Nokkur erindi

Opinber erindi liðinna ára

2021

2021.11 November. Valgerður S. Bjarnadóttir (presenting), Jón Torfi Jónasson, Guðrún Ragnarsdóttir,  School of Education, University of Iceland.  Evidence and Accountability in Icelandic Education – A Historical Perspective. Presented in a symposimum on 'What works’ in Nordic School Policies?  at NERA 2021, 3.11. Odense Denmark.

2021.10 November. Jón Torfi Jónasson (presenting), Guðrún Ragnarsdóttir, Valgerður S. Bjarnadóttir. School of Education, University of Iceland.  The Intricacies of Educational Development in Iceland: Stability or Disruption? Presented in a symposimum on 'What works’ in Nordic School Policies?  at NERA 2021, 3.11. Odense Denmark.

2021.9 Október. Jón Torfi Jónasson. Gagnfræðaskóli fyrir framtíðina. Erindi flutt á  Byggðaráðstefnu 2021, Menntun án staðsetningar, á Hótel Kötlu, Höfðabrekku í Mýrdal 26. október 2021

2021.8 Október. Jón Torfi Jónasson. Hvers krefst framtíðin af leikskólakerfinu? Þróun leikskólastarfs í kröfuhörðum heimi. Umræða í Kraganum, 27. október 2021

2021.7 Október. Jón Torfi Jónasson, MVS HÍ, Anna María Gunnarsdóttir, KÍ og Valgerður S. Bjarnadóttir, MVS HÍ. Innlend og erlend menntastefna í ljósi fjölþjóðlegra hugmynda um menntun. Menntakvika 15. október 2021.

2021.6 Október. Anna María Gunnarsdóttir, KÍ,  Valgerður S. Bjarnadóttir og Jón Torfi Jónasson MVs HÍ. Raddir af vettvangi: Hvað segja kennarar í grunn- og framhaldsskólum og skólastjórnendur um margvísleg gögn tengd skólastarfi?  Menntakvika 15. október 2021.

2021.5 Október. Björk Ólafsdóttir og Jón Torfi Jónasson, MVS HÍ. Notkun og áhrif endurgjafar í kjölfar ytra mats á grunnskólum.  Menntakvika 15. október 2021.

2021.4 September. Jón Torfi Jónasson. Hvers krefst framtíðin af skólakerfinu? Þróun skólastarfs í kröfuhörðum heimi. Málstofa um skólamál í Garðabæ, 7. september 2021.

2021.3 September. Saija Volmari, University of Helsinki, Kirsten Sivesid, University of Oslo and Jón Torfi Jónasson, University of Iceland. Regional Policy Knowledge and the Nordic “Other”. Presented on September 9th at ECER in Geneva.

2021.2 September. Pascale Mompoint-Gaillard (presenting), Jacques Audran, INSA, Jón Torfi Jónasson. “We know that this is not good, but we continue anyway”: The transformation of pedagogical practice for assessment in education for and through democracy. Presented on September 7th at ECER in Geneva.

2021.1 March. Valgerður S. Bjarnadóttir and Jón Torfi Jónasson, School of Education, University of Iceland. Increased access to higher education: Supporting democracy or sacrificing quality? Presented on March 26th at the conference The Role of Universities in Addressing Societal Challenges and Fostering Democracy: Inclusion, Migration, and Education for Citizenship (TRUA-SC-FD) held at the University of Akureyri.

2020

2020.7 Nóvember. Nokkur atriði sem hafa má í huga þegar menntakerfi (uppeldis-, skóla-, félags- og frístundastarf – íþróttir og fjölþætt stuðnings- og íhlutunarkerfi) vilja byggja starfsemi sína á gögnum? Erindi flutt á málstofu Reykjavíkurborgar - SFS – Leikskóli, grunnskóli, frístundaheimili, stuðningskerfi, … þann 20.11.2020: Umræða um gögn og stöðu þeirra í menntakerfinu. Jón Torfi Reykjavík um notkun gagna

2020.6 March. The extent, nature and impact of Nordic cooperation within the field of education from an Icelandic perspective. Presented on March 6th at NERA, University of Turku 4.3-6.3.2020. A NERA 2020 JTJ ppt - Story of Nordic cooperation

2020.5 March. Discussant of the theme: Rethinking inclusive policies, concepts and practices, presented by Ellen Saur, Britt Karin Støen Utvær, Lena Haller Buseth,  NTNU. Session on March 6th at NERA, University of Turku 4.3-6.3.2020. NERA 2020 JTJ ppt discussant

2020.4 March. Evaluation (inspection), testing and measurement in Icelandic educational history (with focus on primary education). Presented on March 5th, NERA 2020, University of Turku 4.3-6.3. NERA 2020 JTJ ppt-Measurement and evaluation

2020.3 March. Saija Volmari, University of Helsinki, Kirsten Sivesid, University of Oslo and Jón Torfi Jónasson, University of Iceland. Regional knowledge transfer in school reform policy and the Nordic "other". 4.3.2020 NERA2020 University of Turku .

2020.2 Febrúar. Introduction to the Icelandic system of education in the context of an Erasmus project - Watt in STEaM Project meeting Reykjavík, Iceland, 10.-11.3. 2020. JTJ Erasmus Reykjavík 10-2-2020

2020.1 Febrúar. Kennarastarfið í hringiðu sífelldrar þróunar. Erindi flutt á samráðsfundi um þróun kennarastarfsins. Þrískólasamstarf Selfossi 3.2.2020. FSu-FS-FVA. 2020 3-2-2020 Erindi á Selfossi

2019

2019.11 Nóvember. Hvar erum „við”? Erindi flutt á ráðstefnu til heiðurs Sigrúnu Aðalbjarnardóttur, 14. nóvember, 2019. Nokkrir punktar: JTJ punkar í erindi English

2019.10 Október.  Á hvaða ferðalagi er skólinn? – tilraun til gagnrýninnar umfjöllunar. Erindi flutt á Skólaþingi sveitarfélaga, "Á Réttu Róli",  4. nóvember 2019. Sjá upptöku. Sjá glærur: Erindi jtj á skólaþingi Sambandsins nóv 2019

2019.9 Október. Starfsmenntun – áskoranir næstu hálfrar aldar. Erindi flutt á Menntakviku, á málstofu Rannsóknarstofu um verk- og starfsmenntun, 4. október, 2019. Menntakvika 2019 starfsmenntun erindi JTJ

2019.8 August. Contesting a Current Notion of a New or Reversed Gender Gap in Tertiary Education. ECER in Hamburg, September 5th, 2019. ECER JTJ Hamburg 2019 Gender Gap sept 3

2019.7 August.  With Pascale Mompoint-Gaillard (presenter) and Guðrún Ragnarsdóttur. An Analysis of the Role of Moderators in Co-construction of Knowledge and Management of Controversy in Online Communities of Teachers. ECER in Hamburg, September 4th, 2019.

2019.6 August. With Guðrún Ragnarsdóttir (presenter).  The Impact of Tertiary Education on the content of Upper Secondary Education. ECER in Hamburg, September 4th, 2019.

2019.5 July. Changing perspectives on education in the course of an academic career. 2019 DKG International Conference in Reykjavik, Iceland. Presentation July 25th, 2019. Dagskrarbæklingur-11-7- 2019 loka. JTJ -Delta Kappa Gamma July 2019

2019.4 April. The uncertain directional value of data in education. Or – what is the value of data for everyday education, its policy and practice? Or – for what, exactly, is data relevant? Presented the University of Aarhus, April 3rd 2019. Aarhus presentation on data

2019.3 March. The uncertain directional value of data in education. Presented at the NERA 2019 in Uppsala on March 6th 2019. NERA JTJ paper-v1

2019.2 March. With Berglind Rós Magnúsdóttir.  What counts as evidence in recent Icelandic reform policy? The role of OECD, presented at . Presentation_NERA5

2019.1 Mars. Óvissa um leiðsagnargildi gagna?  Hvað þarf að hafa hugfast þegar menntakerfi byggja starf sitt á gögnum? Erindi í málstofuröð Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs, 27.2.2019. 02 28 JTJ Erindi um gögn - loka  Upptaka er hér.

2018

2018.12 September.  In the direction of good education, teachers navigate the seas of data. Presented at the Northern Lights conference Espoo, Finland, 27.-28. September 2018. JTJ Northern lights Espoo Sept 2018     See Youtube link 1:50:00-2:20:00

2018.11 May. Co-author with Pascale Mompoint-Gaillard. What’s a democratic practice? Social representations of democratic teaching practices in an international online professional community of education professionals. Presented at the JustEd Conference in Helsinki May 22nd-23rd. 2018

2018.10  May. Co-author with Ulpukka Isopahkala-Bouret, Börje Mikaelsson, Dennis Beach, Nina Haltia, Annukka Jauhiainen, Arto Jauhiainen, Sonja Kosunen, Hanna Nori, Agnete Vabo. Access and Stratification in Nordic Higher Education. Presented at the JustEd Conference in Helsinki May 22nd-23rd. 2018

2018.9  April. Co-author with Guðrún Ragnarsdóttir. The inclusive role of upper secondary schools in Iceland in light of signals from the ministry and the university. Presented at the JustEd Conference in Helsinki May 22nd-23rd. 2018

2018.8  Maí. Skóli og skólastefna, menntun og menntastefna. Erindi flutt á ráðstefnu FUM, Félags um menntarannsóknir: MENNTUN, SAMFÉLAG OG SAMVINNA
16. maí 2018 05 16 JTJ FUM Erindi

2018.7  Maí. Austan vindar og vestan – (alþjóðlegt) umhverfi breytinga á skólastarfi á sjöunda og áttunda ártug 20. aldar. Erindi flutt á málþingi Áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofu um skólaþróun: Skólaumbætur í deiglu. Málþing 12. maí 2018 05 12 JTJ Skólastarf heild

2018.6  Maí. Snemmtæk íhlutun: Umhverfi skólans. Erindi flutt á ráðstefnu Velferðarráðuneytisins um snemmtæka íhlutun  í málefnum barna á Íslandi 8. maí 2018. 05 08 JTJ Snemmtæk íhlutun

2018.5  Apríl. Menntahugmyndir fara á flug – Hólar í upphafi 20. aldar. Erindi flutt á fullveldishátíð Háskólans á Hólum 19.-20. apríl, 2018: Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.

2018.4  April. Are we circling the drain of global competencies or will we realize the meaning of the public in public education?  Presented at the third annual Twin Peaks Global Research Summit, Banff, April 15th 2018 Alberta April 2018 TwinPeaks

2018.3  Apríl. Fagmennska og frumkvæði kennara. Þróun skólastarfs til framtíðar. Erindi flutt við setningu þings Kennarasambands Íslands, 10. apríl 2018. 04 10 Erindi Kennarasamband

2018.2  March. Educational sciences and pedagogy : What might be the issue? NERA Panel [Utdanningsvitenskap og pedagogikk.] NERA invited panel, Oslo, March 9th 2018.

2018.1  Febrúar. Nám fullorðinna - horft fram á veg. Erindi hjá Samráðshópi um nám fullorðinna, mmrn, 6. febrúar, 2018. JTJ Nám fullorðinna ráðuneyti 6-2-2018

2017

2017.13 Desember. Til umhugsunar um framtíðina, hlutverk skóla, starfsþróun og hlutverk stjórnenda. Erindi á málstofu Árborgar um starfsþróun í menntamálum, 15. desember, 2017.

2017.12 August.  With Lisbeth Lundahl and Anne-Lise Arnesen.  Social justice, choice and marketization of education in the Nordic countries possibilities of register-based comparisons. Presented on August 25th at the ECER 2017 conference in Copenhagen.

2017.11 August.  With Pascale Mompoint-Gaillard  and Guðrún Ragnarsdóttir. The motivation of education professionals to participate in ‘the conversation’ through online learning communities. Presented on August 24th at the ECER 2017 conference in Copenhagen.

2017.10 August.  With Guðrún Ragnarsdóttir. Teachers’ and school leaders’ responses to ministerial demand for change in the upper secondary school (curricula) in Iceland.  Presented on August 22nd at the ECER 2017 conference in Copenhagen.

2017.9 Ágúst.  Hvers krefst framtíðin af skólakerfinu? Erindi hjá Bandalagi kennara á Norðurlandi-eystra, í Naustaskóla á Akureyri, 15. ágúst 2017. 2017 08 15 BKNE

2017.8 June. The contribution of education to a democratic culture. What does it mean? What should we focus on? An invited introduction to the Pestalozzi summer school in Bad Wildbad in June 2017.  June 25th 2017. 06 24 JTJ Pestalozzi summer school June 2017

2017.7 Maí.  Hvers krefst framtíðin af skólakerfinu? Þróun skólastarfs í kröfuhörðum heimi. Á málþingi skólamálaráðs Garðabæjar: Menntun, skóli og framtíðin, 23. maí 2017.

2017.6 Apríl.  Mikilvægi starfsþróunar og símenntunar. Erindi flutt á vorráðstefnu  Grunns félags fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum. Húsafelli 26. apríl 2017.

2017.5 Apríl.  Hverju er brýnast að breyta í menntamálum og hverjir ættu að gera það? Erindi flutt á Pálsvöku, 25. apríl í Hannesarholti.

2017.4 April. With Jean Stiles and JC Couture. Students as co-leaders in the precarious future of the global education race.  Presented at the uLead 2017 - The Summit of Educational Leadership conference in Banff. April 12th 2017.

2017.3 March. Why LLL and PD might (should) be a part of the same educational discourse and be placed within the system of education? Presented on March 24th at the NERA conference in Copenhagen. 03 NERA JTJ PD 2017 conference JTJ presentation

2017.2 March. The hidden global and local dynamics of the expansion of higher education.  Presented on March 23rd at the NERA conference in Copenhagen.

2017.1 March. With Guðrún Ragnarsdóttir. Responses of upper secondary school leaders in Iceland to new curriculum in ostensibly decentralized system. Presented on March 23rd at the NERA conference in Copenhagen.

2016

2016.21 November. Background to the discussion based on the NLS strategic document, moderated by Aðalheiður Steingrímsdóttir on November 29th in Reykjavík.

2016.20 Október.  Hvernig tengjum við saman skólastarf og pælingar um framtíðina? Erindi á ársfundi skólastjóra á Akureyri, 14. október 2016

2016.19 Október.   [Guðrún Ragnarsdóttir, fyrsti höfundur.] Kvika menntabreytinga: Viðbrögð framhaldsskólans við ytri kröfum um breytingar. Erindi á Menntakviku, 7. Október 2017.

2016.18 Október.  Framtíðarskólinn - Hvað bíður nemenda?  Erindi flutt á fundi Borgarbyggðar um skólamál og skólastefnu. 6. október 2016.

2016.17 October.  Decentralization issues within the Icelandic context. Pre-primary-, compulsory- and upper secondary school with focus on compulsory education. Where do we find decentralization?  What does it mean, - and to whom? A keynote presented in Reykjavík on October 27th at the Thematic Seminar on Decentralization within the Education System: Trends, Challenges and Opportunities. Conference held by Ministry of Education, Science and Culture in Iceland and the European Agency for Special Needs and Inclusive Education. xxjtj-decentralisation-in-compulsory-education-in-iceland-oct-2016

2016.16 September.  Menntun, skóli og framtíðin. Erindi flutt á fræðslufundi ART. 30. september 2016.

2016.15 Ágúst.  Framtíðin og menntun.  Erindi í grunnskólanum í Hveragerði, 15. ágúst 2016

2016.14 Ágúst.  Lestur, læsi, skilningur, tjáning, færni (hæfni), mál. Samskipti - menntun. Erindi flutt á ráðstefnu Menntavísindasviðs og Menntamálastofnunar 8. september 2016. jtj-mvs-radstefna-um-laesi-8-0-2016

2016.13 August.  Icelandic education – Teacher education – Grand Challenges for Education. What is important in the educational discourse and why? Presented at the NAFOL doctoral summer school in Reykjavík, August 29th 2016. jtj-education-icelandic-education-teacher-education-nafol-reykjavik-2016-outline

2016.12 August. Development of a Critical Analysis of the “What Works” Discourse. Presented at ECER, UCD, Dublin, August 23rd 2016. PPT jtj-ecer-what-works-23-8-2016

2016.11 August. With Guðrún Ragnarsdóttir (who is first author). What influences change at the upper secondary school level in Iceland from the perspective of the school leadership.  Presented at ECER, Dublin, August 24th 2016.

2016.10 June. With Aðalheiður Steingrímsdóttir. Comments and issues related to the NLS  strategic document (Nordiske lærerorganisasjonenes samarbeidsorgan -  Nordic Teachers´ Council NLS). Presentation and discussion at their meeting in Reykjavík, June 6th 2016.

2016.10 Maí. Hvernig á háskóli að vera? Erindi flutt á ráðstefnunni "Hugsun og veruleiki. Ráðstefna um heimspeki Páls Skúlasonar 27.-28. maí 2016" . Flutt 28. maí 2016. (Sjá á listanum yfir upptökur.) Sjá PPT efni.

2016.9 May. Issues and developments in teacher education from a European perspective. To whom should we listen -- and what should we do? A keynote presentation at  the 14th Nordic Conference on Teacher Education in Trondheim.  Presented on May 11th 2016. 

2016.9 May. Issues and developments in teacher education from a European perspective. To whom should we listen -- and what should we do? A keynote presentation at  the 14th Nordic Conference on Teacher Education in Trondheim.  Presented on May 11th 2016. 

2016.8 April. A great school for all. How do we get there? Where is there? Presented at ATA's uLead 2016 - The Summit of Educational Leadership, Banff, April 27th.

2016.7 March. The future, education and powerful knowledge Construction of a powerful future curriculum for future citizens. Presented at NERA, Helsinki. March 10th 2016. PPT presentation.

2016.6 March. The future, education and the inertia to change the problem of changing curricular content. Presented at NERA, Helsinki, March 9th 2016.   PPT presentation

2016.5 March. With Guðrún Ragnarsdóttir (who is first author). Vertical and horizontal influences on change at the upper secondary school level in Iceland as see by the school leadership.  Presented at NERA, Helsinki, March 9th 2016.

2016.4 March. With Guðrún Ragnarsdóttir. How social justice ranks in upper secondary education as reflected by the formal documents and the responses by the school leadership when interviewed. Presented at the JustEd pre-conference, March 8th 2016. PPT presentation.

2016.3 March. The origin of different growth patterns in HE and the question of social justice. Presented at the JustEd pre-conference, March 8th 2016. PPT presentation.

2016.2 February. The future, education and the inertia to change. The problem of changing curricular content. Presented at the CRADLE seminar, at the University of Helsinki, 18.2.2016. PPT presentation.

2016.1 February.  The nature of the gender gap in Higher Education. Presented at a JustEd seminar, at the University of Helsinki, 9.2.2016. PPT presentation.

2015

2015.8  Október. Multi-cultural education or multi-educational culture? A reflection on the nature and role of educational discourse. Erindi flutt á ráðstefnunni Learning Spaces for Inclusion and Social Justice: Education in multicultural societies, í Háskóla Íslands, 17.-19. október 2015.

2015.7  Október. Stefna og starf byggt á rannsóknum. Erindi flutt á málþingi Háskólans á Akureyri um læsi, 10. október 2015.

2015.6  Október. Ásamt Guðrúnu Ragnarsdóttur. Það er iðulega talið mikilvægt að stefnumörkun í menntamálum og skólaþróun taki mið af gögnum og rannsóknum. Hvaða annmörkum kann þetta að vera háð? Erindi flutt á Menntakviku, ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ, 2. október 2015

2015.5 September. GR JTJ Ráðstefna um framhaldsskóla

2015.4  Júní. "Pedagogy makes a difference". What does? To whom? To what? Erindi flutt við upphaf sumarskóla Evrópuráðsins í Bad Wildbad, 28.6-5.7. 2015.

2015.3   Apríl. Utbildningsgapet mellan kvinnor och män. The educational gender gap. Boðserindi flutt á ráðstefnu Kungliga Fysiografiska Sällskapet i Lund við Háskólann í Lundi 28. apríl 2015.

2015.2  Apríl. The Hidden Dynamics of the Expansion of Higher Education. Erindi flutt á ráðstefnu AERA í Chicago 20. apríl 2015.

2015.1  Janúar 2015. Þróun framhaldsskóla, hvað skiptir máli? Erindi á vinnufundi Verzlunarskóla Íslands, 5. janúar 2015.

2014

2014.14  Nóvember 2014. Starfsþróun í framhaldsskóla. Hvað skiptir máli. Erindi flutt á málstofu Fjölbrautaskóla Suðurlands, 6. nóvember 2014.

2014.13  October 2014.  Challenges to education as reflected in teacher education and the world of teacher educators. Invited presentation at the University of Luxembourg seminar „Être formateur de terrain au BScE: rôle, identité et responsabilité“, October 14th 2014.

2014.12  Október 2014. Ásamt Guðrúnu Ragnarsdóttur. „… ég hef það á tilfinningunni að það sé svolítil hreyfing að fara af stað…“  Mat stjórnenda á ytri og innri áhrifaþáttum menntabreytinga í íslenskum framhaldsskólum. Erindi á Menntakviku, 3. október 2014.

2014.11 July 2014. Thoughts, comments and reflections related to a European doctorate in Teacher Education (EDiTE). Invited panel presentation at the conference, Teacher education and teacher education policies in Europe. EDiTE final conference, 3rd-4th July 2014, Eötvös Loránd University, Budapest, Hungary

2014.10 June 2014. How will the principal strands of education of adults co-exist? The character and sustainability of formal, non-formal and informal education of adults. A presentation at the 2nd conference of the ESREA Network on Policy Studies in Adult Education, Interrogating Sustainability in Adult Learning Policy: European and Global Perspectives. June 18–20, 2014 Aalborg University, Denmark jtj-june-2014-aalborg-adult-education-paper-draft

2014.9  May 2014. What is the nature of the gender gap in Higher Education? What does the gender gap in higher education actually mean? And what will the future be like? An invited keynote at the conference Gender and Higher Education in Europe:  Assessing the Past, Re-examining the Present and Shaping the Future. May 22-24, 2014. Lund University, Sweden

2014.8  April 2014. The professional image and ethos of teachers – Why do we care, and what can it mean? An invited keynote at a conference: The professional image and ethos of teachers, organized by the PESTALOZZI Programme, 24-25 April 2014 - Council of Europe, in Strasbourg, France

2014.7  Lifandi menntun – lifandi starfsþróun – árangursríkt skólastarf. Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar HA 5. apríl 2014: Það verður hverjum að list sem hann leikur,  Lifandi starfsþróun - árangursríkt skólastarf

2014.6  Framþróun -  menning og viðhorf  Ráðstefna um menntamál í sveitarfélaginu Hornafirði Nýheimum Laugardaginn 29. mars

2014.5  March 2014. NERA. With Guðrún Ragnarsdóttir. What are the external and internal influences that guide the educational changes at the upper secondary school level in Iceland. NERA 42nd Congress, Education for sustainable development. March 5.-7. 2014, Lillehammer, Norway

2014.4  March 2014. NERA. With Gyða Jóhannsdóttir. The relative weight of external and internal influences on the development of Icelandic HE. NERA 42nd Congress, Education for sustainable development. March 5.-7. 2014, Lillehammer, Norway

2014.3  March 2014. NERA. Fundamental problems with research based policy and practice: Some pitfalls in the rhetoric.  NERA 42nd Congress, Education for sustainable development. March 5.-7. 2014, Lillehammer, Norway

2014.2  March 2014. JustEd. Inequalities and imbalances within Nordic education: How do we quantify these, how do we determine how much of a problem they present and what can the schools or the school systems do to counteract these? Paper presented at Justed conference: Justice through Education: Marketization and Equity in Embedded Contexts. March 4.-5. 2014, Lillehammer, Norway

2014.1  January 2014. Teacher educators and professional development. Invited presentation. Project nexus. The German Rectors Conference: International Conference Education and Training for European Teachers:  Competence Models, Curricular Objectives and Harmonising Theory and Practice. 20.-21. January 2014. Essen,, Germany

2013

2013.13 Avbjóðingar í framtíðar útbúgvingum - Udfordringer fremtiden stiller for uddannelse. Presentation (flutt á dönsku) Opinber fyrirlestur við Fróðskaparsetrið í Færeyjum, 26. september 2013.

2013.12 Norræna ráðið. Fundur mennta- og menningarmálanefndar í Þórshöfn 24. septmenber. Nogle tanker om hvordan man kan bedre bygge bro over kløften mellem politik, forskning, fremtiden og uddannelse i kraft af nordisk samarbejde. (Flutt á dönsku).

2013.11 Framtíð íslenska menntakerfisins. Hvert er ferðinni heitið? Skóli á nýrri öld – Málþing til heiðurs Gerði G. Óskarsdóttur sjötugri 6. september 2013.

2013.10 Er íslenskt skólakerfi "dýrt"? Erindi flutt á málstofu Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnunar. Málstofa um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi 12. júní 2013.

2013.9  Framtíðarsýn um framhaldsskóla. Erindi flutt á stefnufundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands 28. maí 2013

2013.8  Um hvað snýst skóli - framhaldsskóli? Erindi flutt á málþingi Flensborgarskóla um skólamál, 27. maí 2013.

2013.7  Samþætting í kennslu og rannsóknum. Erindi flutt á ráðstefnunni: Jafnrétti og samþætting í Háskóla Íslands Ráðstefna jafnréttisnefnda HÍ 30. apríl 2013

2013.6  Breyttir tímar gera nýjar kröfur. Um nauðsyn þess að hugsa menntun upp á nýtt. Erindi flutt á ársfundi Samtaka Sjálfstæðra Skóla, 15. mars 2013.

2013.5  Grand challenges for educational policy. Paper presented at the NERA conference in Reykjavík, 7.-9. March 2013.

2013.4  Ásamt Gyðu Jóhannsdóttur. The interaction between internal and external drivers of the development of Icelandic HE. Paper presented at the NERA conference in Reykjavík, 7.-9. March 2013.

2013.3  Ásamt Aimee Healy. Is there a Nordic invariance in HE educational development – from the perspective of gender and cohorts? Paper presented at the NERA conference in Reykjavík, 7.-9. March 2013.

2013.2  Why LLL should be moved to the central stage of the system of education ? Paper presented at the 5th Nordic conference on adult education in Reykjavík, 5.-6. March 2013. paper-jtj3-5th-nocae-march-5-6-2013

2013.1  Framtíð óformlegrar menntunar og mikilvægi fagstéttar. Snú Snú - Málþing. Stefnumót frístundamiðstöðvanna og Háskóla Íslands. Erindi haldið föstudaginn 1. febrúar 2013 á vegum Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.

2012

2012.9  Menntun, framtíðin og lærdómssamfélag. Erindi á afmælisráðstefnu FAS og Nýheima, Höfn, Hornafirði, 3. október 2012.

2012.8  The future and education: How do we chart the course - lay the path? A keynote at theAlberta Teacher Association planning meeting in Banff September 12-15 2012. Pptx

2012.7  Ásamt Gyðu Jóhannsdóttur. The dynamics of the development of small HE systems. Erindi haldið á 25. ráðstefnu CHER samtakanna (The Consortium of Higher Education Researchers). 10−12 september 2012 í Háskólanum í Belgrad.

2012.6  Stories about education How we tie together the past, the present and the future. A keynote address at the 5th INTERNATIONAL STORYLINE CONFERENCE – STORYLINE a KEY to EFFECTIVE LEARNING and TEACHING Reykjavík 9th-11th August 2012 . PPTx

2012.5  The future and education: Where do we go from here? A keynote presentation at the SYMPOSIUM “IS A SUSTAINABLE FUTURE SCIENCE FICTION?” A trans-disciplinary ENIRDELM/CoRk symposium. Silesian Botannical Gardens 18-21 July 2012. PPTx

2012.4  Framtíðin, kennarastarfið og kennaramenntun. Kennarasamband Íslands Ársfundur 18. apríl 2012. PPTx

2012.3  Nogle bemærkninger fra Island om uddannelse i Island, udfordringer, uddannelsesforskning i Island, PISA og nordisk samarbejde. Nordisk ministerråd Island 2012 Reykjavík, 22. mars  PPTx

2012.2  Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn? Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík. PPTx

2012.1  Ættum við að breyta einhverju í umræðu okkar um símenntun og starfsþróun? Erindi flutt á málstofu félaga KÍ um starfsþróun og símenntun, Reykjavík 13. janúar 2012. PPTx

2011

2011.15 Menntun og framtíð / The Future and Education. Erindi flutt á á málþingi Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. Framtíðin:  Staða okkar og sýn / The Future: Our Prospects and Vision. 5. desember 2011 í Öskju.

2011.14 Leikskólinn, menntun og framtíð menntunar. Erindi flutt á málþingi um leikskólann hjá Reykjavíkurborg 2. desember 2011.

2011.13 The conflicts between domestic and global perspectives on institutions in small communities. CEPS Sympósion 2011 Ljubljana, 23-25 November 2011. Internationalisation and globalisation processes and their impact on national higher education systems: convergence and divergence, centres and peripheries.

2011.12 What independence of schools best serves the pupils and the society as a whole and why? Independence from what? The European Council of National Associations og Independent Schools, ECNAIS Conference Warsaw 17.-18. November 2011.

2011.11 Framtíð (há)skólamenntunar á Íslandi. Erindi flutt á málþingi Menningarráðs Vesturlands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Bifröst: Þéttbýlin í dreifbýli Vesturlands. 17. nóvember.

2011.10 Hvernig á skólinn að vera í dag. Erindi haldið í Heiðarskóla á Reykjanesi 6. október.

2011.9  Framtíð menntunar. Fyrirlestur í tilefni 100 ára afmælis HÍ. Haldinn á Menntavísindasviði 29. sept 2011. Framtíð menntunar. Glærur Upptaka.

2011.8  The future of education. NLS Nordiske Lærerorganisationers Samråd, NLS Nordic Teachers´ Council. 29. Sept 2011. PPT.

2011.7  Education of school leaders: The ethical dimension in the educational task of schools. Enirdelm 24. Sept 2011. PPT.

2011.6  Is there an invariance in educational expansion? Consortium of Higher Education Researchers CHER, Reykjavík June 2011.  PPT.

2011.5  Problems with the implementation of Research-Based Teacher Education Reform. Paper presented at the TEPE conference (Teacher education policy in Europe) in Vienna, 14th-16th May 2011. Paper. PPT.

2011.4  Skólastarf, kennaramenntun og rannsóknir; hvernig sinnir kennaramenntunarstofnun best hlutverki sínu? Rannsóknarþing kennaradeildar Háskólans á Akureyri 15. apríl 2011

2011.3  Framhaldsskólinn og framtíðin. Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans. Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011

2011.2  Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun. Erindi hjá Starfsgreinanefnd mennta- og menningarmálaráðuneytisins, 3. mars 2011.

2011.1  Um fjármögnun grunnrannsókna á Íslandi Bein framlög eða samkeppnissjóðir. Málþing Vísindafélags Íslendinga, 23. febrúar 2011.

2010

2010.13  Should we look at Professional, pre-service education in the context of Life-long learning. Presented at the seminar Qualifying for professional carreers. Oslo, 13-15 December 2010.

2010.12  Ævimenntun, framhaldsfræðsla og skólakerfið. Hvað þarf að hugsa upp á nýtt?. Erindi flutt á , Samstarf og samstaða um framhaldsfræðslu, ráðstefnu mennta- og menningarmálaráðuneytisins um innleiðingu laga um framhaldsfræðslu, Hótel Sögu, 19. nóvember 2010.

2010.11  Það verður að endurskoða hugmyndir um ævimenntun og fullorðinsfræðslu frá rótum. Erindi flutt á málþinginu, Samræða skólastiga, á Akureyri 1. október 2010.

2010.10  Issues related to the provision of ample new skills in Europe. A discussion paper presented at the New skills new jobs seminar in Iceland, May 31st-June1st 2010.

2010.9  Vetur sumar vor og haust. Um rök fyrir tómstunda- og íþróttastarfi, fagmennsku og ramma starfsins til framtíðar. Erindi í upphafi vorþings Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, 7. maí 2010, í Gerðurbergi, Reykjavík.

2010.8  Making knowledge work. Paper presented at the 2010 NOVA University network annual seminar. New Strategy: The Knowledge Triangle: education, research and innovation. Selfoss Iceland, May 6th 2010.

2010.7  Hugmyndafræðileg átök í mótun kennaramenntunar. Erindi í fundaröð Menntavísindasviðs um kennaramenntun. Háskóla Íslands, 26. apríl 2010

2010.6  Tryggjum góðum hlutum líf. Um þróunarstarf og hvernig megi tryggja góðri framkvæmd framhaldslíf. Erindi flutt á Vorþingi Delta Kappa Gamma haldið í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ 17. apríl 2010.

2010.5  Rök frá Menntavísindasviði vegna veitingu heiðursdoktorsnafnbótar til handa Vigdísi Finnbogadóttur. Ávarp flutt við athöfn í hátíðarsal HÍ 15. apríl 2010.

2010.4  The question of drop-outs. What are the issues ― and for whom? Erindi flutt á fundi norrænna skólameistara 8. apríl 2010. Grand Hotel, Reykjavík.

2010.3   Háskólar og gagnrýnin þjóðfélagsumræða. Erindi flutt á málstofu í upphafi Hugvísindaþings Hugvísindasviðs Háskóla Íslands: Um gagnrýnið háskólasamfélag. 5. mars. Háskóla Íslands. Reykjavík.

2010.2   Mikilvæg einkenni skólaþróunar. Erindi flutt á ráðstefnu FUM (Félags um menntarannsóknir) 27. febrúar 2010. Háskóla Íslands. Reykjavík.

2010.1   Ásamt Gyðu Jóhannsdóttur Hvert er eignarhaldsform norrænna háskóla? Erindi flutt á ráðstefnu FUM (Félags um menntarannsóknir) 27. febrúar 2010. Háskóla Íslands. Reykjavík.

2009

2009.18 Anna Ólafsdóttir and Jón Torfi Jónasson. Factors modulating the operational aspects of educational quality within HE. Paper presented at the SRHE Annual Conference 2009, Challenging Higher Education: knowledge, policy and practice, Newport Wales, December, 8-10 2009.

2009.17 Jón Torfi Jónasson. The complex of socio-cultural diversity – challenges for in-service teacher education. Paper presented at the Regional Meeting Policies and Practices for the Preparation of Teachers for Inclusive Education in Contexts of Social and Cultural Diversity. Research and Actions: European Training Foundation Torino, December, 7-8 2009.

2009.16 Jón Torfi Jónasson. „Móðurmálið ætti að vera augasteinn allra skóla …“ Erindi flutt á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar laugardaginn 14. nóvember kl. 11.00-13.30 í hátíðasal Háskóla Íslands. Íslensk tunga Erindi fltutt 2009 á degi íslenskrar tungu

2009.15 Gyða Jóhannsdóttir and Jón Torfi Jónasson. What characterises the public-private distinction in HE? Paper presented at the conference: Public Goals – Private Rules? The Promises and Threats of Combining the Public with Private Higher Education, Are Public HE Institutions Moving in the Direction of Private HE? Podčetrtek, Slovenia, November, 13-14 2009.

2009.14 Jón Torfi Jónasson. The higher educational market: on what grounds do students choose a programme, and then stay or leave? NUAS conference: Students in focus recruitment, retention and employability Reykjavík, November 8-10 2009.

2009.13 Jón Torfi Jónasson. Undirbúningur kennara undir trúarbragðafræðikennslu – hvað skiptir máli? Erindi flutt á ráðstefnu Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum. Trúarbragðafræðsla í skólum - hvert stefnum við? Hamri, Menntavísindasviði 7. nóvember 2009.

2009.12 Jón Torfi Jónasson. Fimm ára kennaramenntun og samstarf við skóla og sveitarfélög. Erindi flutt á Skólaþingi sveitarfélaga 2009: Skóli á tímamótum. Hvernig gerum við enn betur? Hilton Reykjavík Nordica. 2. nóvember 2009.

2009.11 Gyða Jóhannsdóttir and Jón Torfi Jónasson. What characterises the public-private distinction in HE in a Nordic perspective? Comparison of the essential features of private universities in Denmark, Iceland and Norway. Paper presented at the CHER 22nd annual Conference – Public Vices, Private Benefits? - Assessing the role of markets in higher education, CIPES Porto, September, 10-12 2009.

2009.10 Jón Torfi Jónasson. [Danish] Uddannelsens betydning for samfundet, individet og erhvervslivet, med speciel hensyn til ufaglært arbejdskraft. Hvilken betydning har uddannelse for samfundets udvikling? Hvilken rolle kan uddannelsestilbud spille for folk som skal skifte erhverv?Vestnordisk Råds Temakonference 4.-7. august 2009 i Grønnedal i Grønland.

2009.9  Kristjana Stella Blöndal and Jón Torfi Jónasson. High School Dropout and Graduation—International Comparisons: The Icelandic situation.Presented at the Colloquium of the International Research Network on Youth Education and Training, at the Chateau de la Bretesche, Missilac, Britanny, June 14-16 2009.

2009.8  Jón Torfi Jónasson. Þróun háskóla í ljósi nýlegra hugmynda um breytta skipan þeirra. Þarf að gera eitthvað við háskólastigið? Opinber fyrirlestur á Menntavísindasviði 2. júní 2009.

2009.7  Jón Torfi Jónasson. What does it take for a university management to implement new strategies? Are new tools and skills required? Paper presented in Copenhagen at Nordiska ministerrådets workshop om nordisk politik för universitens fremtida roll. Copenhagen, May 25 2009.

2009.6  Anna Kristín Sigurðardóttir, Ragnhildur Bjarnadóttir, Jón Torfi Jónasson and Sigríður Pétursdóttir. Quality in teacher education through school-university partnership. Paper presented at the Teacher Education Policy in Europe (TEPE) Conference 2009, University of Umeå, Sweden, May 18 - 20 2009.

2009.5  Jón Torfi Jónasson. Hlutverk framhaldsskólans og háskólastigið. Erindi flutt á samráðsfundi Kennslumálanefndar HÍ og félags íslenskra framhaldsskóla, 11. maí 2009.

2009.4  Jón Torfi Jónasson. The nexus between research and school practice: vision and pragmatics. A critical investigation of the theory-practice relationship with respect to school improvement. Presented at the Round table, in Network 22, Politics of Education and Education Policy Studies at the 37th Annual Congress of the Nordic Educational Research Association: Literacy as Worldmaking. Norwegian University of Science and Technology. Trondheim March 5 – 7 2009.

2009.3  Jón Torfi Jónasson. Making the performative turn in Nordic welfare state education trajectories, technologies and implications. Presented at the Round table, in Network 22, Politics of Education and Education Policy Studies at the 37th Annual Congress of the Nordic Educational Research Association: Literacy as Worldmaking. Norwegian University of Science and Technology. Trondheim March 5 – 7 2009.

2009.2  Jón Torfi Jónasson. Auðvitað er skólinn fyrir alla – eða hvað? Erindi flutt á ráðstefnu Rannsóknarstofu skóla án aðgreiningar: Skóli án aðgreiningar: Erum við á réttri leið í völundarhúsinu? Horft fram á við. Menntavísindasvið, 12. febrúar 2009.

2009.1  Jón Torfi Jónasson. Málstefna Háskóla Íslands. Erindi flutt 20. janúar á málþingi um íslenskt mál og málstefnu á vegum Rannsóknarstofu í íslenskum fræðum við Menntavísindasvið. 2009

2008

2008.10 Developing expertise. The pros and cons of work-based learning. Erindi flutt á vegum GEMS verkefnisins. Reykjavík, 6. nóvember.

2008.9  Mótun fagmennsku. Er meistarakerfið barn síns tíma? Ný lög – nýir tímar. Ráðstefna Matvís: Menntun og nýliðun. Reykjavík 18. nóvember.

2008.8  Inventing tomorrow’s university Who is to take the lead? Presentation of the book written at the invitation of the Magna Charta. Observatory.  The Magna Charta Obseratory 20th anniversary, September 19th 2008.

2008.7   Potential conflicts when defining and determining quality in HE and their effects. With Gyða Jóhannsdóttir. Paper (Ppt) presented at The Consortium of Higher Education Researchers (CHER) 21st Annual Conference, “Excellence and Diversity in Higher Education. Meanings, Goals and Instruments”, University of Pavia, 11th-13th September 2008.

2008.6  Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað? Erindi flutt á námstefnu á vegum Drop in verkefnisins um brotthvarf frá námi og úrræði tengd því 9. júní 2008.

2008.5   Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Erindi flutt á málþingi um kennaramenntun á tímamótum: Hvernig kennara þarf samfélag framtíðarinnar? Kennaraháskóla Íslands. 29. maí 2008

2008.4  Framtíðin í spegli skólasögunnar. Við opnun sýningar í tilefni aldarafmælis Kennaraháskóla Íslands og fyrstu fræðslulaganna Landsbókasafni Háskólabókasafni – Þjóðabókhlöðu: Að vita meira og meira. 22. maí 2008.

2008.3  Hvað um þróun framhaldsskólans á Suðurnesjum? Umræðufundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, 28. apríl 2008

2008.2  Hvert er hlutverk leikskólans? Um formlegt, faglegt og raunverulegt hlutverk leikskóla. Umræðufundur stjórnenda leikskóla, Hamraborg, Kópavogi, 27. mars 2008.

2008.1  Nýtt umhverfi framhaldsskóla. Á vinnufundi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, 7. janúar 2008

2007

2007.8 Increasing Employment of Older Workers through Lifelong Learning. EU Peer Review, 10.-11. desember 2007. Sjá heimasíðu.

2007.7 Framtíðarsýn MS – hugmyndir og framkvæmd. Framtíðarmálstofa Menntaskólans við Sund, 28. september 2007

2007.6 Er tími formlegs námsmats liðinn? Ráðstefna á vegum samtaka áhugafólks um skólaþróun, 14. september 2007. Sjá ráðstefnu.

2007.5 Framtíðarsýn MA – breytt umhverfi framhaldsskólans og tengsl MA og háskóla. Framtíðarmálstofa Menntaskólans á Akureyri, 12. september 2007

2007.4 The Magna Charta Trilogy Part three: the stakeholders and the future. Opening paper presented at the Magna Charta Taskforce on the Idea of the University of the Future University of Torino June 14th-15th 2007.

2007.3 Making Systems Work — How and for Whom? Who are the “last 20%”? Understanding and responding to the complex needs of the most vulnerable groups. Paper presented at the International Research Network on Youth Education and Training London Conference 2007.

2007.2 Hvernig þróast leikskólinn? Gengið inn í 21. öldina. Málþing leikskólastjóra í Reykjavík, 13. mars 2007

2007.1 Skólastefna í ljósi sögunnar. Gengið inn í 21. öldina. Endurskoðun á menntastefnu Reykjavíkurborgar, 4. janúar 2007

2006

2006.15 Símenntun í atvinnulífinu: Hver er staða 50 ára og eldri? Erindi flutt á málþingi Verkefnisstjórnar 50+ um stöðu eldri aldurshópa í símenntun, 7. desember 2006.

2006.14 Hver á að ráða? Hverju? Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Málshefjandi á umræðuþingi menntamálaráðuneytisins um grunnskólalög, 25. nóvember 2006.

2006.13 Education in Iceland. Are the issues in Icelandic education in any way special? Paper presented at the Nordic SIEC-ISBE Conference in Reykjavík November 11th 2006.

2006.12 Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi. Erindi flutt á málstofu á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26. október 2006.

2006.11 Eitt skólastig eða fimm? Á hvaða siglingu er skólakerfið og hvað ræður för? Erindi flutt á ráðstefnunni: Það er leikur að læra. Samræða allra skólastiga, á Akureyri, 29.–30. september 2006.

2006.10 Can credentialism help to predict the convergence of institutions and systems of higher education? CHER 19th Annual Conference Systems Convergence and Institutional Diversity? Centre for Research on Higher Education and Work, University of Kassel, Germany. September 7th-9th 2006.

2006.9 Great universities in small countries. Magna Charta Taskforce on the Idea of the University of the Future. University of Luxembourg. May 11th-13th 2006.

2006.8 Ásamt Friðriki Helga Jónssyni. Hver ættu að vera framtíðarverkefni Starfsmenntaráðs? Erindi á ráðstefnu Menntar og Starfsmenntaráðs. 12. maí 2006.

2006.7 Hvað hefur helst einkennt þróun framhaldsskólans síðastliðna hálfa öld - og hvert verður framhaldið? Hólastaður 900 ára Skólasaga - Skólastefna. Ráðstefna um upphaf og sögu skólahalds á Íslandi og stöðu og stefnu íslenska framhaldsskóla- og háskólastigsins. Hólum í Hjaltadal, 28.–29. apríl 2006

2006.6 What are the patterns of higher educational expansion in the Nordic countries and how should they be interpreted? A paper given at a NIFU STEP in Oslo. March 20th 2006.

2006.5 The characteristics of the patterns of higher educational expansion in the Nordic countries and a possible interpretation. A paper given at a seminar on policy and planning in higher education. University of Oslo, March 16th 2006.

2006.4 Börn og leikskólar í ýmsum löndum. Erindi flutt á ráðstefnu um stöðu barna í íslensku þjóðfélagi 3. mars 2006. Hve glöð er vor æska?

2006.3 Um fjölbreytni í skólastarfi. Erindi flutt á málþingi sjálfstæðra skóla 28. janúar 2006. Fjölbreyttir skólar – fleiri möguleikar.

2006.2 Hvernig passar framhaldsskólinn inn í skólakerfið? Erindi flutt á opnum fundi Samfylkingarinnar um stúdentsprófið, Er stytting skerðing? 28. janúar 2006.

2006.1 Um stöðu framhaldsskólans í skólakerfinu. Erindi flutt á ráðstefnu Heimdallar um menntamál 21. janúar 2006.

2005

2005.19 The pattern of educational expansion in the Nordic countries? An empirical assessment of the explanatory power of academic drift and credentialism. A paper presented at the Society for Research in Higher Education (SRHE) Edinburgh 14.-16. December 2005.

2005.18 Critical issues for new schooling paradigms.The two sides of innovation in education. Paper presented at the European Schoolnet's annual Expert Meeting of International and National Educational Networks. EMINENT VI, Paris 8-9 December 2005. Towards new schooling environments.

2005.17 The Icelandic case: General background and viability of ETPs. A paper presented at the The Employer Training Pilots (ETP) in the United Kingdom Sheffield, 1-2 December 2005.

2005.16 Ræður framhaldsskóli gengi í háskóla? Ásamt Kristjönu Stellu Blöndal. Gróska og margbreytileiki II. Íslenskar menntarannsóknir 2005. Ráðstefna Félags um menntarannsóknir 19. nóvember 2005, í Kennaraháskóla Íslands.

2005.15 Samhæfing, samráð og samvinna: Um stefnu, skólastarf og rannsóknir. Ásamt Allyson Macdonald og Ingibjörgu Kaldalóns. Gróska og margbreytileiki II. Íslenskar menntarannsóknir 2005. Ráðstefna Félags um menntarannsóknir 19. nóvember 2005, í Kennaraháskóla Íslands.

2005.14 Hvítárbakkaskólinn og lýðháskólahreyfingin. Erindi flutt á 100 ára afmæli Hvítárbakkaskóla á vegum Snorrastofu í Reykholti 22. október 2005.

2005.13 The development of higher education in Iceland and other Nordic countries at the transition into the twenty-first century. Erindi flutt 7. október á NUAS ráðstefnu um þróun doktorsnáms á Norðurlöndunum: Från student til forskare: Om individen, ledningen och organisationen i forskarutbildningen. Reykjavík, 6.-7. október 2005.

2005.12 Staða símenntunar í byrjun 21. aldar. Erindi flutt á ársfundi Miðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum 29. september 2005.

2005.11 We know about them, but how do we deal with them? On weaknesses inherent in the development of the idea of the university. Paper presented at a seminar organised by the Magna Charta Observatory on University autonomy in the institutional balancing of teaching and research, Bologna, September 15th and 16th 2005.

2005.10 Does the social mission of the university carry with it some inherent contradictions? Paper presented for the Institute for University Ethics Summer Seminar. Department of Philosophy and the College of Arts and Letters. Bemidji State University, August 8-10, 2005.

2005.9 Challenges to natural science and mathematics education. Paper presented to a meeting of Nordic secondary education teachers of the natural sciences in Akureyri on May 30th 2005.

2005.8 The pros and cons of real competence accreditation, - in principle and in practice. Erindi flutt á ráðstefnunni: ABF Nordens konference: Realkompetence og folkeoplysning, Reykjavík, 28. maí 2005.

2005.7 The emergence of a modern definition of the university. Erindi flutt á ráðstefnunni: The Idea of the University of the Future, haldin á vegum Magna Charta Observatory og Háskóla Íslands í Háskóla Íslands 3. maí 2005.

2005.6 Credentialism and Adult education (Adult education goes to school?) Developmental forces in adult education. Erindi flutt á Nordic Conference on Adult Education, í Turku – 12. maí 2005.

2005.5 Europe - a caretaker of the idea of LLL. Erindi flutt á Grundtvig 4th Informal meeting Reykjavík, 21. apríl 2005.

2005.4 What is the raison d’être of a modern university? NUAS seminar. Reykavík, 15. apríl 2005.

2005.3 Do I need to know? On the interaction between educational research and the pragmatics of everyday schooling. Nordisk Skolledar Forum, Reykjavík, Reykavík 8. apríl 2005.

2005.2 Are the general developments in higher education in the Nordic countries in some way special? Does the growth of Nordic education bear witness to credentialism and academic drift? Erindi flutt á ráðstefnu CIES (Comparative International Education Society) í Stanford 23. mars 2005.

2005.1 Staða menntarannsókna á Íslandi. Rýnt í niðurstöður. Ásamt Ingibjörgu Kaldalóns. Flutt á ráðstefnu um menntarannsóknir í KHÍ Reykjavík, 26. febrúar 2005.

2004

2004.1 Framhaldsskólinn. Til hvers er hann, fyrir hverja? Erindi flutt á fundi starfsfólks Fjölbrautaskólans á Selfossi 5. janúar 2004.

2004.2 Hugmyndir um þróun og framtíð háskólastigsins. Erindi flutt á málstofu í Háskólanum í Reykjavík 6. janúar 2004.

2004.3 Einstaklingsmiðuð kennsla í fjölmennum námskeiðum. Erindi flutt á UT-ráðstefnu menntamála ráðuneytisins, 6. mars 2004 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Meðhöfundar Andrea Gerður Dofradóttir og Steinþór Þórðarson.

2004.4 [Silja Björk Baldursdóttir flutti.] Tónlistarmenntun á 21.öld – hvert stefnir? Hvernig falla tónlistarskólar inn í skólakerfi 21. aldarinnar? Erindi flutt á 40 ára afmælishátíð tónlistarskóla Sigursveins, 21. febrúar 2004. Silja Björk Baldursdóttir og Jón Torfi Jónasson.

2004.5 Is it possible to have more than one type of a University? Some thoughts on the development of the Nordic university level. NERA Reykjavík March 13th 2004.

2004.6 The Positioning of Education in Contemporary Knowledge Society. Some concluding thoughts. NERA Iceland University of Education Reykjavík March 11-13th 2004. Allyson Macdonald og Jón Torfi Jónasson.

2004.7 Hver ætti að sjá um skipulag og fjármögnun menntunar fullorðinna? Ráðstefna um skipan og þróun símenntunar. Ráðstefna Landsskrifstofu Leonardo á Íslandi, haldin í Háskóla Íslands 26. mars 2004.

2004.8 Stefna í fullorðinsfræðslu? Framhaldsskóli, hvað svo? Menningarmiðstöðin Gerðubergi 24. apríl 2004. Ráðstefna á vegum Fjölmenntar og Þroskahjálpar.

2004.9 Þróun símenntunar á Íslandi. Málþing KHÍ um símenntun 26. apríl 2004.

2004.10 Issues for Education outside the School System, Concerns for International Co-operation. A Socrates - Leonardo seminar. Borgarnes Iceland. May 14th 2004.

2004.11 Framtíð símenntunar: Um ábyrgð, kerfi og verkaskiptingu. Ársfundur Símeyjar, Akureyri, 18. Maí 2004.

2004.12 Staða fullorðinsfræðslu utan opinbera skólakerfisins. Ársfundur Mímis-símenntunar, Reykjavík, 19. Maí 2004.

2004.13 Does national policy govern the expansion of Higher education? Some thoughts on the implications of the credential account of educational expansion CESE Copenhagen DPU June 28th 2004.

2004.14. Methodological issues in the Valnet project. Valnet meeting in Sta. Luzia, Portugal, August 26.-27. 2004.

2004.15 De nordiske særtrekk i globalt perspektiv? Tanker om uddannelse, udvikling, globalisering og flekisbilitet. Ráðstefnan GLOBALT UTDANNINGSMARKED – NORDISK UTFORDRING. Nordisk Ministerråds temakonferanse om fleksibel læring. Hotel Loftleiðir, Reykjavík, Ísland 23. – 24. september 2004.

2004.16. Early School leavers -the Dropout issue in Europe. Ráðstefnan, Back on Track A Leonardo Valorisation conference Reykjavík Iceland - October 8-9th 2004.

2004.17. What determines the expansion of higher education? Credentialism, academic drift, and the growth of education. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2004. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.

2004.18 Different aspects of Motivation, Flexibility and Adult Learning. Ráðstefnan, Voksnes motivation og livslang læring Keflavík Iceland – October 29th 2004.

2004.19 Breytt viðhorf og breyttir tímar: Áhrif á umgjörð, viðgangsefni, stöðu og ímynd leikskólans og leikskólakennara. Ársfundur Félags leikskólakennara Grand Hotel, 5. nóvember 2004.

2004.20 Why does the higher Education sector expand in the way it does? Credentialism, academic drift, and the growth of education. Society for Research in Higher Education (SRHE), Bristol December 14.-16.

2003

2003.1 Hvað segir námsframvinda pilta og stúlkna í norrænum framhaldsskólum okkur um skólana og skólakerfin? Erindi flutt á ráðstefnu IV um rannsóknir í félagsvísindum. Ráðstefna Félagsvísindadeildar, Lagadeildar og Viðskipta- og hagfræðideildar, 22. febrúar 2003.

2003.2 [Með Steini Jóhannssyni] Um þróun skólamála á Íslandi í ljósi ytri aðstæðna á árunum 1945-2000. Erindi flutt á ráðstefnu IV um rannsóknir í félagsvísindum. Ráðstefna Félagsvísindadeildar, Lagadeildar og Viðskipta- og hagfræðideildar, 22. febrúar 2003.

2003.3 [Flutt af Kristjönu Stellu Blöndal] Um brottfall í framhaldsskólum. Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson Háskóla Íslands. Erindi flutt á ráðstefnu IV um rannsóknir í félagsvísindum. Ráðstefna Félagsvísindadeildar, Lagadeildar og Viðskipta- og hagfræðideildar, 22. febrúar 2003.

2003.4 The Forces at play in University Development From the Perspective of competition and co-operation. NUAS Seminar Islands Universitet, 28.-29. mars 2003 För direktörer på de Internationale kontorer Reykjavík March 29th 2003.

2003.5 Education in Iceland. Nordic Conference for Heads and Coordinators of IB Diploma Schools The IB DIPLOMA in the CLASSROOM. Reykjavík, September 11.-13. 2003.

2003.6 [Flutt af Kristjönu Stellu Blöndal.] Um brottfall í námi. Samspil fræða og gagna. Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson Háskóla Íslands. Sjöunda málþing Rannsóknarstofnunar KHÍ, Skóli fyrir alla 10. og 11. október 2003

2003.7 From lifelong learning towards a Europe of Knowledge. Lifelong learning in Iceland, an overview, status and problems. A Socrates / Grundtvig3 Conference in Keflavík, Iceland October 24th 2003.

2003.8 Stytting námstíma í framhaldsskóla til stúdentsprófs. Hvaða gögn koma þessu máli við? Eru þessi gögn leiðarvísar? Hvaða sjónarhorn eru mikilvæg? Erindi flutt á samráðsfundi menntamálaráðuneytisins með skólameisturum, 31. október 2003.

2003.9 Hvers vegna er erfitt að læra af skólasögunni? Erindi flutt á ráðstefnu FUM (félags um menntarannsóknir) í KHÍ Reykjavík, 22. nóvember 2003.

2003.10 Framhaldsskóli í deiglu? Erindi flutt á fundi Félags íslenskra framhaldsskóla á Hótel Sögu í Reykjavík, 5. desember 2003.

2002

2002.1 Umgjörð skólastarfs á Íslandi á 21. öld. Erindi flutt á málþingi uppeldis- og menntunarfræðiskorar í Háskóla Íslands, 15. mars 2002.

2002.2 Greining, gjörning og gagnrýni. Erindi flutt á vinnufundi um kennslumál í Háskólanum í Reykjavík 16. maí 2002

2002.3 Menntun og starf. Góðar fréttir og slæmar. Erindi flutt á ársþingi Menntar í Iðnskólanum í Hafnar firði, 28. maí 2002.

2002.4 Ég veit það, en geri ég það? Erindi flutt á kennarafundi í Tónlistarskóla Árnesinga á Selfossi, 28. ágúst 2002.

2002.5 Símenntun í atvinnulífi. Hvar stöndum við? Hvað næst? Erindi flutt á málþingi á Hótel Loftleiðum vegna viku símenntunar 11. september 2002.

2002.6 Secondary Education and Drop-out. Based on a study of the Icelandic cohort born in 1975. Erindi flutt á Socrates ráðstefnu í Borgarnesi 12. september 2002.

2002.7 Símenntun og verkalýðshreyfingin. Erindi flutt á fræðsluráðstefnu BSRB 19. október 2002.

2002.8 Framhaldsskóli á Íslandi nú og í næstu framtíð. Erindi flutt á fundi framhaldsskólakennara og skóla stjórnenda á Austurlandi á Höfn í Hornafirði, 4. október 2002.

2002.9 University and Industry. Problems and developments in Iceland. Erindi flutt vegna námsstefnu CEDEFOP, Háskóla Íslands, 7. október 2002.

2002.10 Um þróun iðnnáms. Erindi flutt á haustfundi Starfsgreinaráðs í málm-, véltækni- og framleiðslu greinum að Flúðum, 25. október 2002.

2002.11 Um eðli og markmið háskólamenntunar. Erindi flutt á háskólafundi í Háskóla Íslands 1. nóvember 2002.

2002.12 Menntun, símenntun og verkalýðshreyfingin. Erindi á trúnaðamannaráðsfundi Eflingar, 21. nóvember.

2002.13 Um framtíð kennslu og rannsókna í landbúnaði í ljósi umræðu um samvinnu stofnana. Erindi flutt á fagfundi RALA og LBH, 22. nóvember 2002.

2002.14 Framtidens kompetansekrav –Globaliseringens og teknologiseringens utfordringer for kultur, verdier, verdiskabning og konkurrancekraft i Norden. Frummælandi og stjórnandi seminars um þetta efni á ráðstefnu Norrænu ráðherranefndarinnar um Morgendagens skole, Osló 5.-6. desember.

2001

2001.1 Hvað einkennir þann hóp ungs fólks sem ekki lýkur námi í framhaldsskóla? Ráðstefna á vegum Landsskrifstofa Leonardó og Sókratesar, Starfsmenntaráðs og Menntar Svartsengi, 22. janúar 2001.

2001.2 The Nomad project. Erindi flutt á norrænu seminari um fullorðinsfræðslu, Voksnes deltakelse i utdanning sem haldið var á vegum norrænu ráðherranefndarinnar á Schæffergaarden í Kaupmanna höfn, 11.-12. mars 2001.

2001.3 Námsferill og búseta. Af rannsókn á námsferli fólks sem fætt er árið 1975. Erindi flutt á ráðstefnu um nám og búsetu í Stórutjarnaskóla 28. apríl 2001.

2001.4 Adult Education in Iceland. Status, developments and research. Erindi flutt á ráðstefnunni, Forskning i Norden, sem haldin var að Voksenåsen í Osló, 28.-30. maí 2001.

2001.5 What’s new? Speculation about trends and changes in Education in the 21st century. Erindi flutt á fundi norrænna fræðslustjóra í Reykjavík, 11. júní 2001.

2001.6 Marketisation or privatisation of education. What are the issues? Erindi flutt á árlegum fundi norrænna leikskólakennara. (A paper presented at the meeting of Förskolelærares NLF) í Hveragerði, 25. ágúst 2001.

2001.7 Markaðsvæðing og fagmennska kennara. Um hvað snýst málið? Hvað ber að gera? Erindi flutt á skólamálaþingi Kennarasambands Íslands og Félags íslenskra leikskólakennara í Reykjavík, 8. september 2001.

2001.8 Geta skólar lært af skólasögunni? Erindi flutt á málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ, 19. september 2001.

2001.9 Áhrif fjármögnunar háskóla á gæði náms og skipulag. Erindi flutt á málþingi Háskólans um fjármál háskóla.

2001.10 How regular or predetermined is educational expansion? (Or what is the nature of educational expansion?) An analysis based on data from secondary education from five Nordic countries. Flutt við Háskólann í Tuku, 5. desember 2001.

2001.11 Secondary Education Based on a study of the Icelandic cohort born in 1975. Erindi flutt fyrir norrænan hóp sem fjallar um málefni framhaldsskóla. Flutt 6. desember 2001 í Svartsengi.

2001.12 Challenges and problems faced by learning in the real world? Vegna verkefnisins Learning Space í Brussels, flutt 15. desember 2001.

2000

2000.1. Framtíð háskóla á Íslandi í ljósi sögunnar. Erindi flutt á málþingi menntamálaráðuneytisins um háskólastigið í Reykjavík, 19. febrúar 2000.  Erindi - um þróun háskólastigsins feb 2000

2000.2 Áhrif og árangur tilraunaverkefna í Leonardo da Vinci á Íslandi. Hugmyndir um umbætur. Erindi flutt á ráðstefnu Landsskrifstofu Leonardo á Íslandi í Reykjavík 23. mars 2000.

2000.3 What is the Role of Universities in to-morrow’s Society? Erindi flutt á ráðstefnu samtaka stjórnenda norrænna háskóla, NUAS, í Reykjavík 6. júní 2000.

2000.4 Framtíð háskólamenntunar og búnaðarmenntunar á Íslandi. Nokkur atriði til umhugsunar. Erindi á fundi samtaka landbúnaðarskóla á Hvanneyri, 24. maí 2000.

2000.5 How regular is Educational Expansion? A comparison between five Nordic Countries. Erindi flutt á ráðstefnu CESE í Bologna, 4.-7. september 2000.

2000.6 The uniformity and regularity of expansion of University and tertiary Education. Speculations based on a cross-national Comparison. Erindi flutt á ráðstefnu CESE í Bologna, 4.-7. september 2000.

1999

1999.1. Self-esteem and Entrepreneurialship as related to Education. Some Questions raised. Erindi flutt á málþingi Leonardo áætlunarinnar, AMREK99 í Reykjavík, 26. febrúar 1999. [Keynote address]

1999.2. Um samræmd próf í grunnskólum. Erindi flutt á málþingi Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Kennarasambands Íslands og menntamálaráðuneytisins, í Reykjavík 5. mars 1999.

1999.3. Er kynjamunur horfinn úr íslenska skólakerfinu? Erindi flutt á málþingi Kvenréttindafélags Íslands: Menntun; mátturinn og dýrðin, í Reykjavík 6. mars 1999.

1999.4. Símenntun á Íslandi við lok 20. aldar. Málþing í tilefni stofnunar Menntar í Reykjavík, 12. apríl 1999.

1999.5. Is the educational Explosion a Myth? Paper presented at the Institute of International Education, Stockholm University, May, 6th, 1999.

1999.6. Educational reforms in the light of History. Paper presented at the Institute of International Education, Stockholm University, May, 8th, 1999.

1999.7. The future of Vocational Education: Status and Trends. Erindi flutt á þingi evrópskra framhaldsskólanemenda, í Reykjavík 30. maí 1999.

1999.8. Tölvur í þágu fatlaðra: Framtíðin í ljósi reynslunnar. Erindi flutt á vorfundi Greiningarstöðvar ríkisins um tölvu- og tæknimál. Reykjavík, 4. Júní 1999.

1999.9. Is traditional University Education responding fast enough to a Society in a rapid Transition? Keynote address at the EUCEN (European Universities continuing Educational network) Conference in Reykjavík, June, 25th, 1999. [Keynote address]

1999.10. Hvernig þróast háskólastigið á Íslandi? Erindi flutt á 3. ráðstefnu viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar: Rannsóknir í félagsvísindum, 29.-30. október 1999.

1999.11. Quality of educational research. Andmælandi á ráðstefnu NICE um gæði rannsókna í menntamálum (Nordic forum for International and Comparative Education) í Osló 26. nóvember 1999.

1998

1998.1. Velsæld og vísindi. Erindi flutt á degi Hollvinasamtaka HÍ 29. mars 1998.

1998.2. „Nú hefur tíminn svo að segja á svipstundu umsteypt nálega öllu.“ Erindi í Söguveislu í Kennara háskóla Íslands til heiðurs Lofti Guttormssyni prófessor sextugum. 3. apríl 1998.

1998.3. Er „stjórnarbylting á skólasviðinu“ aftur tímabær? Gæði og stjórnun á háskólastigi. Erindi á ráðstefnu um gæðamál í skólastarfi, haldin á Akureyri 21. - 22. ágúst 1998.

1998.4. Um samræmd próf í framhaldsskólum. Erindi flutt á þingi Kennarasambands Íslands og Hins Íslenska Kennarafélags, í Reykjavík 26. september, 1998.

1998.5. Umfjöllun um menntamál um tvenn aldamót. Erindi flutt á ráðstefnu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur í tilefni 100 ára afmælis Miðbæjarskólans í Reykjavík, 10. október 1998.

1998.6. Um flutning starfsmenntunar á háskólastig. Erindi flutt á málþingi Félags íslenskra leikskólakennara, í Reykjavík 17. október 1998.

1998.7. Staða og þróun íslenska framhaldsskólans. Erindi flutt á málþingi Verkmenntaskóans á Akureyri, 5. nóvember 1998.

1998.8. Issues in comparative education. Andmælandi á ráðstefnu NICE um rannsóknir á menntamálum (Nordic forum for International and Comparative Education) í Osló 27. nóvember 1998.

1998.9. Getum við lært af sögunni? Erindi flutt á fundi skólastjóra í Reykjavík á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, 11. desember 1998.

1997

1997.1. Studying in a modern University Environment: Present and future modes of Operation. Erindi flutt á Nordplus-ráðstefnu norrænna lagadeilda í Reykjavík 15. febrúar 1997.

1997.2. „Landsprófið er banafleygur íslenskrar menningar“. Athugun á áhrifum lagasetningar á þróun skólakerfis. Erindi flutt á 2. ráðstefnu viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar: Rannsóknir í félagsvísindum, 21.-22. febrúar 1997.

1997.3. Developments in Icelandic Secondary Education in the 20th century. Erindi flutt á fundi NICE (Nordic forum for International and Comparative Education), í Osló 16. maí 1997.

1997.4. Uppruni nútíma menntakerfis á Íslandi. Erindi flutt á Íslenska söguþinginu, í Reykjavík 30. maí 1997.

1997.5. Eðli og þróun starfsmenntunar á Íslandi. Erindi flutt á þingi Iðnnemasambandsins, í Reykjavík 25. október 1997.

1997.6. Developments in Nordic Secondary Education in the 20th Century. Preliminary findings. Erindi flutt á fundi NICE (Nordic forum for International and Comparative Education) í Helsinki 27. nóvember 1997.

1996

1996.1. Kennaramenntun á Íslandi. Erindi flutt á Uppeldismálaþingi Kennarasambands Íslands. Reykjavík 23. mars. 1996.

1996.2. Þjóðsögur úr skólakerfinu. Erindi flutt á fundi Skólameistarafélags Íslands á Húsavík 12. júní 1996.

1996.3. Þróun skólakerfisins. Erindi flutt á Menntaþingi í Reykjavík, 5. október 1996.

1995

1995.1. Hugmyndir [Björns Halldórssonar] um uppeldi og menntun. Málþing um séra Björn Halldórsson í Sauðlauksdal, 29. apríl 1995.

1994

1994.1. Hver er tilgangurinn með fræðslu fullorðinna? Erindi á ráðstefnu um menntun fullorðinna, sem bar heitið: Hvert ber að stefna í fræðslu fullorðinna? Almenn fullorðinsfræðsla og starfsmenntun, símenntun. Ráðstefnan var haldin á vegum Nefndar um almenna fullorðinsfræðslu og Starfs menntaráðs, 28. febrúar 1994.

1994.2. Í hverju felst starf háskólakennarans: Er háskólakennari kennari? Erindi á ráðstefnu Kennslu málanefndar Háskóla Íslands, 28. janúar 1994 um störf háskólakennara.

1994.3. Rannsóknir sem grundvöllur að vönduðum vinnubrögðum í leikskólum. Erindi flutt á ráðstefnu Fóstrufélags Íslands, „Gæði - nema hvað“ sem haldin var í mars 1994.

1994.4. Baráttan á milli bóknáms og starfsnáms á framhaldsskólastigi. Erindi flutt á ráðstefnu sem haldin var af viðskipta- og hagfræðideild og félagsvísindadeild Háskóla Íslands 23. - 24. september 1994.

1994.5. Er skólakerfið að springa? Um þróun háskólastigsins á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnu sem haldin var af viðskipta- og hagfræðideild og félagsvísindadeild Háskóla Íslands 23. - 24. september 1994.

1994.6. Um einsetinn heilsdagsskóla. Erindi flutt á vegum Heimilis og skóla. 22. nóvember 1994. Sjá Tímaritið Heimili og skóli 2. árg 1. tbl. bls. 4 Um heilsdagsskóla úr erindi JTJ 1994

1994.6. Starfsnám í framhaldsskóla. Hvers virði er það? Er það endastöð í námi? Erindi flutt á ráðstefnu á vegum Fjölbrautaskólans við Ármúla um tengsl skóla og atvinnulífs, 9. desember 1994.

1993

1993.1. Lengri skóladagur, lengra skólaár. Kostir og gallar. Erindi á vegum Rannsóknar stofnunar KHÍ á ráðstefnu um lengdan skólatíma, 6. febrúar 1993.

1993.2. Þróun í skólamálum og mótun menntastefnu. Erindi flutt á málfundi Félags frjálslyndra jafnaðarmanna, 9. febrúar 1993.

1993.3. Menntun og menntastefna á Íslandi. Erindi á vegum stúdentaráðs á ráðstefnunni, Stúdent 93, 13. febrúar 1993.

1993.4. Vandi starfsmenntunar. Erindi flutt á fundi prentara um menntamál, 17. febrúar 1993.

1993.5. Námsferill í framhaldsskóla. Tækifæri til fjölbreyttrar framhaldsmenntunar. Erindi flutt á Uppeldismálaþingi Kennara-sambands Íslands. Reykjavík 27. febrúar. Akureyri 6. mars 1993.

1993.6. Hve langur á skólatíminn að vera? Erindi á vegum samtakanna Bernskan 3. mars, 1993.

1993.7. Menntun og miðlar. Erindi flutt á ráðstefnu um tækni í nútíma þjóðfélagi, 16. október 1993.

1992

1992.1. Hugur og heili. Erindi í fyrirlestraröð um líkama og sál á vegum nemenda í heimspeki, 1. febrúar 1992.

1992.2. Framtíð í skóla- og uppeldismálum. Erindi flutt á ráðstefnu Alþýðuflokksins um velferðarkerfið, 25. apríl 1992.

1992.3. Menntun í plast- og rafeindaiðnaði. Ráðstefna Sammenntar um menntun og atvinnulíf, 7. maí 1992.

1992.4. Hver er þörf á einum? Gagnrýni og efasemdir um þarfagreiningu sem grundvöll að mótun menntunar hjá fyrirtækjum. Erindi hjá Samtökum fræðslustjóra atvinnulífsins, 29. október 1992.

1992.5. Menntun og störf háskólamenntaðs fólks. Staða og líkleg þróun. Ráðstefna BHM 6.-7. nóvember 1992.

1992.6. Menntun í framhaldsskóla, staða og þróun: Er starfsnám á undanhaldi? Málfundur ASÍ um menntamál, 10. nóvember 1992.

1991

1991.1. Stjórnun framhaldsskóla. Erindi á aðalfundi Félags skólameistara á Sauðárkróki, 10. júní 1991.

1990

1990.1. Menntun uppeldisstétta — framtíðarsýn. Erindi flutt á uppeldismálaþingi Kennarasambands Íslands 24. ágúst (Reykjavík) og 1. september (Egilsstöðum) 1990.

1988

1988.1. Háskólastigið. Erindi flutt á ráðstefnu vegna OECD-skýrslu um menntamál, 30. janúar 1988.

1988.2. Iceland on a database. Erindi flutt á ráðstefnuninni Interactivity '88 í boði Nederlans instituut voor audio-visuele media, 5. október 1988.

1986

1986.1. Fjarkennsla. Erindi flutt á fundi BHM um fjarkennslu. Febrúar 1986.

1986.2. Innra starf Háskóla Íslands. Erindi flutt á fullveldishátíð Stúdentaráðs 1. desember 1986.