Vefpistlar

Hér eru týndir fram tenglar á eldri umhverfissöguskrif á vefnum, sem tengja á efni af ýmsu tagi úr rannsóknum mínum á árum áður á sviði umhverfissögu. Þar rak margt á fjörurnar sem mér finnst varið í að halda til haga. Stutt brot úr ýmsu því sem ég vann að og viðaði að mér. Sumt notaði ég að hluta til áður á útgefnum ritrýndum vettvangi en annað ekki. Þetta eru vefskrif en ekki ritrýnd skrif og efnið á mína ábyrgð sem höfundur þess.

Sigríður í Brattholti og Gullfoss

Þjórsárveradeilan – Baráttan fyrir verndun ríkis heiðagæsarinnar

Laxárdeilan: Sprenging stíflunnar í Miðkvísl

Henry David Thoreau; um náttúru og manninn

Rómantísk náttúrusýn

Brot úr sögu fossamála og virkjunaráætlana í byrjun 20. aldar

Fossaleiga í Þingeyjarsýslu í lok 19. aldar – stuðningur og gagnrýni

Rafvæðing hugarfarsins

Hverfur landslag, hverfa minningar

Sigurður Þórarinsson og náttúruvernd á Íslandi

Hið slaka mengunareftirlit á Íslandi

Vélgerfing náttúrunnar

Um flasfengnislega fossasölu og málma í jörðu

Geysir seldur og Elliðaárnar einnig

Englendingar vildu kaupa Dettifoss

Náttúruvernd á Íslandi í sögulegu ljósi

Umhverfisþing 2011

Sögubrot; Andóf við stefnuna í “landi hinna klikkuðu karlmanna”

Rammíslensk náttúruvernd

Langstærsti draumurinn (LSD) – Risavirkjun á Austurlandi

Ísland – náttúran – umheimurinn

Þar sem fossarnir falla – Rit um viðhorf Íslendinga til náttúru og virkjana

Náttúran sem heimildafjársjóður

Visthverfing hugarfarsins

Gullfoss! Íslands djásn meðal tíu fegurstu fossa heims

Þýðing náttúru fyrir nútímamanninn

Umhverfismál móta akademískar vísindagreinar

Hvað merkir hugtakið náttúrusýn?

Hvar er náttúran?

Hvatt til náttúruverndar á fyrstu árum 20. aldar

Aðdragandi og setning almennra náttúruverndarlaga árið 1956

Hvatt til náttúruverndar í tilefni náttúruverndarárs 1970

Áform um virkjun Brúarfossa – Forsaga virkjunar Laxár í Laxárdal S-Þingeyjarsýslu

Raflýsingarmálið