Ýmis erindi

Fyrirlestrar og erindi um ýmis efni

Með því að smella á titilinn má kalla fram glærur eða dreifiblöð með flestum þessara fyrirlestra. Hafi fyrirlesturinn ekki birst á prenti (yfirleitt í breyttri gerð) birtist þó stundum heildartexti hans.

  1. Innflytjendur og íslenskt málsamfélag. Jafnréttisdagar, Háskóla Íslands, 7. febrúar 2023.
  2. Er íslenskan í fokki? Rótarýklúbburinn Görðum, Garðabæ, 6. febrúar 2023.
  3. Íslenska er alls konar. Menning á miðvikudögum, Kópavogi, 16. nóvember 2022.
  4. Er íslenskan í fokki? Rótarýklúbburinn Borgir, Kópavogi, 10. nóvember 2022.
  5. Alls konar íslenska. Guðríðarkirkja, Reykjavík, 2. nóvember 2022.
  6. Íslenskur málstaðall. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða, Reykjavík, 20. september 2022.
  7. Alls konar íslenska: málbrigði og íslenskur málstaðall. Menntamálastofnun, Kópavogi, 15. september 2022.
  8. Málstaðall, málbrigði, „rétt“ mál og „rangt“. Námskeið Samtaka móðurmálskennara fyrir grunnskólakennara, Reykjavík, 17. ágúst 2022.
  9. Málbrigði, málstaðall og málrækt á 21. öld. Sumarnámskeið Samtaka móðurmálskennara, Reykjavík, 12. ágúst 2022.
  10. Evrópskt máltæknisamstarf. Kynningarfundur SÍM fyrir Almannróm og ráðuneyti, Reykjavík, 16. júní 2022.
  11. Alls konar íslenska: Íslenskt mál og fjölbreytileiki þess. Málstofa um íslensku í fjölmenningarsamfélagi, Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði, 27. maí 2022.
  12. Kynjuð og kynhlutlaus íslenska. Málþing um kynhlutlaust mál, Reykjavík, 30. apríl 2022.
  13. (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska í stafrænum heimi. Skólabæjarhópur, Safnaðarheimili Neskirkju, Reykjavík, 6. apríl 2022.
  14. Íslensk máltækni – fortíð, nútíð, framtíð. Máltæknibyltingin, ráðstefna um stafræna framtíð íslenskunnar. Reykjavík, 18. maí 2021.
  15. Áttatíu ára umrót. The University of the Third Age, Reykjavík, 3. nóvember 2020.
  16. PISA - gagnrýni og úrbætur. Lykillinn að heiminum: Menntun skapar tækifæri. Orangeespressobar, Reykjavík, 16. janúar 2020.
  17. Máltækni í þágu samfélagsins. Er íslenskan góður bissness? Veröld, Reykjavík, 16. október 2019.
  18. Language Technology News - Iceland. META-FORUM 2019, Brussel, 9. október 2019.
  19. Um upphaf Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls. Ný útgáfa BÍN, Hannesarholti, Reykjavík, 25. september 2019.
  20. Málbreytingar, málvillur og málstaðall. Tungumálatöfrar, málþing á Hrafnseyri, 8. júní 2019.
  21. Staðan í íslenskri máltækni og þátttaka Íslands í CLARIN. Vinir Árnastofnunar, aðalfundur, Safnaðarheimili Neskirkju, Reykjavík, 24. apríl 2019.
  22. Spjall um íslensku og íslenskukennslu. Salaskóli, Kópavogi, 13. febrúar 2019.
  23. (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttir.) Stafrænt málsambýli. Þriggja ára öndvegisverkefni. Menntamálastofnun, Kópavogi, 24. janúar 2019.
  24. Um framtíð íslenskunnar. Delta Kappa Gamma, Austurbæjarskóla, Reykjavík, 14. janúar 2019.
  25. (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Stafrænt sambýli íslensku og ensku. Hátíðardagskrá Mímis á degi íslenskrar tungu, Árnagarði, 16. nóvember 2018.
  26. Þakkarávarp. Hátíðarsamkoma í tilefni af degi íslenskrar tungu, Nýheimum, Höfn, 16. nóvember 2018.
  27. (How) Can Small Languages Survive? TEDx Reykjavík, Tjarnarbíói, 4. nóvember 2018.
  28. Íslensk máltækni í 20 ár. Að nota íslensku í tölvum og tækjum. Málþing á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólanum í Reykjavík, 3. nóvember 2018.
  29. Icelandic in Digital and Sociological Upheaval: Is here Reason to Worry? Mer om Island - suverän stat i 100 år. Uppsalaháskóla, 11. október 2018.
  30. Staða og horfur í íslenskri máltækni. Vinnustofa á vegum ELRC, Veröld, 28. september 2018.
  31. Háskólinn, fullveldið og tungan. Háskólar og fullveldi. Háskóla Íslands, 8. september 2018.
  32. Íslenska. Rabb í Stórutjarnaskóla 20. ágúst 2018.
  33. (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska í ólgusjó: Áhrif samfélags- og tæknibreytinga á tungumálið. Erum við betur stödd með nútímatækni í kennslu eða er hún hamlandi? Hádegisverðarfundur Ský, 14. mars 2018.
  34. Staðan í íslenskri máltækni. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 2. mars 2018.
  35. Ávarp á Mímisþingi. Mímisþing, Reykjavík, 24. febrúar 2018.
  36. Fullveldisávarp. Stúdentaráð, Háskólatorgi, 1. desember 2017.
  37. Íslenskan í ólgusjó. The University of the Third Age, Reykjavík, 28. nóvember 2017.
  38. Má gera kynusla í íslenskunni? Kynsegin íslenska, málstofa á norrænni ráðstefnu um mál og kyn, Akureyri, 21. október 2017.
  39. Íslenska í ólgusjó. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Austurbær, 23. maí 2017.
  40. Talað við tækin - hvað þarf til? Rótarýklúbbur Kópavogs, 21. mars 2017.
  41. Íslenska í stafrænum heimi. Menntadagur atvinnulífsins, Hilton Hótel Nordica, Reykjavík, 2. febrúar 2017.
  42. Glataður tími, glötuð tunga: Íslenskan og snjalltækin. Dagur prents og miðlunar, Samtök prentiðnaðarins, Reykjavík, 27. janúar 2017.
  43. Íslenskan í PISA-prófunum. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 6. janúar 2017.
  44. Kennsla mín. Kennslukaffi Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, Reykjavík, 7. desember 2016.
  45. (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Rannsókn á stafrænu málsambýli. Samkoma Mímis á degi íslenskrar tungu, Reykjavík, 16. nóvember 2016.
  46. Staða íslenskunnar í stafrænum heimi á tímum alþjóðavæðingar. Vélrænar þýðingar og vélræn samskipti á íslensku. Vinnustofa á vegum ELRC, Safnahúsinu, Reykjavík, 11. nóvember 2016.
  47. Íslenskan í ólgusjó. Rótarýklúbbur Keflavíkur, 22. september 2016.
  48. Fræðimaðurinn Konráð og íslenskan. Konráðsþing, Kakalaskála, Skagafirði, 3. september 2016.
  49. Opinn aðgangur að greinum og gögnum frá sjónarmiði háskólakennara. Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum áskriftum, Þjóðarbókhlöðu, 18. mars 2016.
  50. Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku. Hugarflug, ráðstefna Listaháskóla Íslands, Reykjavík, 19. febrúar 2016.
  51. Íslenska og upplýsingatækni. UTmessan 2016. Ráðstefna í Hörpu, Reykjavík, 5. febrúar 2016.
  52. Íslenskan í ólgusjó. Rótarýklúbburinn Borgir, Kópavogi, 4. febrúar 2016.
  53. Að búa til málfræðinga. Málþing til heiðurs Höskuldi Þráinssyni sjötugum, Árnagarði, Reykjavík, 16. janúar 2016.
  54. Mun íslenska lifa af 21. öldina? Upplýsingatæknin alls staðar!, ráðstefna á Grand Hótel, Reykjavík, 26. nóvember 2015.
  55. Staðan í íslenskri máltækni. Starfsdagur Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 15. október 2015.
  56. Málið og tæknin. Ársfundur Samtaka móðurmálskennara, Reykjavík, 28. maí 2015.
  57. Message of the Chair of the Local Organizing Committee. Ávarp við setningu LREC-ráðstefnunnar, Reykjavík, 28. maí 2014.
  58. MOOC-námskeið og vendikennsla. Háskólakennsla í takt við tímann – færni og tækifæri í blönduðu námi. Samstarf opinberu háskólanna, Reykjavík, 29. apríl 2014.
  59. Tilraunir með nýtingu opins vefnámskeiðs og vendikennslu. Háskólaþing, 11. apríl 2014.
  60. Íslensk tunga á stafrænni öld. Fræðslufundur fyrir starfsfólk Alþingis, 28. mars 2014.
  61. Þakkarávarp við afhendingu viðurkenningar til Máltækniseturs. Þjóðmenningarhúsinu, 16. nóvember 2013.
  62. Stefna Háskóla Íslands um opinn aðgang. Málþing um opinn aðgang 2013.OA Ísland, Háskólanum í Reykjavík, 25. október 2013.
  63. Opin málföng í þágu fyrirtækja og almennings. Á íslenska sér framtíð í tölvuheiminum? Hádegisverðarfundur Skýrslutæknifélags Íslands, Reykjavík, 8. maí 2013.
  64. Key Findings of the Language White Papers. META-NORD Review Meeting, Lúxemborg, 11. apríl 2013.
  65. Opin málföng - allra hagur. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 16. mars 2013.
  66. Er hrakspá Rasks að rætast? Hugleiðingar um sótt og stafrænan dauða íslenskunnar. Hátíðardagskrá Mímis á degi íslenskrar tungu, Reykjavík, 16. nóvember 2012.
  67. Íslensk tunga á stafrænni öld. Íslenska á 21. öld. Málþing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum, Reykjavík, 13. nóvember 2012.
  68. Málskýrslur META-NET: 30 Evrópumál og staða þeirra í stafrænum heimi. Evrópski tungumáladagurinn, Reykjavík, 26. september 2012.
  69. Máltækni og menningararfur. Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík, 16. maí 2012.
  70. Íslensk máltækni í evrópsku samhengi: META-NORD og META-NET. Máltækni fyrir alla. Málþing Íslenskrar málnefndar, Máltækniseturs og META-NORD, Reykjavík, 27. apríl 2012.
  71. Máltækni og málföng fyrir íslensku. Erindi flutt á fræðslufundi fyrir starfsfólk Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 3. apríl 2012.
  72. ISLEX. Erindi flutt við opnun norrænu veforðabókarinnar ISLEX, Norræna húsinu, Reykjavík, 16. nóvember 2011.
  73. Evrópskt máltæknisamstarf. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 25. október 2011.
  74. Útgáfuhátíð IcePaHC, sögulega íslenska trjábankans. (Ásamt Joel Wallenberg, Antoni Karl Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.) Erindi flutt á útgáfuhátíð IcePaHC, sögulega íslenska trjábankans, Háskóla Íslands, Reykjavík, 24. ágúst 2011.
  75. Textasöfn og málrannsóknir. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 11. janúar 2011.
  76. Máltækni. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 2. nóvember 2010.
  77. META-NORD verkefnið. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Háskóla Íslands, Reykjavík, 15. október 2010.
  78. The Balanced Tagged Corpus of Icelandic and Other Icelandic Language Technology Resources. (Ásamt Sigrúnu Helgadóttur.) Nordic Seminar on CALL and Corpora, Reykjavík, 24. september 2010.
  79. Menntun faggreinakennara. Hæfni kennara og leiðir í menntun, fundaröð Menntavísindasviðs, Háskóla Íslands, Reykjavík, 3. júní 2010.
  80. Íslenska og undirbúningur fyrir háskólanám. Fundur með framhaldsskólum, Háskóla Íslands, Reykjavík, 11. maí 2009.
  81. Fjarkennsla á Hugvísindasviði. Málþing um fjarkennslu og fjarnám. Háskóli Íslands, Reykjavík, 6. mars 2009.
  82. eScience approach to linguistics. Workshop on eScience in Higher Education, málþing á vegum eNORIA, Uppsölum, 7. október 2008.
  83. Framtíð íslensku innan upplýsingatækninnar. Á íslenska sér framtíð innan upplýsingatækninnar? Málþing á vegum Íslenskrar málnefndar og Tungutækniseturs, Reykjavík, 7. mars 2008.
  84. Tungutækni og hugbúnaðarþýðingar. Málþing um mótun íslenskrar málstefnu, Íslensk málnefnd, Reykjavík, 19. janúar 2008.
  85. Ávarp. Íslenskuhátíð á degi íslenskrar tungu, Mímir, Reykjavík, 16. nóvember 2007.
  86. Rafrænir textar í rannsóknum og kennslu. Rafræn bókaútgáfa, morgunverðarfundur. Félag bókaútgefenda, Reykjavík, 9. febrúar 2007.
  87. Tungutækni - tengsl talaðs og ritaðs máls. Endurhæfingarsvið LSH Grensásdeild, Reykjavík, 1. febrúar 2007.
  88. Tungutæknin og íslenskan. Síminn, kynning, Reykjavík, 2. mars 2006.
  89. Ávarp formanns verkefnisstjórnar í íslensku við afhendingu Íslenskrar tungu. Alþingishúsinu, Reykjavík, 25. nóvember 2005.
  90. The Status and Prospects of Icelandic Language Technology. Dialogue of Cultures – Linguistic and Cultural Diversity. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík, 15. apríl 2005.
  91. Staða íslenskrar tungutækni. Tölvutunga. Hádegisverðarfundur Skýrslutæknifélags Íslands um íslensku í tæknigeiranum. Grand Hótel Reykjavík, 15. nóvember 2004.
  92. Icelandic Language Technology. Málstofa með gestum frá Tromsø, Reykjavík, 4. júní 2004.
  93. Handbækur um íslenskt mál. Fundur móðurmálskennara, Laugarvatni, 27. febrúar 2004.
  94. Tungutækni. Kynningarfundur vegna útgáfu á nýjum Púka, hjá Friðriki Skúlasyni, 17. desember 2003.
  95. Íslensk tungutækni: tilgangur og forsendur. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða í Skólabæ, 9. október 2002.
  96. Icelandic Documentation Center for Language Technology. Nordic Language Technology Seminar, Osló, 9. júní 2002.
  97. Ávarp formanns verkefnisstjórnar í íslensku við útkomu Alfræði íslenskrar tungu á degi íslenskrar tungu 2001. Þjóðmenningarhúsinu, Reykjavík, 16. nóvember 2001.
  98. Meistaranám í tungutækni við Háskóla Íslands. Ráðstefna um tungutækni, Verkefnisstjórn í tungutækni, Kópavogi, 13. nóvember 2001.
  99. Fjarkennsla í íslensku við Háskóla Íslands. UT 2001, ráðstefna menntamálaráðuneytisins í Borgarholtsskóla, 9. mars 2001.
  100. Verkefnisstjórn í íslensku. Málþing um verkefni Lýðveldissjóðs, Reykjavík, 13. maí 2000.
  101. Fjarkennsla - hvað þarf til? Fundur um fjarkennslu, Háskóla Íslands, Reykjavík, 12. apríl 2000.
  102. Sambúð tungu og tækni. Ráðstefna í Þjóðarbókhlöðu, Reykjavík, 16. nóvember 1999.
  103. Orðstöðulykill Íslendinga sagna. Sumarnámskeið Samtaka móðurmálskennara, Selfossi, 21. ágúst 1997.
  104. Orðstöðulykill Íslendinga sagna - Concordance to the Icelandic Family Sagas. Icelandic Medieval Studies Summer Programme, Háskóla Íslands, Reykjavík, 17. júlí 1997.
  105. Hvers konar málfræði á að kenna á háskólastigi? Afmælisráðstefna Mímis, Reykjavík, 12. október 1996.
  106. Málstefna íslenskuskorar. Hádegisfundur Mímis, Reykjavík, 7. mars 1996.
  107. Hlutverk Heimspekideildar í íslenskri kennaramenntun. Málþing þróunarnefndar Heimspekideildar, Reykjavík, 17. mars 1982.