Óritrýnt fræðilegt efni

Óritrýnt fræðilegt efni, prentað og óprentað

Flest þessara verka má nálgast á netinu með því að smella á titilinn.
Athugið þó að ekki er alltaf um að ræða endanlega gerð útgefinna verka.

 1. Eiríkur Rögnvaldsson. 2022. Kynjuð og kynhlutlaus íslenska. Málfregnir 30:3-4.
 2. Eiríkur Rögnvaldsson. 2022. Kynjuð íslenska. 19. júní.
 3. Eiríkur Rögnvaldsson. 2022. Kristjana Vigdís Ingvadóttir: Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu. [Ritdómur.] Saga 60,1:240-244.
 4. Eiríkur Rögnvaldsson. 2022. Deliverable D1.19 Report on the Icelandic Language. EU project European Language Equality (ELE); Grant Agreement no. LC-01641480 – 101018166 ELE.
 5. Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2021. Áhrif stafræns málsambýlis á íslensku. Inngangur gestaritstjóra. Ritið 3:1-9.
 6. Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. Event: Launching the National Language Technology Programme. Darja Fišer og Jakob Lenardi? (ritstj.): Tour de CLARIN 3, s. 77-79.
 7. Kristín Bjarnadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. Resource: The Database of Modern Icelandic Inflection. Darja Fišer og Jakob Lenardi? (ritstj.): Tour de CLARIN 3, s. 74-76.
 8. Eiríkur Rögnvaldsson og Hrafn Loftsson. 2020. Tool: IceNLP. Darja Fišer og Jakob Lenardi? (ritstj.): Tour de CLARIN 3, s. 71-73.
 9. Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. Iceland. Introduction. Darja Fišer og Jakob Lenardi? (ritstj.): Tour de CLARIN 3, s. 68-70.
 10. Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. A Short Overview of the Icelandic Sound System, Pronunication Variants, and Phonetic Transcription. SÍM, Samstarf um íslenska máltækni, Reykjavík.
 11. Steinþór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. An Icelandic Gigaword Corpus. Ásta Svavarsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.): Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden Reykjavík 30. maj–2. juni 2017. Nordiske Sudier i Leksikografi 14, s. 246–254. Nordisk Forening for Leksikografi, Skrift nr. 15.
 12. Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Vandalaust mál? Skíma 40:13-17.
 13. Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Tungan, fullveldið og framtíðin. Fullveldi í 99 ár. Safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum, s. 247-264. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
 14. Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Ýmis. Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010, s. 10-12. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.
 15. Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Smágrein handa Kristíni. Nokkrar handlínur bróderaðar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar 2010, s. 27-32. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.
 16. Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton og Anton Karl Ingason. 2009. Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. Domeij, Rickard, Kimmo Koskenniemi, Steven Krauwer, Bente Maegaard, Eiríkur Rögnvaldsson og Koenraad de Smedt (ritstj.): Proceedings of the NODALIDA 2009 workshop Nordic Perspectives on the CLARIN Infrastructure of Language Resources, s. 27-32. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library.
 17. Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. Reflexives in Older Icelandic. [Óprentuð grein.]
 18. Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. u-hljóðvarpið afturgengið. Lesið í HLJÓÐI fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006, s. 41-45. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.
 19. Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. A Shallow Syntactic Annotation Scheme for Icelandic Text. Technical Report RUTR-SSE06004, Department of Computer Science, Reykjavik University, Reykjavík.
 20. Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. Review of Jan Terje Faarlund: The Syntax of Old Norse. Maal og minne 1:82-89.
 21. Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2005. Testing Data-Driven Learning Algorithms for PoS Tagging of Icelandic. Veggspjald á NODALIDA, Joensuu, 20.-21. maí.
 22. Eiríkur Rögnvaldsson. 2004. The Icelandic Speech Recognition Project Hjal. Henrik Holmboe (ritstj.): Nordisk Sprogteknologi. Årbog 2003:239-242.
 23. Eiríkur Rögnvaldsson, Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir. 2002b. Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara. Orð og tunga 6:1-9.
 24. Eiríkur Rögnvaldsson. 2002. The Icelandic m-TBL Experiment: m-TBL Rules for Icelandic Compared to English Rules. [Óprentuð grein.]
 25. Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 2001. Orðflokkar. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.): Alfræði íslenskrar tungu. [Margmiðlunardiskur.] Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík.
 26. Sigurður Konráðsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2001. Hljóðfræði. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.): Alfræði íslenskrar tungu. [Margmiðlunardiskur.] Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík.
 27. Eiríkur Rögnvaldsson og Höskuldur Þráinsson. 2001. Setningafræði. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.): Alfræði íslenskrar tungu. [Margmiðlunardiskur.] Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík.
 28. Eiríkur Rögnvaldsson. 2001. Mál og tölvur. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.): Alfræði íslenskrar tungu. [Margmiðlunardiskur.] Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík.
 29. Eiríkur Rögnvaldsson. 2001. Stofngerð íslenskra orða. Orð og tunga 5:129-166.
 30. Eiríkur Rögnvaldsson. 2000. Föll og kyn að fornu og nýju. Orðhagi. Afmælisrit Jóns Aðalsteins Jónssonar 12. október 2000.
 31. Rögnvaldur Ólafsson, Eiríkur Rögnvaldsson og Þorgeir Sigurðsson. 1999. Tungutækni. Skýrsla starfshóps. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.
 32. Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. The Syntax of Imperatives in Old Scandinavian. [Óprentuð grein.]
 33. Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Heimildatúlkun í sögulegri setningafræði. Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson og Örnólfur Thorsson (ritstj.): Greinar af sama meiði, bls. 317-334. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.
 34. Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Informationsteknologien og små sprogsamfund. Sprog i Norden, s. 82-93.
 35. Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Málfræði í íslenskri orðabók: Hvernig og til hvers? Orð og tunga 4:25-32.
 36. Eiríkur Rögnvaldsson. 1997. Orðafar Íslendinga sagna. Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson og Torfi H. Tulinius (ritstj.): Milli himins og jarðar, s. 271-286. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
 37. Eiríkur Rögnvaldsson. 1997. Mál og miðlar: Upplýsingabyltingin og smáþjóðatungumál. [Óprentuð grein.]
 38. Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Mikið er það sorglegt að refir skuli ekki geta klifrað í trjám. Höskollu gefið. Höskuldur Þráinsson fimmtugur, bls. 14-16. Reykjavík.
 39. Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Word Order Variation in the VP in Old Icelandic. Working Papers in Scandinavian Syntax 58:55-86.
 40. Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Brugen af et gammelislandsk tekstkorpus i leksikografisk arbejde. LexicoNordica 3:19-34.
 41. Eiríkur Rögnvaldsson. 1995. A Concordance to Old Icelandic Texts and its Lexicographic value. Nordiske studier i leksikografi 3:123-135.
 42. Eiríkur Rögnvaldsson. 1994. Nafnliðarfærslur í fornmáli. [Óprentuð grein.]
 43. Eiríkur Rögnvaldsson. 1994. The Status of Morphological Case in the Icelandic Lexicon. [Óprentuð grein.]
 44. Eiríkur Rögnvaldsson. 1994. "Er ekki kominn tími til að tengja?" Jónína hans Jóns G. Friðjónssonar, bls. 16-21. Reykjavík.
 45. Eiríkur Rögnvaldsson. 1993. Þættir úr sögulegri setningafræði. [Óprentað handrit.]
 46. Eiríkur Rögnvaldsson. 1993. Collocations in the Minimalist Framework. Lambda 18:107-118.
 47. Eiríkur Rögnvaldsson. 1993. Coordination, ATB-extractions, and the Identification of pro. Harvard Working Papers in Linguistics 3:153-180.
 48. Eiríkur Rögnvaldsson. 1992. Review of Torbjørn Nordgård and Tor A. Åfarli: Generativ syntaks. Ei innføring via norsk. Unpublished.
 49. Eiríkur Rögnvaldsson. 1992. Word Order Changes in the VP in Icelandic. Second Generative Diachronic Syntax Workshop, University of Pennsylvania, November 5-8, 1992.
 50. Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Quirky Subjects in Old Icelandic. Halldór Ármann Sigurðsson (ritstj.): Papers from the Twelfth Scandinavian Conference of Linguistics, bls. 369-378.
 51. Bergljót Kristjánsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Ingólfsdóttir og Örnólfur Thorsson. 1990. Frá orðalykli til orðabókar. [Fjölritaður kynningarbæklingur, 16 s.]
 52. Höskuldur Þráinsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Bibliography of Modern Icelandic Syntax. Maling, Joan, og Annie Zaenen (ritstj.): Modern Icelandic Syntax. Academic Press, San Diego.
 53. Eiríkur Rögnvaldsson og Höskuldur Þráinsson. 1990. Bibliography of Icelandic Diachronic Syntax. Maling, Joan, og Annie Zaenen (ritstj.): Modern Icelandic Syntax. Academic Press, San Diego.
 54. Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Orðstöðulykill Íslendinga sagna. Skáldskaparmál 1:54-61.
 55. Eiríkur Rögnvaldsson. 1988. Einsleitur grunnur íslenskra viðskeyta. [Óprentuð grein.]
 56. Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Skrá um bækur og ritgerðir sem varða sögulega setningafræði íslensku. Íslenskt mál 9:151-161.
 57. Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Ritdómur um Framburður og myndun fleirtölu hjá 200 íslenskum börnum við fjögra og sex ára aldur eftir Indriða Gíslason, Sigurð Konráðsson og Benedikt Jóhannesson. Íslenskt mál 9:143-147.
 58. Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra. Morgunblaðið 15. maí.
 59. Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. OV Word Order in Icelandic. Allan, R.D.S., og Michael P. Barnes (ritstj.): Proceedings of the Seventh Biennial Conference of Teachers of Scandinavian Studies in Great Britain and Northern Ireland, bls. 33-49. University College, London.
 60. Eiríkur Rögnvaldsson. 1986. On Subordinate Topicalization, Stylistic Inversion and V/3 in Icelandic. [Óprentuð grein.]
 61. Eiríkur Rögnvaldsson. 1986. Ritdómur um Tölvuorðasafn. Íslenskt mál 8:191-200.
 62. Eiríkur Rögnvaldsson og Vilhjálmur Sigurjónsson. 1986. Um orðasafn með WordPerfect og íslenska orðtíðni. [Óprentuð skýrsla.]
 63. Eiríkur Rögnvaldsson. 1986. Íslensk hljóðkerfisfræði. Bráðabirgðaútgáfa. [3. útg.] Reykjavík.
 64. Eiríkur Rögnvaldsson. 1986. Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi. [3. útg.] Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
 65. Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Hvað og hvar er aðblástur? [Óprentuð grein.]
 66. Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Af rökréttu máli. Skíma 7,2:2-4.
 67. Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Icelandic Word Order and það-Insertion. Working Papers in Scandinavian Syntax 8:1-21.
 68. Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Rightward Displacement of NPs in Icelandic. - Formal and Functional Characteristics. Ringgaard, Kristian, og Viggo Sørensen (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Linguistics 5:361-368.
 69. Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Rightward Displacement of NPs in Icelandic. Formal and Functional Characteristics. [Óprentuð grein.]
 70. Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Ritdómur um Isländische Grammatik eftir Bruno Kress. Íslenskt mál 5:185-196.
 71. Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Framburður og fordómar. Mímir 31:59-63.
 72. Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Fáein orð um framgómun. Íslenskt mál 5:173-174.
 73. Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. "Tilvísunartengingin" OG í bókum Halldórs Laxness. Mímir 30:8-18.
 74. Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Þágufallssýkin og fallakerfi íslensku. Skíma 6,2:3-6.
 75. Eiríkur Rögnvaldsson. 1982. Orðmyndun og orðmyndunarreglur í íslensku. [Óprentuð ritgerð.]
 76. Eiríkur Rögnvaldsson. 1981. Um merkingu og hlutverk íslenskra aðaltenginga. Mímir 29:6-18.
 77. Eiríkur Rögnvaldsson. 1979 Héraðsbókasafn Skagfirðinga. Hlutverk þess og starfsemi. Safnamál 3:31-42.
 78. Eiríkur Rögnvaldsson. 1979. Kristileg minni og vísanir í "Á Gnitaheiði" eftir Snorra Hjartarson. Hvernig eru þessi stílbrögð notuð og til hvers? Mímir 27:3-7.