Um mig

Ég lauk doktorsprófi í námssálarfræði og kennslufræði frá Virginia Tech háskólanum í Bandaríkjunum. Ég starfa sem lektor og kennsluþróunarstjóri í 50% starfi á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Starf mitt byggist á ýmsum verkefnum tengdum kennsluþróun, kennslu og persónulegri ráðgjöf til kennara HVS ásamt rannsóknum á kennsluháttum og áhugahvöt. Ég starfa sömuleiðis að rannsóknum á áhugahvöt í samstarfi við prófessora í Virginia Tech, East Carolina University, og University of Notre Dame í Bandaríkjunum. Auk þessa kenni ég af og til námskeið á  öðrum sviðum HÍ og er leiðbeinandi við meistara- og doktorsritgerðir.

 

I completed my PhD in Educational Psychology and Teaching and Learning from Virginia Tech in Blacksburg, Virginia. I am an Assistant professor and a Director for the Development of Teaching and Learning at the School of Health Sciences at the University of Iceland. My work involves several projects concerning faculty development, teaching and providing personal advice to teachers as well as research on teaching strategies and motivation. Additionally, I work together with a team of like-minded researchers at Virginia Tech, East Carolina University, and University of Notres Dame in the USA. Once in a hwile, I also teach courses at other schools at the University of Iceland and work as an advisor for masters theses and doctoral dissertations.