Nokkur gagnleg rit um vísindasögu

Eins og í færslunum Raunvísindamenn og vísindasagan og Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda mótast eftirfarandi skrár talsvert af áhugasviðum færsluhöfundar (stjörnufræði, eðlisfræði og stærðfræði). Ábendingar, sem bæta úr þessu, eru því vel þegnar. Ritin í listunum geyma yfirleitt góðar heimildaskrár, sem nota má til að kafa dýpra í viðkomandi efni.

Hvers vegna ættu vísindamenn að kynna sér vísindasögu?

Ýmislegt um vísindasagnfræði og sögu hennar

Dæmi um nútíma vísindasögurit

Wikipedugreinar um sögu raunvísinda

Saga stjarnvísinda

Saga eðlisfræðinnar

Saga efnafræðinnar

Saga stærðfræðinnar

Tilbrigði við nútíma vísindasöguritun

Hugleiðingar um raunvísindi á jaðarsvæðum og sögu þeirra

Tímarit

 

Tengdar færslur

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://notendur.hi.is/einar/
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.