Ritaskrá

Útgefið efni síðastliðinna ára

 

2022

Björk ÓlafsdóttirJón Torfi JónassonAnna Kristin Sigurðardóttir , and Thor Aspelund. (2022). The mechanisms by which external school evaluation in Iceland influences internal evaluation and school professionals’ practices. Nordic journal of studies in education. Ahead print. https://doi.org/10.1080/20020317.2022.2076376 

Pascale Mompoint-Gaillard, Guðrún Ragnarsdóttir, Jón Torfi Jónasson. (2022). The key role of moderators in online communities of teachers: How presences support co-construction of knowledge in asynchronous discussions https://doi.org/10.1016/j.tate.2022.103751

Volmari, S., Sivesind, K., Jónasson, J.T. (2022). Regional Policy Spaces, Knowledge Networks, and the “Nordic Other”. In: Karseth, B., Sivesind, K., Steiner-Khamsi, G. (eds) Evidence and Expertise in Nordic Education Policy. Palgrave Macmillan, Cham. https://doi.org/10.1007/978-3-030-91959-7_12

Magnúsdóttir, B.R., Jónasson, J.T. (2022). The Irregular Formation of State Policy Documents in the Icelandic Field of Education 2013–2017. In: Karseth, B., Sivesind, K., Steiner-Khamsi, G. (eds) Evidence and Expertise in Nordic Education Policy. Palgrave Macmillan, Cham. https://doi.org/10.1007/978-3-030-91959-7_6

Jónasson, Jón Torfi. Re-thinking and reimagining education. Elm magazine, 18.3.2022. "Essay. The recent UNESCO report is calling us all to rethink our understanding of what education and lifelong learning mean."

2021

Jónasson, Jón Torfi, Ragnarsdóttir, Guðrún, Bjarnadóttir, Valgerður S. (2021). The Intricacies of Educational Development in Iceland: Stability or Disruption? In J. B. Krejsler & Moos, L. (Eds.), What Works in Nordic School Policies? Mapping Approaches to Evidence, Social Technologies and Transnational Influences, (pp 67-86). Cham (CH): Springer (see: https://www.springer.com/gp/book/9783030666286   https://doi.org/10.1007/978-3-030-66629-3_4

Jónasson, Jón Torfi, Bjarnadóttir, Valgerður S., & Ragnarsdóttir, Guðrún. (2021). Evidence and Accountability in Icelandic Education – An Historical Perspective? In J. B. Krejsler & Moos, L. (Eds.), What Works in Nordic School Policies? Mapping Approaches to Evidence, Social Technologies and Transnational Influences (pp 173-194). Cham (CH): Springer (see: https://www.springer.com/gp/book/9783030666286   https://doi.org/10.1007/978-3-030-66629-3_9

2020

Jón Torfi Jónasson. (2020). Fátt mun breytast sem skiptir máli nema drifkrafturinn komi frá kennurum. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Birt 21/12/2020 https://skolathraedir.is/2020/12/21/jon-torfi-drifkraftur-kennara/

Guðrún Ragnarsdóttir, & Jón Torfi Jónasson. (2020).  The Impact of the University on Upper Secondary Education through Academic Subjects According to School Leaders’ Perceptions. In Lejf Moos, Elisabet Nihlfors, Jan Merok Paulsen (Eds.), Re-centering the Critical Potential of Nordic School Leadership Research, Fundamental, but often forgotten perspectives, pp 191-207. Springer book series

Guðrún Ragnarsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Jón Torfi Jónasson, Brynja E. Halldórsdóttir. (2020). Evidence-based publications on upper secondary education in Iceland, 2003–2012. Icelandic Review of Politics and Administration Vol. 16, Issue 1 (43-64). http://www.irpa.is/article/view/a.2020.16.1.3/pdf doi.org/10.13177/irpa.a.2020.16.1.3   

Jónasson, Jón Torfi. (2020). Etterord. [Epilouge - postscript to the study written in English, while the chapters in the book are written in Norwegian.]. In Oldervik, Heidun; Saur, Ellen; Ulleberg, Hans Petter, Et mangfold av kvaliteter i videregående utdanning,  pp 207-222.Universitetsforlaget.  ISBN 978-82-15-03184-2.

2019

Jón Torfi Jónasson. (2019). Óvissa um leiðsagnargildi gagna? Notkun gagna við mótun menntastefnu og skólastarfs. Tímarit um uppeldi og menntun, 28(2), bls. 161-180.

Blöndal, Kristjana Stella; Jónasson, Jón Torfi and Hafthórsson, Atli. (2019). Student Disengagement in Inclusive Icelandic Education: A question of School Effect in Reykjavík. In Demanet, Jannick & Van Houtte, Mieke (Eds.), Resisting Education: A Cross-National Study on Systems and School Effects, pp 117-133. Springer. https://www.springer.com/gp/book/9783030042264#aboutBook

2018

Lundahl, Lisbeth; Arnesen; Anne-Lise  & Jónasson, Jón Torfi. (2018). Justice and marketization of education in three Nordic countries: can existing large-scale datasets support comparisons? Nordic Journal of Studies in Educational Policy Volume 4, 2018 - Issue 3: Comparative perspectives on Nordic education policy. Pages 120-132 Published online: 11 Dec 2018 https://doi.org/10.1080/20020317.2018.1542908

Isopahkala-Bouret, Ulpukka ; Börjesson, Mikael ; Beach, Dennis ; Haltia, Nina ; Jónasson, Jón Torfi ; Jauhiainen, Annukka ; Jauhiainen, Arto ; Kosunen, Sonja ; Nori, Hanna ; Vabø, Agnete. (2018). Access and stratification in Nordic higher education. A review of cross-cutting research themes and issues. Education Inquiry, 02 January 2018, Vol.9(1), p.142-154

Elsa Eiríksdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2018). Þversagnir og kerfisvillur?  Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi  Framhaldsskólinn í brennidepli : Netla - veftímarit um uppeldi og menntun : sérrit ; bls.1-23

Jón Torfi Jónasson, forward to Kent den Heyer. Next Acts: Educational Impasse, Events and a One-Legged Magpie. A Resource to Support Curriculum Inquiry and Educational Development. ATA

Jón Torfi Jónasson Are we circling the drain of global competencies or will we realize
the meaning of "public" in public education?   Twin Peaks—Exploring the Boundaries of Public Education, 37-40.  ATA

2017

Anna Ólafsdóttir and Jón Torfi Jónasson (2017). Quality Assurance in a Small HE System. Is the Icelandic System in Some Ways Special? In S. Georgios, K.M. Joshi and S. Paivandi (eds), Quality Assurance in Higher Education, Chapter 11, (pp. 203-226). © Studera Press 2017 Iceland Quality assurance in HE 2017

2016

Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og Sólrún Sigvaldadóttir. (2016). Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla. Afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla. Reykjavík: Menntavísindastofnun, Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Sjá http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/files/serkenni_starfsnams.pdf

Jón Torfi Jónasson. (2016). Educational change, inertia and potential futures. Why is it difficult to change the content of education? European Journal of Futures Research,  4: 7  doi:10.1007/s40309-016-0087-z JTJ Published version

Jón Torfi Jónasson. (2016). Connecting the Past, Present and the Future: A Story about the Travel of Education through Time. In Peter J. Mitchell and Marie McNaughton (Eds.), Storyline. A Creative Approach to Learning and Teaching. Cambridge Scholars Publishing. Lady Stephenson Library, Newcastle upon Tyne, UK. http://www.cambridgescholars.com/storyline   JTJ Story line book chapter

Jón Torfi Jónasson og Gunnhildur  Óskarsdóttir. (2016). Iceland: Educational structure and development. In T. Sprague (Ed.), Education in non-EU countries in Western and Southern Europe, pp. 11-36. Series: Education Around the World. London: Bloomsbury. ePub: 978-1-4725-9250-7 Book chapter JTJ-GÓ

2015

Gunnhildur Óskarsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2015). Quiet pupils can be effective learners. Nordic Studies in Science Education, 11(3), 238-248.https://www.journals.uio.no/index.php/nordina/article/view/968

2014

Gyða Jóhannsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2014). External and internal influences on the development of Icelandic higher education. Nordic Studies in Education, 34, 153-171. Johannsdottir Jonasson Nordic Studies 2014

2013

Jón Torfi Jónasson. (2013). Fortíð og framtíð fullorðinsfræðslu. Gátt, Ársrit um framhaldsfræðslu. 10, 7-14

Gyða Jóhannsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2013). The Development Dynamics of a Small Higher Education System Iceland: a case in point. Netla – Online Journal on Pedagogy and Education. University of Iceland – School of Education. http://netla.hi.is/introduction-in-english

2012

Jón Torfi Jónasson (2012).  Raunverulegt samtal stjórnmálamanna, stéttarfélaga og fræðimanna. Ráðstefna Alþjóðasambands kennara 2012. Skólavarðan, 12(1). bls. 24-26.

Jón Torfi Jónasson. (2012). Hugleiðingar um Kennaramenntun. Netla, janúar 2012. Pdf.

2011

Jónasson, Jón Torfi & Blöndal, Kristjana Stella. (2011). The development in Icelandic education: the situation in 2011 in the perspective of a century. In Piotr Mikiewicz (Ed.), Social capital and education. Comparative research between Poland and Iceland (pp. 52-95). Wrocław: University of Lower Silesia.

Mikiewicz, Piotr & Jónasson, Jón Torfi. (2011). Is social capital policy through education possible? In Piotr Mikiewicz (Ed.), Social capital and education. Comparative research between Poland and Iceland (pp. 153-159). Wrocław: University of Lower Silesia.

Gyða Jóhannsdóttir and Jón Torfi Jónasson. (2011). What Characterises the Public-Private Distinction in HE in a Nordic Perspective? Comparison of the Essential Features of Private Universities in Denmark, Iceland and Norway. Í Teixeira, Pedro, & Dill, David, D. (Ritstj.), Public Vices, Private Virtues? (bls. 67 – 89). Rotterdam: Sense Publishers.

Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson, og Anne-Christine Tannhäuser (2011). Dropout in a Small Society: Is the Icelandic Case Somehow Different? Í S. Lamb, E. Markussen, R. Teese, N. Sandberg and J. Polesel (ritstj.) School Dropout and Completion. International Comparative Studies in Theory and Policy, bls. 233-251. London: Springer.

Jón Torfi Jónasson (2011). Háskólar og gagnrýnin þjóðfélagsumræða. Ritið 1/2011, bls. 47-64. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

2010

Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson (2010). Frafall i skolen og tiltak mot frafall på Island: Ulike perspektiver. Í E. Markussen (ritstj.)  Frafall i utdanning for 16-20 åringer i Norden  bls. 91-121. København Nordisk ministerråd. TemaNord 2010:517.

Gyða Jóhannsdóttir and Jón Torfi Jónasson (2010). Hvert er eignarhaldsform norrænna háskóla? Tímarit um menntarannsóknir 7(1), bls. 28-42.

2009

Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður Dofradóttir. (2009). Þátttaka í fræðslu á Íslandi. Niðurstöður úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar 2003.Reykjavík: Rannsóknarstofa um menntakerfi. Félagsvísindastofnun HÍ.

2008

Jón Torfi Jónasson (2008). Grunnskóli verður til; Samræmdur framhaldsskóli í mótun; Fjöldi nemenda og fjármagn; Þjónustustofnanir skólanna; Innlend og alþjóðleg viðmið; Skóli fyrir alla? Kaflar í Loftur Guttormsson (Ritstj.), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880-2007. Síðara bindi. Skóli fyrir alla. 1946-2007. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Jón Torfi Jónasson. (2008). Inventing tomorrow’s university. Who is to take the lead? Bologna: The Magna Charta Observatory.

Jón Torfi Jónasson. (2008). Lært af sögunni? Í Ólöf Garðarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Guðmundur Hálfdanarson, Dóra S. Bjarnason og Jón Torfi Jónasson (Ritstj.), Menntaspor : rit til heiðurs Lofti Guttormssyni sjötugum 5. apríl 2008 (bls. 79-95). Reykjavík: Sögufélag, 2008.

Kristjana Stella Blöndal and Jón Torfi Jónasson (2008). Education of 15-20 year olds, with special reference to those who drop out of school. In Carlemo Majorana (Ed.) The future of learning and teaching (pp. 195-217). Venice: Formazione & Insegnamento.

2007
Jón Torfi Jónasson (2007). Increasing Employment of Older Workers through Lifelong Learning. EU Peer Review, 10.-11. desember 2007. Sjá heimasíðu.
Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður Dofradóttir (2007). Er símenntunarþjóðfélag á Íslandi? Gátt, 4, bls. 17-22.

2006
Jón Torfi Jónasson (2006). Frá gæslu til skóla. Um þróun leikskóla á Íslandi. Reykjavík: Rannsóknarstofa um menntakerfi. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Can credentialism help to predict the convergence of institutions and systems of higher education? CHER 19th Annual Conference Systems Convergence and Institutional Diversity? Centre for Research on Higher Education and Work, University of Kassel, Germany. September 7th-9th 2006. Paper

2005
Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal. (2005). Námsframvinda í háskóla í ljósi einkunna á samræmdu prófi grunnskóla. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Skýrsla. Glærur.

Jón Torfi Jónasson. (2005). We know about them, but how do we deal with them? On the weaknesses inherent in the development of the idea of the university. Counterpoint from an educationist. Managing University Autonomy. University autonomy and the institutional balancing of teaching and research. Proceedings of the Seminar of the Magna Charta Observatory 15 September 2005. Pp. 179-197. Bologna: Boonina University Press.

Jón Torfi Jónasson (2005). Allt á eina bókina lært? Um reglufestu og einsleitni í þróun háskóla. Uppeldi og menntun, 14(1), bls. 133-140.

Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal. (2005). Early school leavers and the dropout issue in Europe. Í Margrét Jóhannsdóttir (Ritstj.), Back on Track (bls. 6-9). Reykjavík: The Icelandic Leonardo da Vinci National Agency.

2004
Cathy Lewin, Fernand Mesdom, Jón Torfi Jónasson, Andrea Gerður Dofradóttir, Candido de Freitas, Donatella Nucci, Andrew Moore, Peter Scrimshaw, David Wood, Harpa Hreinsdóttir, Roger Blamire, Anne Gilleran (2004). ValNet Consolidated Report. Brusseles: EUN.

Jóhanna Rósa Arnardóttir og Jón Torfi Jónasson. (2004). Gildi menntunar í lífi fullorðins fólks. Tímarit um menntarannsóknir, 1, 129-143.

Jón Torfi Jónasson (2004). Fullorðinsfræðsla og starfsmenntun á Íslandi. Staða og þróun starfsfræðslu og símenntunar. Gátt, Ársrit um starfsmenntun og fullorðinsfræðslu, 1, bls. 12-19.

Jón Torfi Jónasson. (2004). Higher education reforms in Iceland at the transition into the twenty-first century. Í Ingemar Fägerlind og Görel Strömqvist (Ritstj.), Reforming Higher Education in the Nordic Countries. Studies of change in Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden (bls. 137-188). Paris: International Institute for Educational Planning.

Jón Torfi Jónasson. (2004). What determines the expansion of higher education? Credentialism, academic drift, and the growth of education. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum V. Viðskipta og hagfræðideild. Erindi flutt á ráð stefnu í október 2004 (bls. 275-290). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.

Jón Torfi Jónasson. (2004, June 28th). Does national policy govern the expansion of higher education? CESE, Comparative Education Society in Europe. The Danish University of Education, Copenhagen. [Handrit.]

Jón Torfi Jónasson and Andrea Gerður Dofradóttir. (May 2004). A European Schoolnet project. ValNet. Validation of the ITALES project. May 2004. Centre for the Development of Education. Social Science Research Institute. University of Iceland Jón Torfi Jónasson. (2004). [Skýrsla].

Jón Torfi Jónasson. (2004). Why does the higher education sector expand in the way it does? Credentialism, academic drift, and the growth of education, Society for Research in Higher Education (SRHE), Bristol. [Handrit.]

2003
Jón Torfi Jónasson. (2003). Does the state expand schooling? A study based on five Nordic countries. Comparative Education Review, 47(2), 160-183. CER 2003 JTJ

Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson. (2003). Brottfall úr framhaldsskóla. Afstaða til skóla, stuðningur foreldra og bakgrunnur nemenda. Í Friðrik H. Jónsson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum IV (bls. 669-678). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

2002
Allyson Macdonald, Andrea G. Dofradóttir, Jón Torfi Jónasson, Michael Dal, Ragna B. Garðarsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir (2002).Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð. (Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið, september 2002). Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ. [148 bls].

Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal. (2002). Ungt fólk og framhaldsskólinn. Rannsókn á náms gengi og afstöðu '75 árgangsins til náms. {Young people and secondary education. An investigation into the academic achievement and attitude towards school of the cohort born in 1975.}. Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan.

Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal. (des. 2002). Námsferill, námslok og búseta. (Skýrsla unnin fyrir menntamálaráðuneytið, einkum um tengsl námsferils og búsetu og námsferils og starfsmenntunar). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. [66 bls, auk viðauka.]

Jón Torfi Jónasson, Andrea G. Dofradóttir og Kristjana Stella Blöndal. (Júní 2002). Hvaða lærdóm má draga af þróunarskólaverkefninu í upplýsingatækni. Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. (Unnið fyrir menntamálaráðuneytið). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. [59 bls.]

Jón Torfi Jónasson. (2002). Comparison of educational systems and student flow in Denmark, Iceland and Sweden. [Written in Icelandic. A part of a report commissioned by the Icelandic ministry of education as a part of the decision process to shorten the normal time spent in compulsory and secondary education.]. Reykjavík: The University of Iceland Social Science Research Institute and the Research Institute at the Iceland University of Education.

Jón Torfi Jónasson. (2002a). Den kritiske overgangen. Fræðileg álitsgerð um eðli og vanda brottfalls úr skólakerfinu unnin fyrir vinnuhóp á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. [Handrit.]

Jón Torfi Jónasson. (2002b). Policy and reality in educational development: an analysis based on examples from Iceland. Journal of Education Policy. 17(6), 659-671.

Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson (des. 2002). Námsferill og brottfall. [Skýrsla unnin í fyrir menntamálaráðuneytið, einkum um brottfallshópinn.] Reykjavík: Félagsvísinda stofnun. [30 bls]

2001
Jón Torfi Jónasson, og Albert Tuijnman. (2001a). The Nordic model of adult education: Issues for discussion. Í A. Tuijnman & Z. Hellström (Ritstj.), Curious Minds. Nordic adult education compared (bls. 116-128). Copenhagen: TemaNord & Nordic Council of Ministers.

Jón Torfi Jónasson og Albert Tuijnman. (2001b). Nordic Adult Education Compared: Findings and Interpretation. Golden Riches. Nordic Adult Learning, 2, 6-11.

Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (2001a). Fræðsla fullorðinna á Íslandi. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979-9323-9-2

Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (2001b). Símenntun í ljósi fyrri skólagöngu. Símenntun á Íslandi. Skýrsla II. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979 9323-7-6

Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (2001c). Símenntun í atvinnulífinu. Símenntun á Íslandi. Skýrsla III. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979-9323-8-4

2000
Jón Torfi Jónasson. (2000). Þróun háskólastigs á Íslandi. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum III (bls. 147-169). Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ, Hagfræðistofnun HÍ, Háskólaútgáfan.

1999
Jón Torfi Jónasson. (1999a). Education, self-esteem and entrepreneurialship. Developing Self-esteem and Entrepreneurialship. A Leonardo da Vinci Monitoring Seminar held in Reykjavík 26-29 February 1999. Reykjavík: The Icelandic Leonardo da Vinci Co-ordinating Unit.

Jón Torfi Jónasson. (1999b). Traditional University Responds to Society? LLine, 4, 235-243. Traditional University Responds to Society

Jón Torfi Jónasson. (1999c). The Predictability of Educational Expansion: Examples from Secondary and Higher Education. Í I. Fägerlind, I. Holmesland, & G. Strömqvist (ritstj.), Higher Education at the Crossroads. Tradition or Transformation? (bls. 113-131). Stockholm: Institute of International Education. Stockholm University. The predictability of Educational Expancion

Jón Torfi Jónasson. (1999d). Lýðháskólar á Íslandi í byrjun 20. aldar. Í Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Indriðadóttir og Ólafur Proppé (ritstj.), Steinar í vörðu, til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri (bls. 107-129). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.Lýðháskólar á Íslandi á 20. öld

Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (1999). Símenntun á Íslandi. Yfirlit yfir nám fólks á aldrinum 18-75 ára og athugun byggð á námskeiðasókn, vorið 1998. Reykjavík: Félagsvísinda stofnun. (38 síður og töflur.)

1998
Jón Torfi Jónasson. (1998a). Upphaf nútímamenntakerfis á Íslandi. Í Guðmundur J. Guðmundsson og Eiríkur K. Björnsson (ritstj.), Íslenska söguþingið, 30. 5. 1997 (bls. 355-358). Reykjavík: Sagnfræðistofnun HÍ, Sagnfræðingafélag Íslands. Upphaf nútíma menntakerfis á Íslandi

Jón Torfi Jónasson. (1998b). „Landsprófið er banafleygur íslenskrar menningar.“ Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum II (bls. 175-180). [Ráðstefnurit viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísinda deildar frá ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum, 21.-22. febrúar 1997.] Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ, Hagfræðistofnun HÍ, Háskólaútgáfan.  Landspróf er banafleygur íslenskrar menntunar

Jón Torfi Jónasson. (1998c). The Foes of Icelandic Vocational Education at the Upper Secondary Level. Í Arild Tjeldvoll (ritstj.), Education and the Scandinavian Welfare State in the Year 2000 (bls. 267-304). New York: Garland Publishing. The Foes of Icelandic Vocationall Education

1997
Jón Torfi Jónasson. (1997a). Students Passing the Icelandic University Entrance Examination (UEE) 1911-94. European Journal of Education, 32, (2) 209-220   JTJ 1997 Students Passing the Icelandi University Entrance Examination (UEE) 1911 -94

Jón Torfi Jónasson. (1997b). Þjóðsögur úr skólakerfinu. Íslensk félagsrit, 7.-8, 41-69 Þjóðsögur úr íslenska menntakerfinu

1996
Jón Torfi Jónasson. (1996a). Þróun íslenska skólakerfisins. Í Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Árný Elíasdóttir og Hafdís Finnbogadóttir (ritstj.), Margt er um að velja: Starfsfræði handa efstu bekkjum grunnskóla (bls. 63-75). Reykjavík: Námsgagnastofnun. Þróun Íslensk skólakerfisins

Jón Torfi Jónasson. (1996b). Í hverju felst starf háskólakennarans: Er háskólakennari kennari? Í Hvert er hlutverk háskólakennarans. Safn erinda flutt á ráðstefnu Kennslumálanefndar Háskóla Íslands, 28. janúar 1994 um störf háskólakennara (bls. 16-22). Reykjavík: Kennslumála nefnd Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan.

Jón Torfi Jónasson. (1996c). Um gildi verk- og listgreina í almennri menntun. Í Daníel Ólason (ritstj.), Handverk (bls. 9-15). Reykjavík: Samnorræn handverkssýning. Um gildi verk- og listgreina í almennri menntun

1995
Jón Torfi Jónasson. (1995a). Baráttan á milli bóknáms og starfsmenntunar á framhaldsskólastigi. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum. Erindi flutt á ráðstefnu í september 1994 (bls. 277-285). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.  Baráttan milli bóknáms og starfsmenntunar á framhaldsskólastigi

Jón Torfi Jónasson. (1995b). Er skólakerfið að springa? Um þróun háskólastigsins á Íslandi. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum. Erindi flutt á ráðstefnu í september 1994 (bls. 341-355). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan. Er skólakerfið að springa

1994
Jón Torfi Jónasson. (1994a). Skipt um skoðun. Um flutning nemenda á milli þrenns konar námsbrauta í framhaldsskóla. Uppeldi og menntun, 3, 63-81. Skipt um skoðun

Jón Torfi Jónasson. (1994b, 8. desember). Hvers virði er Háskóli Íslands? Morgunblaðið, bls. 32.

1993
Jón Torfi Jónasson. (1993a). Grunnskólinn lengdur: Enn eitt bóknámsár? Ný menntamál, 11(1), 54-55.Grunnskólinn lengdur. Enn eitt bóknámsár
Jón Torfi Jónasson. (1993b). Nokkrar ábendingar og athugasemdir vegna áfangaskýrslu um mótun menntastefnu. [Skýrsla gerð að ósk menntamálaráðuneytisins.] 20 bls.

Jón Torfi Jónasson. (1993c). Háskólinn, vísindin og atvinnulífið. Quadrivium. Háskólinn í dag, framtíð hans og þróun. AIESEC-Ísland.

1992
Jón Torfi Jónasson. (1992a). Ábyrgð og stjórn í íslenskum skólum. Samfélagstíðindi, 12, 131-148.Ábyrgð og stjórn - Samfélagstíðindi

Jón Torfi Jónasson. (1992b). Þróun framhaldsskólans: Frá starfsmenntun til almenns bóknáms. Uppeldi og menntun, 1(1), 173-189. Þróun framhaldsskólans

Jón Torfi Jónasson. (1992c). Hugur og heili. Í Einar Logi Vignisson og Ólafur Páll Jónsson (ritstj.), Af líkama og sál. Sex erindi um manninn og mannshugann (bls. 28-55). Reykjavík.

Jón Torfi Jónasson. (1992d). Námsferill og námslok í framhaldsskóla. Ný menntamál, 10(3), 22-23.

Jón Torfi Jónasson. (1992e). Some important components in reading? A variant of component skills analysis. [Handrit.]

Jón Torfi Jónasson. (1992f). Vöxtur menntunar á Íslandi og tengsl hennar við atvinnulíf. Í Menntun og atvinnulíf (bls. 54-83). Reykjavík: Sammennt.  Vöxtur menntunar á Íslandi og tengsl hennar við atvinnulíf

Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir. (Júní 1992). Námsferill í framhaldsskóla. [Félags vísinda stofnun: Skýrsla sem Félagsvísindastofnun vann fyrir menntamála ráðuneytið, 100 bls. auk viðauka.]

Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir. (September 1992). Námsferill í framhalds skóla. Helstu niðurstöður. [Félagsvísinda stofnun: Samantekt sem Félagsvísindastofnun vann fyrir mennta mála ráðuneytið, 21 bls.]

Jón Torfi Jónasson, Ásdís Ragnarsdóttir og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir. (Febrúar 1992). Könnun á þörf iðnaðar fyrir menntun. [Félagsvísindastofnun: Skýrsla sem Félagsvísinda stofnun vann fyrir mennta málaráðuneytið, 140 bls.]

Stefán Ólafsson, Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir. (March 1992). Scientific and Technical Manpower (Preliminary Report). [Efni í bakgrunns-skýrslu vegna athugunar OECD á stöðu vísinda og tæknimála á Íslandi. Skýrsla Félagsvísindastofnunar, 24 bls. {JTJ, skrifaði ályktunar kafla skýrslunnar en hafði ekki umsjón með verkinu í upphafi vegna fjarveru í rannsóknarleyfi.}]

1991
Jón Torfi Jónasson. (1991). Tölur og vísbendingar um fjölda háskólanemenda á komandi árum og kostnað fyrr og nú. [Félagsvísindastofnun: Skýrsla, 22 bls.]

1990
Jón Torfi Jónasson. (1990). Menntun og skólastarf í 25 ár 1985-2010  menntun og skolastarf. Reykjavík: Framkvæmdanefnd um framtíðar-könnun. [143 síður]

Jón Torfi Jónasson. (1990a). Fjarkennsla. Í Upplýsingar eru auðlind: greinar um upplýsingastarfsemi í þágu vísinda og mennta (bls. 281-289). Reykjavík: Samstarfsnefnd um upplýsingamál. Fjarkennsla

Jón Torfi Jónasson. (1990c). Nám og aldur. Fjarkennsla og fjarkennsluaðferðir (bls. 29-37). Reykjavík: Framkvæmdanefnd um fjarkennslu. Menntamálaráðuneytið.

Jón Torfi Jónasson. (1990d). Nokkrir punktar um Open University í Bretlandi og Open Universität í Hollandi. Fjarkennsla og fjarkennsluaðferðir (bls. 22-27). Reykjavík: Framkvæmda nefnd um fjarkennslu. Menntamálaráðuneytið.

Jón Torfi Jónasson og Halldór Jónsson. (1990). Samantekt um störf kennara, yfirkennara og skólastjóra við grunnskóla. Athugun á starfi kennara og skólastjóra í íslenskum grunn skólum. [Félagsvísindastofnun: Skýrsla unnin fyrir nefnd sem starfar samkvæmt 11. gr. kjarasamnings Kennarasambands Íslands og fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, frá 22. maí 1989, 50 bls.]

1989
Jón Torfi Jónasson. (1989). Lenging skóladags og einsetinn grunnskóli. Skýrsla um hugsanlegan kostnað við einsetningu grunnskóla á landinu. [Félagsvísinda-stofnun: Skýrsla, 12 síður ásamt 20 síðum töflur og línurit.

Jón Torfi Jónasson og Ásta Bárðardóttir. (1989). Forgangsverkefni í íslenskum skólamálum. [Skýrsla.]

1988
Bessi Aðalsteinsson, Jón Torfi Jónasson og Stefán Briem. (Júní 1988). Hugmyndir um skráningu og tölvuvinnslu upplýsinga um Ísland. Dæmi tekið af Hafnahreppi í Kirkjuvogssókn. [Handrit.]

Jón Torfi Jónasson. (1988). Skólar og menntastefna. BHMR tíðindi. 2(1), bls. 4-9.

1987
Jón Torfi Jónasson. (1987a). Forritun með LOGO. Reykjavík: Svart á hvítu. [176 síður]

Jón Torfi Jónasson. (1987b). Rannsóknir á lestri. Í Indriði Gíslason og Guðmundur B. Kristmundsson (ritstj.), Lestur — Mál. Ritröð Kennaraháskóla Íslands og Iðunnar (bls. 29-49). Reykjavík: Iðunn.

1986
Hörður Lárusson, Jón Torfi Jónasson, Ragnheiður Benediktsson og Yngvi Pétursson. (1986). Frásögn frá för til Bandaríkjanna í nóvember 1986. [30 síður.

Jón Torfi Jónasson. (1986, 10. og 11. júlí). Tölvur í skólastarfi. Morgunblaðið.

1985
Jón Torfi Jónasson. (1985). Er vit í tölvuviti? Stúdentablaðið, 61(4), 13-16.

1984
Jón Torfi Jónasson. (1984). Tölvur í skólastarfi. Uppeldi [Blað uppeldisfræðinema við Háskóla Íslands], bls. 8-13.

1983
Jón Torfi Jónasson. (1983). LOGO: kennslubók í forritun handa kennurum og framhaldsskólanemum. Reykja-vík: Svart á hvítu. [130 síður.]

1980
Jón Torfi Jónasson. (1980). What's in a word? Óbirt doktorsritgerð:Háskólinn í Reading.

1979
Coltheart, M., Besner, D., Jonasson, J.T. and Davelaar, E. (1979). Phonological recoding in the lexical decision task. Quarterly Journal of Psychology, 31, 489-508.

1978
Davelaar, E., Coltheart, M., Besner, D. and Jonasson, J.T. (1978). Phonological recoding and lexical access. Memory and Cognition, 6, 391-402.

1977
Coltheart, M., Davelaar, E., Jonasson, J.T. and Besner, D. (1977). Access to the mental lexicon. Í Dornic, S. (Ritstj.), Attention and Performance, VI (bls. 535-555). Hillsdale, N.J.: Erlbaum.