Greinasafn fyrir flokkinn: Stærðfræði

H. C. Örsted, bein og óbein áhrif hans á Íslendinga og upphaf kennslu í eðlisfræði og stjörnufræði við Reykjavíkurskóla

Á fyrri hluta nítjándu aldar voru þær greinar, sem við í dag köllum hugvísindi, allsráðandi í dönsku skólakerfi. Raunvísindi voru almennt í bakgrunni og yfirleitt aðeins kennd þar sem aðstaða og næg þekking var fyrir hendi. Sem öfgakennt dæmi má … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar

Inngangur Þessi færsla er sú fyrsta af fjórum um halastjörnur. Hinar eru: Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld. Halastjörnur fyrr og nú - 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar. Að … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Miðaldir, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld

Þessi færsla er önnur í röðinni af fjórum og beint framhald af þeirri fyrstu: Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar. Á átjándu öld og fyrri hluta þeirrar nítjándu snerust rannsóknir á halastjörnum fyrst og … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Stærðfræði, Stjörnufræði

Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld

Þessi færsla er sú þriðja af fjórum og framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld.   Halastjörnur í upphafi … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Halastjörnur fyrr og nú - 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar

Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás - 3. Tuttugasta öldin.  Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin

Halastjarnan mikla árið 1858 - Mælingar og hughrif í upphafi nýrra tíma í stjörnufræði

Um þessar mundir (júní 2018) eru liðin 160 ár frá því fyrst sást glitta í lítinn hnoðra á stjörnuhimninum í gegnum sjónauka í Flórens á Ítalíu. Á næstu mánuðum átti hnoðrinn eftir að þróast í eina fallegustu halastjörnu, sem sögur fara … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Nútíma raunvísindi á Íslandi: Fyrstu skrefin

Allt frá því að land byggðist hafa Íslendingar lagt stund á þau viðfangsefni, sem við í dag köllum raunvísindi (þ.e. stærðfræði, stjörnufræði, eðlisfræði og efnafræði). Þetta á ekki síst við um stjörnufræði og stærðfræði og hafa mörg dæmi um slíka … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Erlend áhrif í íslenskum stjörnufræðihandritum frá miðöldum

Finna má heimildaskrá um þetta efni með því að smella hér.

Birt í Miðaldir, Stærðfræði, Stjörnufræði

Tímaákvarðanir og tímatal á miðöldum

Smellið á þennan tengil.

Birt í Miðaldir, Stærðfræði, Stjörnufræði

Stjörnu-Oddi Helgason

Með því að smella hér er hægt að nálgast ritsmíðar um Stjörnu-Odda og verk hans.

Birt í Miðaldir, Stærðfræði, Stjörnufræði