Eitt leiðarstefa okkar í forritunarsmiðjum Vísindasmiðjunnar er að við viljum sýna þátttakendum hversu auðvelt er að nýta tæknina til að leysa alls kyns verkefni í…
Drupal raunir #1728
Nú á ég í smá ástar-haturs-samb... Nei, vitið, það er meira svona éggetlifaðmeððér-haturs-samband... við Drupal. Drupal er kerfið sem vefur Vísindasmiðjunnar er settur upp í.…
Fjarsmiðjur í Vísindasmiðjunni
Frá því í samkomubanninu höfum við verið að leita leiða við að bjóða skólahópum upp á eitthvað uppbrot í skóladaginn þar sem við getum ekki…
Tvíundakerfisþraut
Systir konunnar var á landinu um helgina en hún býr í Danmörku með fjölskyldu sinni. Tveir eldri piltarnir komu með og gisti sá yngri þeirra…
Litrófssjár fyrir Vísindasmiðjuna
Í um tvö ár höfum við verið með litrófssjár úr pappahólkum í Vísindasmiðjunni. Við notum þær til að sýna litróf loftljósanna sem gestir þekkja sem…
Tiltekt og nýtt í Vísindasmiðjunni
Eins og gerist, þá hafa hlaðist upp munir í geymslunni í Vísindasmiðjunni, og þá mikið til fremst; munir sem við höfum lagt frá okkur án…
Dreifingu ljósakassans næstum lokið
Þetta er búið að vera mikið ferðalag! Bókstaflega og óeiginlega sem hófst fyrir meira en þremur árum þegar sú hugmynd kom upp að nýta alþjóðlegt…