, NC: McFarland.
  • Röhrich, Lutz. 2008. "And They Are Still Living Happily Ever After". Ritstj. Wolfgang Mieder og Sabine Wienker-Piepho. Burlington, Vermont: Department og German and Russian, The University of Vermont.
  • Schectman, Jacqueline M. 1993. The Stepmother in Fairy tales. Boston.
  • da Silva, Francisco. 2002. Metamorphosis: The Dynamics of Sympolism in European Fairy Tales. New York: Peter Lang.
  • Tatar, Maria M. 1993. Off with their Heads: Fairy Tales and the Culture of Childhood. Princeton: Princeton University Press.
  • Tatar, Maria, ritstj. 1999. The Classic Fairy Tale: Texts, Criticism. New York.
  • Zipes, Jack. 1979. Breaking the Magic Spell: Radical Theories of Folk and Fairy Tales. Austin. [Endurútgefin 2002 í Kentucky: The University Press of Kentucky.]
  • Zipes, Jack. 1988. The Brothers Grimm: From Enchanted Forests to the Modern World. New York, London.
  • Zipes, Jack, ritsj. 1993. The Trials and Tribulations of Little Red Riding Hood. [2. útg.] New York og London: Routledge.

.

ÞJÓ 104G – Sagnir, ævintýri og sagnamenn: þjóðsagnafræði

Úr kennsluskrá:

Í þessu námskeiði verður þjóðsagnafræði kynnt sem sérstök grein innan þjóðfræðinnar. Fjallað verður um helstu kenningar um uppruna, einkenni og útbreiðslu þjóðsagna, hlutverk þeirra í samfélögum, söfnun, skráningaraðferðir og varðveislu. Meðal fræðimanna sem hér koma við sögu eru Aarne, Boberg, Bettelheim, Dégh, Thompson og Dundes. Þá verður gerð grein fyrir helstu flokkum munnmæla og fjallað sérstaklega um formgerð og greiningu þjóðsagna og ævintýra í ljósi helstu kenninga þar um, þ.á m. Christiansens, Holbeks, Lüthis, Olriks og Propps.

Vinnulag: Námið fer einkum fram með lestri nemenda og fyrirlestrum kennara, en einnig með umræðum svo sem kostur er. Hver nemandi heldur auk þess munnlega framsögn í kennslustund og vinnur verkefni.

.

Nokkur tímarit um þjóðfræði og þjóðsagnafræði

  • Arv. Nordic yearbook of Folklore: greinar og stuttir ritdómar um bækur.
  • Béaloideas: írskt þjóðfræðatímarit.
  • Cultural Analysis: rafrænt tímarit um þjóðfræði frá Berkeley háskóla.
  • Fabula: þýskt tímarit um þjóðsagnafræði. Enska / þýska.
  • Folk og Kultur: Árbók, útg. af Foreningen Danmarks Folkeminder. Greinar eftir danska þjóðfræðinga, ritfregnir.
  • Folkeminde: fréttabréf frá Dansk folkemindesamling.
  • Maal og minne: Norskt tímarit um þjóðfræði og norrænar miðaldabókmenntir.
  • nnf news: Nordic Network of Folklore í Finnlandi: fréttabréf. Hér er greint frá nýútkomnum bókum og ráðstefnum. Einnig: stuttar fréttir, greinar og skýrslur frá þjóðfræðastofnunum á Norðurlöndum.

.

Gagnlegar heimasíður

.

Nokkur íslensk þjóðsagnasöfn:

  • Munnmælasögur 17. aldar. Safn Árna Magnússonar. Útg. Bjarni Einarsson. Reykjavík, 1955.
  • Konrad Maurer. Isländische Volkssagen der Gegenwart vorwiegend nach mündlicher Überlieferung gesammelt und verdeutscht. Leipzig, 1860.
  • Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I–II. Jón Árnason. Leipzig, 1862–64. => endurútg. í 6 bindum í Reykjavík 1954–61 (útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson).
  • Þjóðtrú og þjóðsagnir. Safnað af Oddi Björnssyni, útg. af Jónasi Jónassyni, sem ritar formála. Akureyri 1908.
  • Huld I–VI. Ólafur Davíðsson ofl. Reykjavík, 1890–98 – úrval þess sem Ólafur hafði safnað sjálfur kom út í litlu kveri 1895. Það var síðan aukið í tvö bindi 1935 og 39 og síðar í þrjú bindi 1945 (Þjóðsögur).
  • Gríma I–XXV. Útg. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri, 1929–50.
  • Íslenzkar þjóðsögur og sagnir I–XVI. Sigfús Sigfússon 1922–58. – safnaði á Austurlandi og umskrifaði. Safn hans var svo endurútg. eftir eldri uppskriftum hans, líkt og safn Jóns Árnasonar.
  • Gráskinna I–IV. Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. Akureyri – Reykjavík, 1928–1936. Ný, aukin útg. með formála: Gráskinna hin meiri I–II.
  • Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, útg. Guðni Jónsson. Reykjavík, 1940–57.

Önnur merk söfn þjóðfræða:

  • Jón Árnason og Ólafur Davíðsson. Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur I–IV. Kaupmannahöfn, 1887–1903.
  • Bjarni Þorsteinsson. Íslenzk þjóðlög. Kaupmannahöfn, 1906–9.
  • Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Íslenzkir þjóðhættir. Reykjavík, 1934.
  • Hallfreður Örn Eiríksson ofl.: Olga, Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir. Segulbandasafn Stofnunar Árna Magnússonar.

.

Gert er ráð fyrir að stúdentar lesi u.þ.b. 300 bls. af sögum og sögnum, að hluta til í samráði við kennara en að öðru leyti valfrjálst. Nauðsynlegt er að geta vitnað til sagnanna, t.d. í verkefnum og á prófi. Mælt er með eftirfarandi textum:

Grimms ævintýri

Nr. 1, 5, 12, 15, 21, 25, 26, 31, 53, 216, 219, 220, 229 og skv.

nánara samkomulagi.

Íslensk ævintýri (SN III)

Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur

Himinbjargar saga

Mærþallar saga

Búkolla

Brjáms saga

Sagan af Sigurði slagbelg

Huldufólkssögur (SN I)

Hver fann skærin

Í Drangshlíð

Huldumaðurinn í Lambadal

Fiðlu-Björn

Átján barna faðir í álfheimum

Sveinninn sem undi ekki með álfum

Selmatseljan

Hóllinn í Hörgslandstúni

Hildur álfadrottning

Útilegumannasögur (SN III)

Hellismanna saga

Kaupamaðurinn

Fjalla-Eyvindur

Náttúrusögur, vatna- og sæbúasögur

(SN I)

Ormurinn í Lagarfljóti

Fjörulalli

Nennir

Börn borin á bjarndýrsfeldi

Selshamurinn

Þá hló marbendill

Draugasögur (SN I og II)

Móðir mín í kví, kví

Skemmtilegt er myrkrið

Kynlegur farþegi

Helltu út

Djákninn á Myrká

Feykishóladraugurinn

Miklabæjar-Solveig

Hryggjarliður á hnífsoddi

Írafells-Móri

Þorgeirsboli

Í sæluhúsinu

Tröllasögur (SN I)

Tröllin á Vestfjörðum

Nátttröllið

Gissur á Botnum

Gilitrutt

Galdrasögur (SN II)

Kraftaskáld

Tilberi

Síra Eiríkur í Vogsósum

Þormóður í Gvendareyjum (sjá einnig JÁ I: Þormóður í Vaðstakksey og Þormóður feðgarnir)

Galdra-Loftur

Sagnfræðilegar þjóðsögur (SN III)

Sviði og Vífill

Torfi í Klofa og Stefán biskup

(JÁ II)

Takmörk biskupsdæmanna

Helgafellsklaustur

Svartidauði

Árni Oddsson

.

Sagnasöfn sem notuð verða í námskeiðinu:

  • The Complete Fairy Tales of the Brothers Grimm. Þýð. Jack Zipes. Bantam Books. New York, 1992.
  • Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I–VI. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1961.
  • Sigurður Nordal. Þjóðsagnabókin I–III. Almenna bókafélagið. Reykjavík, 1971–1973.

.

HELSTU SKRÁR:

Ath! Fremst í skránum sjálfum eru heimildalyklar og upplýsingar um skrár annarra þjóða.

Minnaskrár:

  • Boberg, Inger M. Motif-Index of Early Icelandic Literature. Bibliotheca Arnamagnæana, Vol. XXVII. Hafniæ, 1966.
  • Cross, Tom Pete. Motif-Index of early Irish Literature. Indiana University Press. Bloomington, 1952.
  • Thompson, Stith. Motif-Index of Folk-Literature 1–6. Rosenkilde and Bagger. Copenhagen, 1955–1958 [1932–1936]. Þessi skrá (uppfærð) er einning tiltæk í gagnasafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, fyrir tölvur á háskólasvæðinu. Sjá: www.bok.hi.is: gagnasöfn: Motif-index (leitað eftir stafrófsröð).

.

Gerðaskrár:

  • Almqvist, Bo. „Gerðir ævintýra“. Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri VI. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1961.
  • Aarne, Antii og Stith Thompson. The Types of the Folktale. 1961.
  • Christiansen, Reidar T. The Migratory legends. FF Communications, No. 175. Helsinki, 1958.
  • Einar Ól. Sveinsson. Verzeichnis Isländischer Märchenvarianten. FF Communications, No. 83. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 1929.
  • Hodne, Örnulf. The types of the Norwegian folktales. Universitets forlaget. Oslo, 1984.
  • Klintberg, Bengt af. The Types of the Swedish folk legend. Óútgefin skrá, í ljósriti á Stofnun Árna Magnússonar.
  • Ó Súilleabháin, Seán. The types of the Irish folktale. FF Communications, No. 188. Helskinki, 1963.
  • Thompson, Stith. The Types of the Folktale. FF Communications, No. 184. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 1973.
  • Uther, Hans-Jörg. The Types of International Folktales I–III. FF  Communications, No. 284–6. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 2004.

.

Nýlegt lesefni. Eftirfarandi fagbækur eru nýlegar í bókakosti Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns:

  • A Compaion to the Fairy tale. Ritstj. Hilda Ellis Davidson og Anna Chaudhri. Cambridge, 2003. Ritgerðasafn. Kynna sér rit, taka út eina eða fleiri grein og vinna ritgerð út frá henni.
  • Balázs, Béla. 2010. The Cloak of Dreams: Chinese Fairy Tales. Þýð. Jack Zipes. Princeton: Princeton University Press.
  • Beckett, Sandra L. 2008. Red Riding Hood for all ages: A fairy-tale Icon in Cross-Cultural Contexts. Detroit: Wayne State University.
  • Bottigheimer, Ruth B. 2009. Fairy Tales: A New History. Albany: State University of New York Press.
  • Dundes, Alan, ritstj. 1989. Little Red Riding Hood: A Casebook. Madison: The University of Wisconsin Press.
  • Eder, Donna. 2010. Life Lessons through Storytelling: Children's Exploration of Ethics. Bloomington: Indiana University Press.
  • Ellis, John M. 1985. One Fairy Story too Many: The Brothers Grimm and Their Tales. Chicago: The University of Chicago Press.
  • Enchanted Ideologies: A Collection of Rediscovered Nineteenth-Century Moral Fairy Tales. 2010. Ritstj. Marilyn Pemberton. Lambertville, NJ: True Bill Press.
  • Erzählkultur: Beiträge zur kulturwissenschaftlichen Erzählforschung, Hans-Jörg Uther zum 65. Geburtstag. 2009. Ritstj. Rolf Wilhelm Brednich. Berlin: Walter de Gruyter.
  • Fairy Tale Films: Visions of Ambiguity. 2010. Ritstj. Pauline Greenhill og Sidney Eve Matrix. Logan UT: Utah State University Press.
  • Fairy Tales Reimagined: Essays on New Retellings. 2009. Ritstj. Susan Redington Bobby. Jefferson NC: McFarland.
  • Folk and Fairy Tales. 2008. Ritstj. Martin Hallett og Barbara Karasek. Naperville, IL: Broadview Press.
  • Grimm, Jakob. 1882-83. Teutonic Mythology. London: George Bell and sons.
  • Hallet, Martín og Barbara Karasek, ritstj. 2009. Folk & Fairy Tales. Peterborough: Broadview Press.
  • Haase, Donald. 1993. The Reception of Grimms' Fairy Tales. Detroit: Wayne State University Press.
  • Jones, Steven Swan. 1995. The Fairy Tale: The Magic Mirror of Imagination. New York: Twayne Publishers.
  • Kamenetsky, Christa. 1992. The Brothers Grimm & their critics: Folktales and the Quest for Meaning. Ohio: Athens.
  • Knoepflmacher, U.C. 1998. Ventures into Childland: Victorians, Fairy Tales, and Femininity. Chicago: The University of Chicago Press.
  • McGlathery, James M. et. al., ritsj. 1988. The Brothers Grimm and Folktale. Urbana og Chicago: University of Illinois Press.
  • Orenstein, Catherine: Little Red Riding Hood Uncloaked: sex, morality and the evolution of a fairy tale. New York, 2002.
  • Paradiéz, Valerie. Clever maids: the secret history of the Grimm fairy tales. New York, 2005. Kynna sér bók og finna umfjöllunarefni út frá henni.
  • Redington Bobby, Susan, ritstj. 2009. Fairy Tales Reimagined: Essays on New Retellings. Jefferson, NC: McFarland.
  • Röhrich, Lutz. 2008. "And They Are Still Living Happily Ever After". Ritstj. Wolfgang Mieder og Sabine Wienker-Piepho. Burlington, Vermont: Department og German and Russian, The University of Vermont.
  • Schectman, Jacqueline M. 1993. The Stepmother in Fairy tales. Boston.
  • Schönwert, Franz Xaver von.  2010. Aus der Oberpfalz: Sitten und Sagen. Berlin: Contumax.
  • da Silva, Francisco. 2002. Metamorphosis: The Dynamics of Sympolism in European Fairy Tales. New York: Peter Lang.
  • Tatar, Maria M. 1993. Off with their Heads: Fairy Tales and the Culture of Childhood. Princeton: Princeton University Press.
  • Tatar, Maria, ritstj. 1999. The Classic Fairy Tale: Texts, Criticism. New York.
  • Zipes, Jack. 1979. Breaking the Magic Spell: Radical Theories of Folk and Fairy Tales. Austin. [Endurútgefin 2002 í Kentucky: The University Press of Kentucky.]
  • Zipes, Jack. 1988. The Brothers Grimm: From Enchanted Forests to the Modern World. New York, London.
  • Zipes, Jack, ritsj. 1993. The Trials and Tribulations of Little Red Riding Hood. [2. útg.] New York og London: Routledge.

.

ÞJÓ 104G – Sagnir, ævintýri og sagnamenn: þjóðsagnafræði

Úr kennsluskrá:

Í þessu námskeiði verður þjóðsagnafræði kynnt sem sérstök grein innan þjóðfræðinnar. Fjallað verður um helstu kenningar um uppruna, einkenni og útbreiðslu þjóðsagna, hlutverk þeirra í samfélögum, söfnun, skráningaraðferðir og varðveislu. Meðal fræðimanna sem hér koma við sögu eru Aarne, Boberg, Bettelheim, Dégh, Thompson og Dundes. Þá verður gerð grein fyrir helstu flokkum munnmæla og fjallað sérstaklega um formgerð og greiningu þjóðsagna og ævintýra í ljósi helstu kenninga þar um, þ.á m. Christiansens, Holbeks, Lüthis, Olriks og Propps.

Vinnulag: Námið fer einkum fram með lestri nemenda og fyrirlestrum kennara, en einnig með umræðum svo sem kostur er. Hver nemandi heldur auk þess munnlega framsögn í kennslustund og vinnur verkefni.

.

Nokkur tímarit um þjóðfræði og þjóðsagnafræði

  • Arv. Nordic yearbook of Folklore: greinar og stuttir ritdómar um bækur.
  • Béaloideas: írskt þjóðfræðatímarit.
  • Cultural Analysis: rafrænt tímarit um þjóðfræði frá Berkeley háskóla.
  • Fabula: þýskt tímarit um þjóðsagnafræði. Enska / þýska.
  • Folk og Kultur: Árbók, útg. af Foreningen Danmarks Folkeminder. Greinar eftir danska þjóðfræðinga, ritfregnir.
  • Folkeminde: fréttabréf frá Dansk folkemindesamling.
  • Maal og minne: Norskt tímarit um þjóðfræði og norrænar miðaldabókmenntir.
  • nnf news: Nordic Network of Folklore í Finnlandi: fréttabréf. Hér er greint frá nýútkomnum bókum og ráðstefnum. Einnig: stuttar fréttir, greinar og skýrslur frá þjóðfræðastofnunum á Norðurlöndum.

.

Gagnlegar heimasíður

.

Nokkur íslensk þjóðsagnasöfn:

  • Munnmælasögur 17. aldar. Safn Árna Magnússonar. Útg. Bjarni Einarsson. Reykjavík, 1955.
  • Konrad Maurer. Isländische Volkssagen der Gegenwart vorwiegend nach mündlicher Überlieferung gesammelt und verdeutscht. Leipzig, 1860.
  • Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I–II. Jón Árnason. Leipzig, 1862–64. => endurútg. í 6 bindum í Reykjavík 1954–61 (útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson).
  • Þjóðtrú og þjóðsagnir. Safnað af Oddi Björnssyni, útg. af Jónasi Jónassyni, sem ritar formála. Akureyri 1908.
  • Huld I–VI. Ólafur Davíðsson ofl. Reykjavík, 1890–98 – úrval þess sem Ólafur hafði safnað sjálfur kom út í litlu kveri 1895. Það var síðan aukið í tvö bindi 1935 og 39 og síðar í þrjú bindi 1945 (Þjóðsögur).
  • Gríma I–XXV. Útg. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri, 1929–50.
  • Íslenzkar þjóðsögur og sagnir I–XVI. Sigfús Sigfússon 1922–58. – safnaði á Austurlandi og umskrifaði. Safn hans var svo endurútg. eftir eldri uppskriftum hans, líkt og safn Jóns Árnasonar.
  • Gráskinna I–IV. Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. Akureyri – Reykjavík, 1928–1936. Ný, aukin útg. með formála: Gráskinna hin meiri I–II.
  • Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, útg. Guðni Jónsson. Reykjavík, 1940–57.

Önnur merk söfn þjóðfræða:

  • Jón Árnason og Ólafur Davíðsson. Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur I–IV. Kaupmannahöfn, 1887–1903.
  • Bjarni Þorsteinsson. Íslenzk þjóðlög. Kaupmannahöfn, 1906–9.
  • Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Íslenzkir þjóðhættir. Reykjavík, 1934.
  • Hallfreður Örn Eiríksson ofl.: Olga, Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir. Segulbandasafn Stofnunar Árna Magnússonar.

.

Gert er ráð fyrir að stúdentar lesi u.þ.b. 300 bls. af sögum og sögnum, að hluta til í samráði við kennara en að öðru leyti valfrjálst. Nauðsynlegt er að geta vitnað til sagnanna, t.d. í verkefnum og á prófi. Mælt er með eftirfarandi textum:

Grimms ævintýri

Nr. 1, 5, 12, 15, 21, 25, 26, 31, 53, 216, 219, 220, 229 og skv.

nánara samkomulagi.

Íslensk ævintýri (SN III)

Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur

Himinbjargar saga

Mærþallar saga

Búkolla

Brjáms saga

Sagan af Sigurði slagbelg

Huldufólkssögur (SN I)

Hver fann skærin

Í Drangshlíð

Huldumaðurinn í Lambadal

Fiðlu-Björn

Átján barna faðir í álfheimum

Sveinninn sem undi ekki með álfum

Selmatseljan

Hóllinn í Hörgslandstúni

Hildur álfadrottning

Útilegumannasögur (SN III)

Hellismanna saga

Kaupamaðurinn

Fjalla-Eyvindur

Náttúrusögur, vatna- og sæbúasögur

(SN I)

Ormurinn í Lagarfljóti

Fjörulalli

Nennir

Börn borin á bjarndýrsfeldi

Selshamurinn

Þá hló marbendill

Draugasögur (SN I og II)

Móðir mín í kví, kví

Skemmtilegt er myrkrið

Kynlegur farþegi

Helltu út

Djákninn á Myrká

Feykishóladraugurinn

Miklabæjar-Solveig

Hryggjarliður á hnífsoddi

Írafells-Móri

Þorgeirsboli

Í sæluhúsinu

Tröllasögur (SN I)

Tröllin á Vestfjörðum

Nátttröllið

Gissur á Botnum

Gilitrutt

Galdrasögur (SN II)

Kraftaskáld

Tilberi

Síra Eiríkur í Vogsósum

Þormóður í Gvendareyjum (sjá einnig JÁ I: Þormóður í Vaðstakksey og Þormóður feðgarnir)

Galdra-Loftur

Sagnfræðilegar þjóðsögur (SN III)

Sviði og Vífill

Torfi í Klofa og Stefán biskup

(JÁ II)

Takmörk biskupsdæmanna

Helgafellsklaustur

Svartidauði

Árni Oddsson

.

Sagnasöfn sem notuð verða í námskeiðinu:

  • The Complete Fairy Tales of the Brothers Grimm. Þýð. Jack Zipes. Bantam Books. New York, 1992.
  • Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I–VI. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1961.
  • Sigurður Nordal. Þjóðsagnabókin I–III. Almenna bókafélagið. Reykjavík, 1971–1973.

.

HELSTU SKRÁR:

Ath! Fremst í skránum sjálfum eru heimildalyklar og upplýsingar um skrár annarra þjóða.

Minnaskrár:

  • Boberg, Inger M. Motif-Index of Early Icelandic Literature. Bibliotheca Arnamagnæana, Vol. XXVII. Hafniæ, 1966.
  • Cross, Tom Pete. Motif-Index of early Irish Literature. Indiana University Press. Bloomington, 1952.
  • Thompson, Stith. Motif-Index of Folk-Literature 1–6. Rosenkilde and Bagger. Copenhagen, 1955–1958 [1932–1936]. Þessi skrá (uppfærð) er einning tiltæk í gagnasafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, fyrir tölvur á háskólasvæðinu. Sjá: www.bok.hi.is gagnasöfn: Motif-index (leitað eftir stafrófsröð).

.

Gerðaskrár:

  • Almqvist, Bo. „Gerðir ævintýra“. Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri VI. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Reykjavík, 1961.
  • Aarne, Antii og Stith Thompson. The Types of the Folktale. 1961.
  • Christiansen, Reidar T. The Migratory legends. FF Communications, No. 175. Helsinki, 1958.
  • Einar Ól. Sveinsson. Verzeichnis Isländischer Märchenvarianten. FF Communications, No. 83. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 1929.
  • Hodne, Örnulf. The types of the Norwegian folktales. Universitets forlaget. Oslo, 1984.
  • Klintberg, Bengt af. The Types of the Swedish folk legend. Óútgefin skrá, í ljósriti á Stofnun Árna Magnússonar.
  • Ó Súilleabháin, Seán. The types of the Irish folktale. FF Communications, No. 188. Helskinki, 1963.
  • Thompson, Stith. The Types of the Folktale. FF Communications, No. 184. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 1973.
  • Uther, Hans-Jörg. The Types of International Folktales I–III. FF  Communications, No. 284–6. Academia Scientiarum Fennica. Helsinki, 2004.

.

Nýlegt lesefni. Eftirfarandi fagbækur eru nýlegar í bókakosti Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns:

  • A Compaion to the Fairy tale. Ritstj. Hilda Ellis Davidson og Anna Chaudhri. Cambridge, 2003. Ritgerðasafn. Kynna sér rit, taka út eina eða fleiri grein og vinna ritgerð út frá henni.
  • Beckett, Sandra L. 2008. Red Riding Hood for all ages: A fairy-tale Icon in Cross-Cultural Contexts. Detroit: Wayne State University.
  • Dundes, Alan, ritstj. 1989. Little Red Riding Hood: A Casebook. Madison: The University of Wisconsin Press.
  • Ellis, John M. 1985. One Fairy Story too Many: The Brothers Grimm and Their Tales. Chicago: The University of Chicago Press.
  • Fairy Tale Films: Visions of Ambiguity. 2010. Ritstj. Pauline Greenhill og Sidney Eve Matrix. Logan UT: Utah State University Press.
  • Fairy Tales Reimagined: Essays on New Retellings. 2009. Ritstj. Susan Redington Bobby. Jefferson NC: McFarland.
  • Grimm, Jakob. 1882-83. Teutonic Mythology. London: George Bell and sons.
  • Hallet, Martín og Barbara Karasek, ritstj. 2009. Folk & Fairy Tales. Peterborough: Broadview Press.
  • Haase, Donald. 1993. The Reception of Grimms' Fairy Tales. Detroit: Wayne State University Press.
  • Jones, Steven Swan. 1995. The Fairy Tale: The Magic Mirror of Imagination. New York: Twayne Publishers.
  • Kamenetsky, Christa. 1992. The Brothers Grimm & their critics: Folktales and the Quest for Meaning. Ohio: Athens.
  • Knoepflmacher, U.C. 1998. Ventures into Childland: Victorians, Fairy Tales, and Femininity. Chicago: The University of Chicago Press.
  • McGlathery, James M. et. al., ritsj. 1988. The Brothers Grimm and Folktale. Urbana og Chicago: University of Illinois Press.
  • Orenstein, Catherine: Little Red Riding Hood Uncloaked: sex, morality and the evolution of a fairy tale. New York, 2002.
  • Paradiéz, Valerie. Clever maids: the secret history of the Grimm fairy tales. New York, 2005. Kynna sér bók og finna umfjöllunarefni út frá henni.
  • Redington Bobby, Susan, ritstj. 2009. Fairy Tales Reimagined: Essays on New Retellings. Jefferson, NC: McFarland.
  • Röhrich, Lutz. 2008. "And They Are Still Living Happily Ever After". Ritstj. Wolfgang Mieder og Sabine Wienker-Piepho. Burlington, Vermont: Department og German and Russian, The University of Vermont.
  • Schectman, Jacqueline M. 1993. The Stepmother in Fairy tales. Boston.
  • da Silva, Francisco. 2002. Metamorphosis: The Dynamics of Sympolism in European Fairy Tales. New York: Peter Lang.
  • Tatar, Maria M. 1993. Off with their Heads: Fairy Tales and the Culture of Childhood. Princeton: Princeton University Press.
  • Tatar, Maria, ritstj. 1999. The Classic Fairy Tale: Texts, Criticism. New York.
  • Zipes, Jack. 1979. Breaking the Magic Spell: Radical Theories of Folk and Fairy Tales. Austin. [Endurútgefin 2002 í Kentucky: The University Press of Kentucky.]
  • Zipes, Jack. 1988. The Brothers Grimm: From Enchanted Forests to the Modern World. New York, London.
  • Zipes, Jack, ritsj. 1993. The Trials and Tribulations of Little Red Riding Hood. [2. útg.] New York og London: Routledge.