Ný fésbókarsíða: Saga raunvísinda

Ég hef nú opnað fésbókarsíðu, þar sem hægt er að fylgjast með nýjum bloggfærslum á þessari síðu. Að auki má reikna með, að ég kynni þar annað efni, sem ég tel áhugavert og/eða gagnlegt fyrir sögu raunvísinda á Íslandi. Nýja síðan heitir

Saga raunvísinda

og með því að „líka við“ hana og gera hana þannig að „ánægjuefni“, er mér sagt, að þið fáið sjálfkrafa tilkynningu á ykkar eigin fésbókarsíðu um nýjar bloggfærslur hér, sem og annað efni sem ég bendi á.

Góða skemmtun!

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://notendur.hi.is/einar/
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.