Blaðaefni

Viðtöl og fréttir úr blöðum og tímaritum og af vefnum

Með því að smella á titilinn má kalla fram efnið, oftast frá tímarit.is.

  1. Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu prófi. [Viðtal.] vísir.is 8. september 2018.
  2. Íslenskan ekki að deyja út á næstu árum. [Viðtal.] RÚV 13. júlí 2018.
  3. Viðhorfið til íslenskunnar mikilvægt. [Viðtal.] mbl.is 11. júní 2018.
  4. Jákvætt viðhorf til tungumálsins mikilvægt. [Viðtal.] RÚV 11. júní 2018.
  5. Breytingar á titlum óheppilegar. [Viðtal.] Vísir 13. apríl 2018.
  6. Áhrif tæknibreytinga á íslenska tungu. [Viðtal.] Tæknivarp Kjarnans 16. mars 2018.
  7. Yngri aldurshópar kjósa ensku í stað íslensku. [Viðtal.] RÚV 9. mars 2018.
  8. Telur samræmd próf draga úr áhuga á íslensku, [Viðtal.] RÚV 7. mars 2018.
  9. Hætta á „stafrænum tungumáladauða“ íslenskunnar. [Viðtal.] vísir.is 26. febrúar 2018.
  10. Icelandic language battles threat of 'digital extinction'. [Viðtal.] The Guardian 26. febrúar 2018.
  11. Mismunun að bara sumir megi bera ættarnöfn. [Viðtal.] RÚV 20. febrúar 2018.
  12. The strange reinvention of Icelandic. The Economist 19. desember 2017.
  13. Iceland Culture Preview: The Icelandic Language is Dying. [Viðtal.] Columbia College Chicago 25. október 2017.
  14. Native language disappearing from Icelandic workplaces. [Viðtal.] Nordic Labour Journal 20. október 2017.
  15. Segir fjárlög ekki fylgja hug ráðamanna í garð íslenskunnar. [Viðtal.] vísir.is 12. september 2017.
  16. Líf íslenskunnar við áreiti enskunnar. [Viðtal.] RÚV 30. ágúst 2017.
  17. Kanna mál­notk­un fimm þúsund Íslend­inga. [Viðtal.] mbl.is 28. ágúst 2017.
  18. Low Wages And Digital Death: Icelandic In Crisis. [Viðtal.] The Reykjavík Grapevine 23. apríl 2017.
  19. Icelanders Seek to Keep Their Language Alive and Out of ‘the Latin Bin’. [Viðtal.] The New York Times 22. apríl 2017.
  20. „Sorrí“ er ekki það sama og vera angurvær. [Viðtal.] RÚV 7. mars 2017.
  21. Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af? [Viðtal.] Kjarninn 11. febrúar 2017.
  22. Mikilvægt að nota íslensku í stafrænum heimi. [Viðtal.] RÚV 2. janúar 2017.
  23. Íslensk tunga á undanhaldi fyrir ensku. [Viðtal.] RÚV, 8. nóvember 2016.
  24. Heimilistækin verða að skilja íslensku. [Viðtal.] Ríkisútvarpið 5. nóvember 2015.
  25. Verðum að styrkja íslenskuna. [Viðtal.] DV 16. október 2015.
  26. Staðan er sterk en tölvuheimur ógnar. [Viðtal.] Morgunblaðið 11. janúar 2015.
  27. Fornmál greint með tölvutækni. [Frétt.] Ríkisútvarpið 2. júní 2014.
  28. Tækifæri íslensku í heimi tækninnar. [Viðtal.] Fréttatíminn 22. maí 2014.
  29. Risaráðstefna í máltækni. [Viðtal.] Tímarit Háskóla Íslands 2014.
  30. Íslenskan eins og gæludýr. [Viðtal.] Stúdentablaðið febrúar 2014.
  31. Hætta á að íslenska hverfi innan 100 ára. [Viðtal.] RÚV 1. desember 2013.
  32. Lærði sjálfur af eigin útskýringum. [Viðtal.] student.is 29. nóvember 2012.
  33. Tungan heldur ekki í við tæknina. [Viðtal.] mbl.is 12. nóvember 2012.
  34. Tilviljun að íslenskur talgervill er í Android-símum. [Viðtal.] vísir.is 26. september 2012.
  35. Að tala íslensku við ísskápinn. [Viðtal.] Fréttablaðið 26. september 2012.
  36. Íslenska næst verst í tölvumálum. [Viðtal.] RÚV 26. september 2012.
  37. Íslenskan næstverst stödd. [Viðtal.] mbl.is 21. september 2012.
  38. Íslensk tunga er að missa af talandi tölvum. [Viðtal.] Morgunblaðið 25. apríl 2012.
  39. Tæknin les fornritin líkt og nútímamál. [Viðtal.] Morgunblaðið 17. maí 2011.
  40. Icelandic – the Official Language of Iceland. [Grein/viðtal eftir Margaret M. Williams.] suite101.com 29. apríl 2010.
  41. Learning trails: traversing the european ed tech scene - Icelandic characters. [Grein/viðtal eftir Kevin Walker.] Educational Technology Magazine 49/5, 2009, s. 56-57.
  42. Fjárskortur hamlar leit. [Viðtal.] Morgunblaðið 21. nóvember 2007, s. 17.
  43. Íslenskan í tölvutækt form. [Viðtal.] Fréttablaðið 2. ágúst 2006, s. 21.
  44. Lykill að framtíð íslenskunnar. [Viðtal.] Fréttablaðið 6. júní 2006, s. 82.
  45. Um 200 milljónir króna renna til nýrra verkefna. [Frétt.] Morgunblaðið 9. febrúar 2006, s. 6.
  46. Málbreytingar ekki sérstakt nútímafyrirbæri. [Viðtal.] Morgunblaðið 24. janúar 2006, s. 6.
  47. Fræðiritið Íslensk tunga í þremur bindum kom út í gær. Viðamesta verk um íslenskt mál og málfræði sem út hefur komið. [Frétt.] Morgunblaðið 26. nóvember 2005, s. 2.
  48. Upptökur á framburði tvö þúsund Íslendinga að hefjast. [Viðtal.] Morgunblaðið 26. maí 2003, s. 10.
  49. Tungutækni er þverfaglegt nám. [Viðtal.] Morgunblaðið 15. ágúst 2002, s. 40.
  50. Fjarnám gefur góða raun. [Viðtal.] Morgunblaðið 18. júlí 2000, s. 35.
  51. Fjarnám í ferðamálafræði og íslensku hefst við HÍ í haust. Boðið upp á 45 eininga diplómanám. [Viðtal.] Morgunblaðið 21. ágúst 1999, s. 37.
  52. Bókarýni. Íslendinga sögur. Orðstöðulykill og texti. [Ritdómur um Orðstöðulykil Íslendinga sagna eftir Ingibjörgu Árnadóttur.] Bókasafnið 23:81-82, 1999.
  53. Nýir möguleikar. [Ritdómur um Orðstöðulykil Íslendinga sagna eftir Þröst Helgason.] Morgunblaðið 23. apríl 1998, s. 39.
  54. Íslendingasögur á geisladiski. [Frétt.] Dagur 15. apríl 1998, s. 27.
  55. Nýjar leiðir að texta Íslendingasagna. [Frétt.] Morgunblaðið 11. janúar 1997, s. 25.
  56. Orðstöðulykillinn geymir öll orð Íslendinga sagna. [Frétt.] Morgunblaðið 12. júlí 1996, s. 20.
  57. Lykill í smíðum. [Viðtal.] Morgunblaðið 22. nóvember 1992, s. 12.
  58. Rímorðabók. Ást-brást-dást ... Eiríkur Rögnvaldsson: Orðabókin er miðuð við hefðbundnar íslenskar bragreglur. [Viðtal.] Þjóðviljinn 20. desember 1989, s. 9.
  59. Málnotkunin mikilvægust. [Viðtal.] Alþýðublaðið 14. apríl 1989, s. 5.
  60. Rafreiknir með íslenska útgáfu af Word Perfect. [Frétt.] Morgunblaðið 22. maí 1986,  s. B3.
  61. Eg vil ikkje ha noen domstol som skal dømme om rett og gale. [Viðtal, tekið af Lars Vikør.] Språklig samling 26/3, 1985, s. 10-13.