Greinasafn fyrir flokkinn: Tuttugasta og fyrsta öldin

NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinnar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin

Út er komin bókin Nordita - The Copenhagen Years: A Scrapbook, í ritstjón þeirra Helle Kiilerich, Christophers Pethick, Bens Mottelson og Einars Guðmundssonar. Bókin er 330 síður í stærðinni A4. Auk ítarlegra inngangsgreina um aðdragandann að stofnun Nordita árið 1957 … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Látnir samferðamenn

Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar, stærðfræðingar og stjörnufræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Þorvaldur Ólafsson eðlisfræðingur (1944-2016)

  Minningargreinar I og II.  

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Guðmundur G. Bjarnason háloftafræðingur (1954-2003)

  Minningargreinar.  

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála

Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum   Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin olli … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Í minningu Stevens Weinberg (1933 - 2021)

Þær fréttir hafa borist frá Texas, að bandaríski eðlisfræðingurinn Steven Weinberg sé látinn, 88 ára að aldri. Ég þekkti Weinberg ekki persónulega, og í þau örfáu skipti sem við sóttum sömu fjölmennu ráðstefnurnar, gafst mér ekki tækifæri til að ná … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Sigfús J. Johnsen (1940-2013)

  Ýmsar minningargreinar: Morgunblaðið Niels Bohr Institutet International Glaciological Society Polar Science  

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öld

Páll Theodórsson (1928-2018)

  Páll Einarsson: Minningarorð  

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Falleg minningarsíða um Leó Kristjánsson (1943-2020)

  Leós var minnst á Hringbraut Fréttablaðsins, 27. mars 2020: Leó er látinn: Snerti líf margra  

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Nútíma stjarneðlisfræði - Ýmis verk eftir Einar H. Guðmundsson og meðhöfunda

Í eftirfarandi skrá er ekki notast við hefðbundna línulega tímaröð, heldur eru verkin flokkuð eftir rannsóknarverkefnum. Nifteindastjörnur - Efni í sterku segulsviði Gudmundsson, E.H., and Buchler, J.R., 1980: On the consequence of neutrino trapping in gravitational collapse. Gudmundsson, E.H., 1981: … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin