Hér eru týndir fram tenglar á eldri umhverfissöguskrif á vefnum, sem tengja á efni af ýmsu tagi úr rannsóknum mínum á árum áður á sviði umhverfissögu. Þar rak margt á fjörurnar sem mér finnst varið í að halda til haga. Stutt brot úr ýmsu því sem ég vann að og viðaði að mér. Sumt notaði ég að hluta til áður á útgefnum ritrýndum vettvangi en annað ekki. Þetta eru vefskrif en ekki ritrýnd skrif og efnið á mína ábyrgð sem höfundur þess.
Þjórsárveradeilan – Baráttan fyrir verndun ríkis heiðagæsarinnar
Brot úr sögu fossamála og virkjunaráætlana í byrjun 20. aldar
Fossaleiga í Þingeyjarsýslu í lok 19. aldar – stuðningur og gagnrýni
Sögubrot; Andóf við stefnuna í “landi hinna klikkuðu karlmanna”
Þar sem fossarnir falla – Rit um viðhorf Íslendinga til náttúru og virkjana
Áform um virkjun Brúarfossa – Forsaga virkjunar Laxár í Laxárdal S-Þingeyjarsýslu