Samstarfsverkefni

Ég hef tekið þátt í ýmsum innlendum, norrænum og evrópskum samstarfsverkefnum og netum á sviði setningafræði og máltækni. Flest þeirra eru talin hér að neðan.

Tímabil Verkefni Styrkveitandi Hlutverk
2020-2021 ELE - European Language Equality Evrópusambandið Landsfulltrúi (National Competence Centre Lead)
2019-2021 ELG - European Language Grid Evrópusambandið Landsfulltrúi (National Competence Centre Lead)
2019 Íslensk málgögn Innviðasjóður Verkefnisstjóri
2018-2021 CLARIN - Common Language Resources and Technology Infrastructure Mennta- og menningarmála- ráðuneytið Landsfulltrúi (National Coordinator)
2016-2019 Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact Rannsóknasjóður Verkefnisstjóri (með Sigríði Sigurjónsdóttur)
2015-2021 ELRC - European Language Resource Coordination Evrópusambandið Landsfulltrúi (National Anchor Point)
2015-2018 Risamálheild Innviðasjóður Verkefnisstjóri
2014-2017 Nordic CLARIN Network NordForsk Í verkefnisstjórn
2012-2014 Stökkbreytingar í íslenskri setningagerð Rannsóknasjóður Í verkefnisstjórn
2012-2014 Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals Rannsóknasjóður Í verkefnisstjórn
2011-2013 Diachronic Syntax Corpus NOS-HS Í verkefnisstjórn
2011-2013 META-NORD Evrópusambandið, ICT PSP Íslenskur verkefnisstjóri
2010-2012 Talgervlaverkefni Blindrafélagsins Ýmsir Í verkefnisstjórn
2010-2012 N’CLAV – Nordic Collaboration on Language Variation Studies NordForsk Þátttakandi
2009-2011 Viable Language Technology beyond English Rannsóknasjóður Verkefnisstjóri
2007-2009 Aukin mörkunarnákvæmni íslensks texta Rannsóknasjóður Í verkefnisstjórn
2007-2008 Samhengisháð ritvilluleit Rannsóknasjóður Verkefnisstjóri
2006-2009 NLVN – Nordic Language Variation Network NordForsk Þátttakandi
2006-2007 Hlutaþáttun íslensks texta Rannsóknasjóður Verkefnisstjóri
2006-2007 Tværsproglig søgning på tekster og ordbøger Nordplus Sprog Í verkefnisstjórn
2006-2007 Íslenskur textaskimi Tækniþróunarsjóður Í verkefnisstjórn
2005-2010 NORMS – Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax NOS-HS Þátttakandi
2005-2010 ScanDiaSyn – Scandinavian Dialect Syntax NordForsk o.fl. Þátttakandi
2005-2008 Tilbrigði í setningagerð Rannsóknasjóður Í verkefnisstjórn
2005-2007 Nordisk Netordbog Nordisk ministerråd Í verkefnisstjórn
2005 NLTNet Nordic Innovation Center, NordForsk Í verkefnisstjórn
2004- Mörkuð íslensk málheild Tungutæknisjóður Í verkefnisstjórn
2004-2006 Ragga – íslenskur talgervill Tungutæknisjóður Í verkefnisstjórn
2004-2006 ÍSLEX – íslensk-norræn veforðabók Menntamálaráðuneytið Í verkefnisstjórn
2003-2005 Nordic Treebank Network Nordic Language Technology Research Programme Þátttakandi
2003-2004 Hjal – íslensk talgreining Tungutæknisjóður Í verkefnisstjórn
2002-2004 Málfræðilegur markari Tungutæknisjóður Verkefnisstjóri
2002- Beygingarlýsing íslensks nútímamáls Tungutæknisjóður Í verkefnisstjórn
2001-2003 Nordtalk – Corpus based research on spoken language Nordic Language Technology Research Programme Þátttakandi
2001-2005 NorDokNet – Network of Nordic Documentation Centres Nordic Language Technology Research Programme Í verkefnisstjórn
1999-2002 Ístal – íslenskur talmálsbanki Rannsóknasjóður Í verkefnisstjórn
1992-1995 NordLex NOS-H Í verkefnisstjórn