Útvarpsþættir

Frá september 2018 fram í nóvember helgaði Ævar Kjartansson þætti sína Samtal, á Rás 1, RÚV, umræðu um menntun og framtíðina. Hér er vísað í þættina, sem voru 10 talsins.

2. september 2018. Inngangur að þáttaröðinni.  Viðmælandi Jón Torfi Jónasson

9. september 2018. Rætt um menntun og atvinnulíf. Viðmælendur Elsa Eríksdóttir, Guðmundur Heiðar Frímannsson og Sigurður Jóhannesson.

16. september 2018. Tækni og menntun, með áherslu á gervigreind. Viðmælandi Kristinn Þórisson.

23. september 2018. Menntun og börn. Viðmælandi Kristín Dýrfjörð.

30. september 2018. Menntun og grunnskólinn. Viðmælandi Ingileif Ástvaldsdóttir.

7. október 2018. Menntun og jafnræði meða ólíkra nemenda. Viðmælandi Berglind Rós Magnúsdóttir.

14. október. Menntun, samskipti og borgarvitund. Viðmælandi Sigrún Aðalbjarnardóttir.

21. október. Menntun, lýðræði og háskólar. Viðmælandi Sigurður Kristinsson.

28. október. Menntun og tungumálið. Viðmælandi Hrafnhildur Ragnarsdóttir.

4. nóvember. Menntun og skóli - og framtíðin. Viðmælandi Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir.

 

Fyrr þá ræddi ég við Ævar og Ágúst Þór um menntun  Um framtíðarhlutverk háskóla í lýðræðisþróun. 2. ágúst 2009. RÚV Rás 1 

Og við Ævar og Jón Orm Halldórsson. Framtíð menntakerfisins. 16. október 2011. RÚV Rás 1.