Nú á ég í smá ástar-haturs-samb... Nei, vitið, það er meira svona éggetlifaðmeððér-haturs-samband... við Drupal. Drupal er kerfið sem vefur Vísindasmiðjunnar er settur upp í.…
Perustæðaplattar
Það er hægt að fá nokkuð ódýr E10 perustæði á netinu ($8 á Ali Expr., $0.8 á Ali Baba, 200 kr í A4) en þau…
Sýndartilraunir frá PhET og þýðingar
PhET var stofnað 2002 af eðlisfræðingnum Carl Wieman en á tíunda áratugnum hafði hann unnið að verkefninu physics2000 (ó, þeir gömlu dagar þar sem allt…
Fjarsmiðjur í Vísindasmiðjunni
Frá því í samkomubanninu höfum við verið að leita leiða við að bjóða skólahópum upp á eitthvað uppbrot í skóladaginn þar sem við getum ekki…
Tunglskin og uppljómandi spurningar
Hefur þú nokkurtíma velt því fyrir þér hví spegilmynd tungls eða sólar í vatni er eins og í spegli þegar yfirborðið er fullkomlega flatt, en…
Hikmyndir með Raspberry Pi
Mig hefur lengi langað að vinna meira með hikmyndir (e. time-lapse). Nú þegar lauf eru óðum að þekja tré og blóm að opna krónur sínar…
Fikt með paper.js
Ég hef reglulega sett smá púður í að finna verkfæri sem gæti gert gagnvirk tól og hreyfimyndir á vefsíðum. Hér er stutt yfirferð yfir nokkur…
Sjóminjasafnsbátur
Fyrir nokkru hafði Sjóminjasafnið samband við okkur í Vísindasmiðjunni um að aðstoða þau við að búa til náttúrufræðitengt fræðsluefni fyrir skólahópa sem þau taka á…
Spilað á microbit
Ég fékk fyrirspurn um það hvernig spila mætti tónlist á microbit tölvuna svo ég settist niður, setti saman lítið lag og tók skjáskot til að…
Þokuklefaraunir
Fyrsti kafli: Prologus Mig hefur lengi dreymt um að setja saman þokuklefa. Ég man eftir að hafa heyrt flökkusögur um að hægt væri að sjá…