Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Leiðbeiningar

Umbrotsvandi úr sögunni í bili

Eins og við er að búast höfðu fleiri en við lent í vanda með qTranslate, WP 3.3.1 og málsgreinaskil.  Félagi okkar, raido357, benti á lausn þar sem ákveðin virkni qTranslate er beinlínis fjarlægð úr kóðanum.  Við erum búin að gera þessa breytingu á kóðanum og því ætti þessi óþekkt að vera úr sögunni í bili.  Lausnin […]

Lesa meira

Umbrotsvandi og lausn

Ágætu uni notendur. Okkur hafa borist ábendingar um að umbrot síðna á uni hafi brenglast í einhverjum tilfellum.  Helst eru það málsgreinaskil sem hverfa.  Vandinn virðist tengjast hinn alræmdu íbót qTranslate.  Þegar hún er virk virðist sú íbót eiga við stillingar ritilsins.  Nú er búið að setja inn nýja íbót sem endurheimtir stjórn á ritlinum […]

Lesa meira

Lausn á https viðvörunum

Fyrr í vetur var uni fluttur yfir á öruggan vefþjón (síður sendar um https). Vefkerfið hélt samt áfram að senda myndir frá gamla hluta þjónsins (um http). Þessi samsetning efnis vakti grunsemdir ákveðinna vafra, og sumir þeirra settu jafnvel fram viðvörunarbox sem notandi þurfti að loka sjálfur. Nú hefur verið sett íbót í kerfið sem […]

Lesa meira

Algengar spurningar og svör (FAQ)

Í skrifaraviðmóti WordPress er hægt að sjá lista yfir algengar spurningar og svör (FAQ).  Nú þegar er komið smá safn spurninga og búast má við að það stækki þegar á líður. Hægt er að skoða listann með því að velja Support -> FAQ þegar búið er að skrá sig inn (í skrifaraviðmótið).

Lesa meira

Internet Explorer vandræði

Nokkuð hefur verið um að notendur lendi í vandræðum með samspil Internet Explorer vafrans og qTranslate viðbótarinnar.  Ekki er ljóst á þessu stigi hvert vandamálið er nákvæmlega, en flestum hefur dugað að nota bara aðra vafra en Internet Explorer.  Reyndar mælum við með að minnka notkun Internet Explorer í flestum tilfellum. Firefox er vinsæll vafri, […]

Lesa meira