Höfundur efnis
-
Nýlegar færslur
Greinasafn eftir: Unnur Birna Karlsdóttir
Rannsókn á sögu hreindýra á Íslandi fær góðar viðtökur
Bók mín Öræfahjörðin. Saga hreindýra á Íslandi sem út kom á árinu 2019 hlaut góðar viðtökur og þrjár tilnefningar; til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Fjöruverðlaunanna og til verðlauna Hagþenkis. Bókina skrifaði ég á árunum 2015 til 2018. Árið 2019 fór svo í … Halda áfram að lesa