Greinasafn fyrir flokkinn: Stjörnufræði

Nútíma stjarneðlisfræði - Ýmis verk eftir Einar H. Guðmundsson og meðhöfunda

Í eftirfarandi skrá er ekki notast við hefðbundna línulega tímaröð, heldur eru verkin flokkuð eftir rannsóknarverkefnum. Nifteindastjörnur - Efni í sterku segulsviði Gudmundsson, E.H., and Buchler, J.R., 1980: On the consequence of neutrino trapping in gravitational collapse. Gudmundsson, E.H., 1981: … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld - Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson

Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2022: Raunvísindamenn og vísindasagan. Einar H. Guðmundsson, … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

H. C. Örsted, bein og óbein áhrif hans á Íslendinga og upphaf kennslu í eðlisfræði og stjörnufræði við Reykjavíkurskóla

Á fyrri hluta nítjándu aldar voru þær greinar, sem við í dag köllum hugvísindi, allsráðandi í dönsku skólakerfi. Raunvísindi voru almennt í bakgrunni og yfirleitt aðeins kennd þar sem aðstaða og næg þekking var fyrir hendi. Sem öfgakennt dæmi má … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Þorkell Þorkelsson eðlisfræðingur, aðkoma hans að stofnun stærðfræðideildar og greinin um afstæðiskenninguna

Eins og fram kemur í færslunni Nútíma raunvísindi á Íslandi: Fyrstu skrefin var Þorkell Þorkelsson annar Íslendingurinn, sem útskrifaðist  með háskólagráðu í eðlisfræði. Þrettán árum áður hafði sá fyrsti, Nikulás Runólfsson, lokið prófi frá sama skóla, danska Fjöllistaskólanum (Den Polytekniske … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Öld liðin frá sólmyrkvanum mikla 1919

Víða um lönd er nú haldið upp á hundrað ára afmæli almyrkvans 29. maí 1919. Breskir vísindamenn fylgdust náið með myrkvanum og tókst að ná mælingum, sem sýndu fram á, að ljós frá fjarlægum stjörnum sveigði af leið við það … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Stjarnvísindafélag Íslands 30 ára

Stjarnvísindafélag Íslands var stofnað föstudaginn 2. desember 1988 og er því þrjátíu ára á þessu ári.  Hér verður fjallað um forsöguna og helstu ástæður fyrir stofnun félagsins og jafnframt sagt frá hápunktunum í sögu þess. Sögumaður var virkur þátttakandi í … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar

Inngangur Þessi færsla er sú fyrsta af fjórum um halastjörnur. Hinar eru: Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld. Halastjörnur fyrr og nú - 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar. Að … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Miðaldir, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld

Þessi færsla er önnur í röðinni af fjórum og beint framhald af þeirri fyrstu: Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar. Á átjándu öld og fyrri hluta þeirrar nítjándu snerust rannsóknir á halastjörnum fyrst og … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Stærðfræði, Stjörnufræði

Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld

Þessi færsla er sú þriðja af fjórum og framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld.   Halastjörnur í upphafi … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Halastjörnur fyrr og nú - 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar

Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás - 3. Tuttugasta öldin.  Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin