Í tilefni af því, að 50 ár eru nú liðin frá upphafi Heimaeyjargossins, er rétt að minna á hraunkælinguna, hið einstaka vísinda- og tækniafrek Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings og samstarfsmanna hans.
Kælingin vakti heimsathygli eins og til dæmis má sjá á þessari ítarlegru bandarísku umfjöllun:
Athugið að umfjöllunin nær yfir margar síður og hægt er að rekja sig áfram með því að nota efnisyfirlitið og síðan smella á next page, neðst á hverri síðu. - Hér eru svo greinar Íslendinganna á móðurmálinu:
- Tíminn, 19. janúar 1974 (bls. 8-9 + 13).
- Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 5. tbl. 1974 (bls. 70-81 + 83).
Sjá einnig: Heimaeyjargosið, á vefsíðunni Heimaslóð.