Ferill

Starfsferill

  • Frá 1. júní 2018: Forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi.
  • Frá 1. apríl 2015-31 maí 2018. Rannsóknastaða (sérfræðistaða) við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands, starfsemi á Egilsstöðum.
  • Frá 1. sept. 2012 til 31. ágúst 2015. Safnstjóri Minjasafns Austurlands á Egilsstöðum.
  • Frá 1. júní 2004 til 31. ágúst 2012: Sérfræðistörf á Þjóðskjalasafni Íslands, skjalavarsla, verkefnisstjórn, ritstörf og rannsóknir.
  • 1999-2010: Doktorsnám/doktorsrannsókn í sagnfræði við Háskóla Íslands.
  • 2001-2002: Rannsókn á framkvæmd ófrjósemisaðgerða á Íslandi, unnið fyrir heilbrigðisráðherra, og niðurstöðuskýrsla lögð fram á Alþingi.
  • 1998-1999: Sagnfræðirannsóknir/ritstörf - almenn grunnskólakennsla
  • 1996-1997: Almenn grunnskólakennsla
  • 1996: Sagnfræðirannsóknir og ritstörf

 

Menntun og áfangar

  • 1999-2010 - Doktorsnám/doktorsrannsókn í sagnfræði við Háskóla Íslands: Doktorsgráða í sagnfræði (Ph.D.), 2010.
  • 1993-1996: Mastersnám í sagnfræði. MA-gráða í sagnfræði, 1996. Sagnfræðiskor Háskóla Íslands.
  • 1992-1993: Kennslu- og uppeldisfræði: Löggilt kennsluréttindi grunn-og framhaldsskólakennara, 1993. Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands.
  • 1989-1992: BA-nám í sagnfræði. BA-gráða í sagnfræði, 1992. Sagnfræðiskor í Háskóla Íslands.
  • 1986-1987: Þýska. Skor þýsku og Norðurlandamála í HÍ (25 e).
  • 1984: Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri (tungumálabraut).