Ritaskrá

Fræðiskrif, ritrýnt, ritstýrt

Öræfahjörðin. Saga hreindýra á Íslandi, Reykjavík: Sögufélag, 2019.

„Um ást á öræfum; og áhrif hennar á verndun miðhálendisins“, Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar 3/2019, bls. 45–67; sjá vefslóð: https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/77/68

„Fasismi fortíðar og blikur við sjónarrönd. Um fasisma á Íslandi forðum og álitamál samtímans á tímum nýfasískra hreyfinga.“ Tímarit máls og menningar 4. hefti 2018, bls. 106-117.

Hálendisheimur opnast. Um náttúrusýn í frásögnum öræfafara norðan Vatnajökuls á 18. og 19. öld.“ Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags  192:2 (2018), bls. 302-338.

„Gjöf skáldsins og húsnæðisvandræði Minjasafns Austurlands“, Saga. Tímarit Sögufélags 60:1, (2017), bls. 113-131.

„Málsvari náttúrunnar. Um náttúruverndarhugmyndir Guðmundar Páls Ólafssonar“. Tímarit máls og menningar 2. hefti (Reykjavík 2014), bls. 20-25.

“Iceland and the North: An Idea of Belonging and Being Apart”, Northscapes. History, Technology, and the Making of Northern Environments. Ritstj. Dolly Jørgensen and Sverker Sörlin, Vancouver (University of British Columbia Press), 2013.

“Entangled Environments: Historians and Nature in the Nordic Countries“, ásamt Finn Arne Jørgensen, Erland Mårland, Bo Poulsen og Tuomas Räsänen, Historisk tidskrift, ritstj. Ida Bull, 1:92, (Þrándheimur), 2013.

“Nature worth seeing! The tourist gaze as a factor in shaping views on nature in Iceland”, Tourist Studies. An international Journal. Vol. 13. Issue 2, August 2013, bls. 139-155,  http://tou.sagepub.com/content/13/2/139

Þar sem fossarnir falla. Náttúrusýn og nýting fallvatna á Íslandi 1900-2008. Ritstj. Trausti Jónsson. Umhverfisrit Bókmenntafélagsins 3, Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 2010. (Tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis 2011. Tilnefnd til menningarverðlauna DV 2011 og hlaut verðlaun úr Gjöf Jóns Sigurðssonar 2010.)

„Ríki heiðagæsarinnar. Baráttan fyrir verndun Þjórsárvera 1959-2007.“ Saga 46:1 (Reykjavík 2007), ritstj. Eggert Þór Bernharðsson og Páll Björnsson, bls. 17-55.

„Gulls ígildi. Gullfoss í umræðu um virkjanir.“ Skírnir 179:2 (Reykjavík 2005), ritstj. Svavar Hrafn Svavarsson og Sveinn Ingvi Egilsson, bls. 237-278.

„„Vönun fáráðlinga …“ Ófrjósemisaðgerðir á Íslandi, 1938-1975.“ Saga 43:2 (Reykjavík 2005), ritstj. Guðmundur J. Guðmundsson og Páll Björnsson, bls. 7-46.

„Náttúrusýn og nýting fallvatna. Umræða um virkjanir og náttúruvernd á síðari hluta 20. aldar.“ Meðhöfundur: Guðmundur Hálfdanarson, Landsvirkjun 1965-2005. Fyrirtækið og umhverfi þess, ritstjóri Sigrún Pálsdóttir, Reykjavík, 2005, bls. 165-199.

„Hin hvítu kol. Umræða um virkjanir og stóriðju á fyrri hluta 20. aldar.“ Afmæliskveðja til Háskóla Íslands, ritstj. Sigríður Stefánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Jón Hjaltason, Akureyri, 2003, bls. 21-43.

„Þriðja víddin. Kvennaframboðið á Akureyri 1982-1986.“ Afmæliskveðja til Háskóla Íslands, ritstj. Sigríður Stefánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Jón Hjaltason (Akureyri 2003), bls. 355-377.

„Maður íslenskur. Hugmyndir á fyrri hluta 20. aldar um samband íslensks þjóðernis og kynþáttar.“ Þjóðerni í þúsund ár?, ritstj. Jón Yngvi Jóhannsson, Kolbeinn Proppé og Sverrir Jakobsson (Reykjavík 2003), bls. 183-195.

„Ófrjósemisaðgerðir á Íslandi 1938-1975.“ Skýrsla unnin fyrir heilbrigðisráðherra og lögð fyrir Alþingi vorið 2002. Útg. Heilbrigðisráðuneytið. Reykjavík 2002. Aðgengileg á slóð: https://www.althingi.is/altext/127/s/1055.html

„Sterilization Policy in Iceland.“ Frihed, lighet og velfærd. Ráðstefnurit 24. þings norrænna sagnfræðinga í Árósum 2001, bls. 179-190.

Móðurlíf. Ýmis trú og siðir varðandi meðgöngu, fæðingu og umönnun ungbarna.“ Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi, ritstj. Anna Agnarsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Hallgerður Gísladóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Sigríður K. Þorgrímsdóttir (Reykjavík 2001), bls. 466-475.

„Jarðyrkjumenn komandi kynslóða.“ Viðhorf arfbótasinna til mannsins og hugmyndir þeirra um hlutverk erfðafræðinnar.” Tímarit Máls og menningar. 4, 60 (1999), bls. 14-19.

Mannkynbætur. Hugmyndir um bætta kynstofna hérlendis og erlendis á 19. og 20. öld. Sagnfræðirannsóknir 14, ritstj. Gunnar Karlsson, Reykjavík, 1998.

„Kynbætt af þúsund þrautum: Um mannkynbótastefnu í skrifum íslenskra manna.“ Skírnir 172 (1998), bls. 420-450.

„Mannkynbótastefna: Af hverju kemur hún okkur við? Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Ráðstefnurit. II , ritstj. Guðmundur J. Guðmundsson og Eiríkur K. Björnsson (Reykjavík 1997), bls. 193-202.

„Konur eiga að vera mæður: Umræður á Alþingi um hvort veita ætti konum kosningarétt, rétt til menntunar og embætta.” Sagnir. Tímarit um söguleg efni 13:1 (Reykjavík 1992), bls. 24-33. Vefslóð: https://timarit.is/page/5954092#page/n26/mode/2up

„Óhæfa og fordæðuskapur“ á rétttrúnaðaröld: um uppruna og afleiðingar Stóradóms.“ Meðhöfundur: Óskar Bjarnason. Sagnir. Tímarit um söguleg efni 11:1 (Reykjavík 1990), bls. 58-67. Vefslóð: https://timarit.is/page/5953925#page/n59/mode/2up

Skáldverk

Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki, Bjartur, Reykjavík 2016.

Það kemur alltaf nýr dagur, Bjartur, Reykjavík 2012.

„Launsátur minningar“ (smásaga), Iceview. Tímarit um bókmenntir og listir á Íslandi 1:3 (2018), bls. 80-88.

 

Skýrslur og greinargerðir

Ársskýrsla Samtaka kvenna í vísindum fyrir starfsárið 2017-2018, útg. 24. maí 2018.

„Skýrsla og greinargerð um mat á svæði á Fljótsdalshéraði með tilliti til laga nr. 87/1915 um verndarsvæði í byggð og tilheyrandi reglugerðar frá 9. júní 2016“, (óbirt) unnin fyrir sveitarfélagið Fljótsdalshérað í samvinnu við Minjastofnun Íslands, Egilsstöðum 2017.

„Húsakönnun yfir elstu byggð í þéttbýli Egilsstaða“ (óbirt), unnin fyrir sveitarfélagið Fljótsdalshérað í samvinnu við Minjastofnun Íslands, Egilsstöðum 2017.

„Safnahúsið. Greinargerð um viðhald Safnahússins á Egilsstöðum 2013. Skýrsla til stjórnar og eigenda Minjasafns Austurlands“. Egilsstöðum 2013.

Ársskýrslur Minjasafns Austurlands árin 2012-2015.

 

Pistlar og greinar:

"Sigríður í Brattholti. Fyrsti umhverfisverndarsinninn", Í boði náttúrunnar, 2/2018, bls. 75.

„Sýning um hreindýrin á Austurlandi“, Glettingur. Tímarit um austfirsk málefni 26. árg. 1.-2. tbl. 2016, bls. 57-60.

“Víðerni and öræfi”, birtist sem hluti verkefnisins: What is wilderness in my own language?“ Birt á vefsíðu Racel Carson Center í München, 2012. Sjá: Environment and Society Portal: http://www.environmentandsociety.org/exhibitions/wilderness/viderni-and-oeraefi-icelandic

„Hver/hvað ... var/er Jón Sigurðsson?“ (Spurning Sögu), Saga 49:1 (2011), bls. 27-31.

„Rapport om Islands Nationalarkivs virksomhed“, Nordisk arkivnyt; 2009 ; 54 (1) : bls. 45.

Skýrsla um starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands 1985-2005, (Þjóðskjalasafn Íslands, 2008).

 Skýrsla um starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands 2006-2008, (Þjóðskjalasafn Íslands, 2008).

"Utmaningar gällande elektroniska privatarkiv", Comments on specialtema I: Enskilt eller privatelektroniskt eller manuellt? Rapport från nordiskt privatarkivseminarium, Helsingfors 26.-28. nóv.  2007, (Helsingfors 2008), bls. 52-53.

Ritstjórn:

Gullkista þvottakvenna. Heimildasafn Huldu H. Pétursdóttur um þvottalaugarnar í Laugardal. Ritröð Árbæjarsafns. Rvík. 1997.

 

Ritun æviþátta og endurminninga:

„Akureyri í liðinni tíð.“ Grein byggð á viðtölum við/frásögnum Þórhöllu Þorsteinsdóttur, Dagbjörtu Emilsdóttur og Jóhannes Hermundarson. Súlur (Akureyri 2003), bls. 59-86.

„Stóra Eyrarland.“ Grein byggð að mestu á viðtali við/frásögn Bjargar Baldvinsdóttur (f. 1915) auk ritaðra heimilda. Súlur (Akureyri 1999), bls. 22-48.

„Vilhelm Þorsteinsson 1928-1993.“ Þeir vörðuðu veginn. Akureyri 1996, bls. 7-91.

„Ingimar Eydal 1936-1993.“ Þeir vörðuðu veginn. Akureyri 1996, bls. 92-216.

 

Lokaritgerðir

Doktorsritgerð (Ph.D.): „Náttúrusýn og nýting fallvatna á Íslandi 1900-2008,“ Reykjavík 2010 (búin til útgáfu á bók undir titlinum Þar sem fossarnir falla, sjá ritaskrá).

MA-ritgerð: „Mannkynbótastefna, skuggahlið þjóðernishyggju? Hugmyndafræði góðkynjunarstefnu hérlendis og erlendis og tengsl hennar við kynþátta- og þjóðernishyggju á fyrri hluta tuttugustu aldar“, (HÍ 1996). (Búin til útgáfu á bók undir titlinum Mannkynbætur. Hugmyndir um bætta kynstofna hérlendis og erlendis á 19. og 20. öld, sjá ritaskrá).

BA-ritgerð: „Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar“ (HÍ 1992).