Mánaðarsafn: október 2018

Skapandi og krefjandi vinna eða stagl?

Fyrr á þessu ári birtist ritrýnd rannsóknargrein í menntavísindatímaritinu Tímarit um uppeldi og menntun eftir mig og Jónínu Völu Kristinsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem bar heitið „Upprifjunaráfangar framhaldsskóla í stærðfræði: Skapandi og krefjandi vinna eða stagl?“. Í september síðastliðnum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað