Greinasafn fyrir flokkinn: Sögumolar

Stuttir pistlar byggðir á sagnfræðigrúski.

Um kvennabaráttu og þungunarrof

Sumarið 1992 sat ég við skriftir lokaritgerðar minnar til BA-prófs í sagnfræði við Háskóla Íslands og fjallaði ritgerðin um  kvennabaráttu og fóstureyðingalöggjöf. Ritgerð þessi er sannarlega aðeins afurð síns tíma og ber að taka henni sem slíkri, með öðrum orðum; … Halda áfram að lesa

Birt í Sögumolar Merkt , , , , , , |