Category Archives: Juris Prudentia

Umdeild Tyrklandsför

Ferð forseta MDE, Róberts Spanó, til Tyrklands hefur verið fréttaefni síðustu daga og þá ekki síst sú ákvörðun hans að þiggja heiðurdoktorsnafnbót frá háskólanum í Istanbul. Af innlendum og erlendum miðlum verður ráðið að margir telja að þetta hafi tæpast … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Um hvað snýst Landsréttarmálið?

Rétt að fram komi að höfundur þessa pistils er skipaður dómari við Landsrétt, en er í leyfi frá því embætti meðan hann er settur ríkissaksóknari vegna endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmáls. Þá er höfundur fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu. Aðdragandi málsins … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Fúkyrði eða fullyrðing?

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar hefur vakið athygli. Málið reis af instagramfærslu Inga Kristjáns Sigurmarssonar. Undanfarinn var sá að Egill hafði verið kærður fyrir nauðgun, en málið síðan fellt niður af ákæruvaldinu. Inga Kristjáni virðist hafa orðið … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Rétturinn til að gleymast. Barátta við vindmyllur?

Menn láta eitt og annað flakka á internetinu og iðrast þess síðar og vilja hylja spor sín. Aðrir rata þangað vegna annarra mistaka í lífinu sem þeir vilja síður að séu rædd þar á bæ. Í það minnsta vilja þeir … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Um "búrkubann"

Búrkur og mögulegt bann við þeim á almannafæri hefur verið til umræðu undanfarið. Sumpart minnir þessi umræða á lög um friðun héra nr. 23/1914, en þau voru felld úr gildi 75 árum eftir að þau voru sett. Ekki er vitað … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Að lenda í ferðalögum

  Ágætu laganemar. Mér er heiður að þiggja boð um að vera heiðursgestur á árshátíð Orators, félags laganema við Háskóla Íslands. Orator hefur í áratugi verið eitt öflugasta stúdentafélag landsins og get ég með allgóðri samvisku sagt að ég hafi … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Verðtryggingaálit EFTA dómstólsins

I. Í „dómi“ EFTA dómstólsins frá 28. ágúst kemur ekkert sérstaklega á óvart. Fyrst þetta. Í raun er ekki um dóm að ræða, þótt EFTA dómstóllinn kjósi að nefna skjalið „dóm“. Hér er um að ræða ráðgefandi álit (Advisory Opinion), … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Þankar í tilefni að ferð til Úkraínu

Dagana 3. – 6. júlí sl. heimsótti ég Kænugarð (Kiev) í Úkraínu. Erindið var að halda tölu á seminari með hæstaréttardómurum þar í landi um úrbætur í dómstólakerfinu og eflingu mannréttinda, en seminarið var skipulagt af sænsku þróunarsamvinnustofnuninni og Evrópuráðinu. … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Lög sem undirstaða siðferðis

Tilhneiging er til þess í umræðu um samfélasgefni að stilla lögum og lagaframkvæmd upp sem einhvers konar andstæðu við siðferðilega samvinnu. Hér er margs að gæta, enda tengsl laga og siðferðis viðfangsefni sem hugleikið hefur verið réttarheimspekingum um aldir og fjölmargar og fjölbreytilegar … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Um trúfrelsi og trúariðkun sem grundvallarmannréttindi.

Réttur til trúariðkunar er ekki algildur Meðal grundvallarreglna í íslenskri stjórnskipan telst trúfrelsi og frelsi til að iðka trú. Þetta er staðfest í 63. gr. stjórnarskrárinnar sem og 9. gr. mannréttindasáttmála Evrópu (MSE). Í stjórnarskránni segir: „Allir eiga rétt á … Continue reading

Posted in Juris Prudentia