Greinasafn fyrir flokkinn: Stjörnufræði

NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinnar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin

Út er komin bókin Nordita - The Copenhagen Years: A Scrapbook, í ritstjón þeirra Helle Kiilerich, Christophers Pethick, Bens Mottelson og Einars Guðmundssonar. Bókin er 330 síður í stærðinni A4. Auk ítarlegra inngangsgreina um aðdragandann að stofnun Nordita árið 1957 … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Tímamót í þróun stærðfræðilegra lærdómslista á Íslandi: Björn Gunnlaugsson hefur kennslu við Bessastaðaskóla árið 1822

Björn Gunnlaugsson lauk öðru lærdómsprófi við Kaupmannahafnarháskóla árið 1818, eftir að hafa meðal annars lært stærðfræði hjá C.F. Degen, stjörnufræði hjá H.C. Schumacher og eðlisfræði hjá H.C. Ørsted. Hann hélt síðan áfram að kynna sér stærðfræðilegar lærdómslistir við skólann, að … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Gagnlegar heimildir um Björn Gunnlaugsson (1788-1876)

Ágúst H. Bjarnason, 1938: Um Björn Gunnlaugsson. Benedikt S. Benedikz, 2003: The Wise Man with the Child's Heart: Björn Gunnlaugsson, 1788–1876. Einar Benediktsson, 1930: „Björn Gunnlaugsson“. Í ljóðabókinni Hvammar, Reykjavík 1930. Einar H. Guðmundsson, 2003: Björn Gunnlaugsson og náttúruspekin í … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Prentuð verk Björns Gunnlaugssonar (1788-1876)

    Frá Bessastaðaárunum: Björn Gunnlaugsson, 1822: Ræða flutt við setningu Bessastaðaskóla í október 1822 (Handrit: Lbs. 2119, 8vo. Fyrst prentað í Fréttabréfi Íslenzka stærðfræðafélagsins, 1tbl. 5. árg. 1993, bls. 54-66. Sjá einnig inngang eftir Reyni Axelsson, bls. 52-53). Björn … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Látnir samferðamenn

Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar, stærðfræðingar og stjörnufræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála

Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum   Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin olli … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (a) Nýja stjörnufræðin berst til landsins

Yfirlit um greinaflokkinn Eins og fram kom í fyrri færslu, má rekja sögu stjarneðlisfræðinnar rúm 400 ár aftur í tímann, til upphafs þeirrar fræðigreinar, sem við nú köllum kennilega stjarneðlisfræði. Hins vegar líta margir sagnfræðingar og stjarnvísindamenn svo á, að … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stjörnufræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Nokkur áhugaverð erlend rit frá árunum 1600 til 1850

Listinn er enn í vinnslu og verður uppfærður eftir þörfum   1600 - 1650 W. Gilbert, 1600: De magnete. T. Brahe, 1602: Astronomiae instauratae progymnasmata. (J. Kepler gekk frá bókinni til útgáfu. Sjá einnig Opera omnia II 0g III frá … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Sautjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (c) Þyngdarfræði Newtons

Yfirlit um greinaflokkin Enginn raunvísindamaður hefur fengið jafn mikla umfjöllun í rituðu máli og Newton, nema ef vera skyldi Einstein. Fyrir utan sívaxandi fjölda bóka og nær óteljandi greinar um þennan fyrsta „nútíma“ stjarneðlisfræðing, ævi hans og vísindaafrek, persónuleika, rannsóknir … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Stjörnufræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (b) Stjarneðlisfræði fyrir daga Newtons

Yfirlit um greinaflokkinn Margir sagnfræðingar vilja rekja upphaf nútíma stjarneðlisfræði til miðbiks nítjándu aldar, þegar ný tækni, byggð á eðlisfræði og efnafræði, var tekin í notkun við rannsóknir á fyrirbærum stjörnuhiminsins. Hér er fyrst og fremst átt við hinar mikilvægu … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Sautjánda öld, Stærðfræði, Stjörnufræði