Author Archives: Reiknistofnun
Umbrotsvandi úr sögunni í bili
Eins og við er að búast höfðu fleiri en við lent í vanda með qTranslate, WP 3.3.1 og málsgreinaskil. Félagi okkar, raido357, benti á lausn þar sem ákveðin virkni qTranslate er beinlínis fjarlægð úr kóðanum. Við erum búin að gera þessa … Continue reading
Umbrotsvandi og lausn
Ágætu uni notendur. Okkur hafa borist ábendingar um að umbrot síðna á uni hafi brenglast í einhverjum tilfellum. Helst eru það málsgreinaskil sem hverfa. Vandinn virðist tengjast hinn alræmdu íbót qTranslate. Þegar hún er virk virðist sú íbót eiga við … Continue reading
Uni uppfærður á föstudaginn
Eftir hádegi, föstudaginn 2.mars 2012, stendur til að uppfæra WordPress kerfið sem uni.hi.is keyrir á. Ef allt gengur að óskum verða notendur ekki varir við neina truflun. Áætlaður tími uppfærslu er 30 mínútur.
Uni fluttur á nýan vélbúnað
Nú í október var vefumsjónarkerfið sem uni.hi.is keyrir á uppfært í nýjustu útgáfu WordPress og um leið flutt á nýjan vélbúnað. Nýja uppsetningin á að tryggja öruggara rekstrarumhverfi og snarpara kerfi. Lesendur ættu ekki að verða varir við mikla breytingu, … Continue reading
Uni bilar
Eins og notendur hafa ugglaust orðið varir við, fór þessi vefur og undirvefir hans niður í síðustu viku. Ástæðan var bilun í rosknum vefþjóni sem hýsti vefinn. Reiknistofnum biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun olli. Undirbúningur fyrir færslu … Continue reading
Lausn á https viðvörunum
Fyrr í vetur var uni fluttur yfir á öruggan vefþjón (síður sendar um https). Vefkerfið hélt samt áfram að senda myndir frá gamla hluta þjónsins (um http). Þessi samsetning efnis vakti grunsemdir ákveðinna vafra, og sumir þeirra settu jafnvel fram … Continue reading
qTranslate leiðindi
Einhverjir notendur hafa lent í basli með qTranslate viðbótina og vilja hana burt. Það er auðvitað hægt að slökkva á henni, en afleiðingarnar geta komið notendum í opna skjöldu. Margar fjöltyngisvibætur búa til sérstaka færslu/síðu fyrir hvert tungumál, en qTranslate … Continue reading
Annað kennsluefni
Nú hefur verið búin til sérstök síða á uni.hi.is sem tileinkuð er ytra WordPress kennsluefni. Ytra í þeim skilningi að kerfisstjórn uni.hi.is hefur ekki skrifað það efni og það er hýst annarstaðar. Annað kennsluefni Notendur eru hvattir til að benda … Continue reading
Algengar spurningar og svör (FAQ)
Í skrifaraviðmóti WordPress er hægt að sjá lista yfir algengar spurningar og svör (FAQ). Nú þegar er komið smá safn spurninga og búast má við að það stækki þegar á líður. Hægt er að skoða listann með því að velja … Continue reading
Internet Explorer vandræði
Nokkuð hefur verið um að notendur lendi í vandræðum með samspil Internet Explorer vafrans og qTranslate viðbótarinnar. Ekki er ljóst á þessu stigi hvert vandamálið er nákvæmlega, en flestum hefur dugað að nota bara aðra vafra en Internet Explorer. Reyndar … Continue reading