Hraunkælingin í Vestmannaeyjum

Heimaeyjargosið í febrúar 1973. Ljós­mynd:​ Sig­ur­geir Jónas­son

Í tilefni af því, að 50 ár eru nú liðin frá upphafi Heimaeyjargossins, er rétt að minna á hraunkælinguna, hið einstaka vísinda- og tækniafrek Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings og samstarfsmanna hans.

Þorbjörn Sigurgeirsson í Vestmannaeyjum í mars 1973. Ljós­mynd: Sig­ur­geir Jónas­son.

Kælingin vakti heimsathygli eins og til dæmis má sjá á þessari ítarlegru bandarísku umfjöllun:

Lava-Cooling Operations During the 1973 Eruption of Eldfell Volcano, Heimaey, Vestmannaeyjar, Iceland.

Athugið að umfjöllunin nær yfir margar síður og hægt er að rekja sig áfram með því að nota efnisyfirlitið og síðan smella á next page, neðst á hverri síðu. - Hér eru svo greinar Íslendinganna á móðurmálinu:

Hraunkælingin á fullu. Ljós­mynd: Sig­ur­geir Jónas­son.

Sjá einnig: Heimaeyjargosið, á vefsíðunni Heimaslóð.

 

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://notendur.hi.is/einar/
Þessi færsla var birt undir Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta öldin. Bókamerkja beinan tengil.