Önnur ritverk
Annað efni, útgefið og óútgefið
Flest þessara verka má nálgast á netinu með því að smella á titilinn.
Athugið þó að ekki er alltaf um að ræða endanlega gerð útgefinna verka.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2023. Staða kennslugreinarinnar íslensku í Háskólanum. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 20. mars.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. PISA-próf – gagnsemi, gallar og úrbætur. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 21. janúar.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. CLARIN-miðstöð á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Orð og tunga 22:119-125.
- Gauti Kristmannsson, Eiríkur Rögnvaldsson og Eileen Schnur. 2019. Country Profile Iceland. ELRC White Paper. Sustainable Language Data Sharing to Support Language Equality in Multilingual Europe, s. 87-91. Saarbrücken.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. Íslenska og útlendingar. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 19. september.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. Mannanafnalög og íslensk málstefna. Stundin, 25. júní.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. Íslenskan á aldarafmæli fullveldis. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 21. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. Ask A Linguist: Why Does No Icelandic Word Start With “Д? The Reykjavik Grapevine, 8. október.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. Ask A Linguist: Why Is Icelandic Such A Difficult Language To Learn? The Reykjavik Grapevine, 12. júní.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. Brostin undirstaða. Fréttablaðið, 3. maí.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Falleg orð - en fátt um efndir. Fréttablaðið, 19. apríl.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Stafrænt líf íslenskunnar - eða stafrænn dauði? Tölvumál 41,1:6-7.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Breytingar á mannanafnalöggjöf. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 23. júlí.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 24. febrúar.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Íslenskan á að njóta vafans. Fréttablaðið, 16. janúar.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Opinn aðgangur að greinum og gögnum. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 25. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Að breyta fjalli staðli. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 15. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Er hrakspá Rasks að rætast? Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 6. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Verður íslenska gjaldgeng í stafrænum heimi? Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 29. október.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2014. Tilraun í kennslu - ástæða, forsaga, útfærsla, útkoma. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 3. september.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2014. Opið erlent netnámskeið fléttað inn í námskeið við Háskóla Íslands. Fréttablað Kennslumiðstöðvar 2014.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Formáli. Bragi Valdimar Skúlason (ritstj.): Riddararaddir. 33 íslenskar samhverfur með myndum, s. 6-7. (Vísdómsrit Baggalúts 1.) Baggalútur, Rekjavík.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Íslensk talkennsl og talgerving. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 4. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Í kennslustund hjá Chomsky. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 21. september.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Margmála evrópskt máltæknisamstarf. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 6. maí.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Dýr orð. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 8. apríl.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Kann tölvan þín íslensku? Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 10. mars.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 2. mars.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. The State of Icelandic LT. Clarin Newsletter 11-12:17.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Íslenska, upplýsingatækni og máltækni – fortíð og framtíð. [Óprentuð grein.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Ritgerðasmíð.[Óprentað kennsluhefti.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2009. Máltækni og málstefna – íslenska innan upplýsingatækninnar. Skíma 1:40-43.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2008. Framtíð íslensku innan upplýsingatækninnar. [Óprentuð grein.]
- Eiríkur Rögnvaldsson, Björn Kristinsson og Sæmundur Þorsteinsson. 2006. Nýr íslenskur þulur að koma á markað. UT-blaðið 20. janúar, s. 26.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. Tungutækniverkefni sem Orðabók Háskólans tekur þátt í. Orð og tunga 8:57-59.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. Íslenska og upplýsingatækni. Morgunblaðið 8. febrúar, s. 30.
- Fersøe, Hanne, Eiríkur Rögnvaldsson og Koenraad de Smedt. 2005. NorDokNet – Network of Nordic Documentation Centres – Contacts to Future Baltic Partners. Henrik Holmboe (ritstj.): Nordisk Sprogteknologi. Årbog 2005:13-23.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2005. Icelandic Documentation Center for Language Technology. Henrik Holmboe (ritstj.): Nordisk Sprogteknologi. Årbog 2004:31-33.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2005. Staða íslenskrar tungutækni við lok tungutækniátaks. Tölvumál 24.2.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2004. Icelandic Documentation Center for Language Technology. Henrik Holmboe (ritstj.): Nordisk Sprogteknologi. Årbog 2003:29-30.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2002. Corpus of Spoken Icelandic (ÍS-TAL). Henrik Holmboe (ritstj.): Nordisk Sprogteknologi. Årbog 2001:43-44.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2002. Leiðbeiningar um ritgerðasmíð. Háskóla Íslands, Reykjavík.
- Rögnvaldur Ólafsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 1999. Skýrsla um tungutækni. Tölvumál 24,3:30-32.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1999. Ný námsleið í íslensku við HÍ. Morgunblaðið 1. júní, s. 43.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Tungutækni. Mímir 46:69-71.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Vefurinn í kennslu. Fréttabréf Háskóla Íslands mars.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1997. Af starfi Verkefnisstjórnar í íslensku á vegum Lýðveldissjóðs. Skíma 20,2:6.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1997. Af starfi Verkefnisstjórnar í íslensku á vegum Lýðveldissjóðs. Skíma 20,1:6.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Af starfi Verkefnisstjórnar í íslensku á vegum Lýðveldissjóðs. Skíma 19,1:45-46.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Netsamband við söfn Orðabókar Háskólans. Skíma 19,1:43-44.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1995. Ný rit um íslenskt mál. Skíma 18,2:45-48.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1994. Nýlegar kennslubækur og handbækur í málfræði. Skíma 17,1:45-47.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1994. Hver ber ábyrgð á íslenskukennslunni í Háskóla Íslands? Skíma 17,1:31-33.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Vandi íslenskrar tungu og viðbrögð við honum. Skíma 14,2:9.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Íslenskan og Helga Kress. Stúdentafréttir 7. tölublað.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Minnkandi íslenskukunnátta? - Versnandi íslenskukennsla? Morgunblaðið 12. september, s. 22.
- Eiríkur Rögnvaldsson og Örnólfur Thorsson. 1989. Fornir textar í tölvubanka. Saga News 4:19-24.
- Guðni Olgeirsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Sesselja Þórðardóttir, Sigurður Konráðsson og Þórunn Blöndal. 1989. Um lesskilning og orðaforða. Skýrsla nefndar á vegum menntamálaráðherra 1989.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1988. Um íslenskunám við Háskóla Íslands síðasta áratug - og hvað svo? Mímir [kom aldrei út].
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1988. Kennaranám í íslensku við Háskóla Íslands. Skíma 11,1:6-8.
- Eiríkur Rögnvaldsson og Vilhjálmur Sigurjónsson. 1988. WordPerfect kennsluefni. Ritmál hf., Reykjavík.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1988. Islandsk sprogpolitik. Språk i Norden, bls. 56-63.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1997. Á bókasafninu. Kynning á fáeinum fagtímaritum. Mímir 26,1:55-58.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Þjóðfélagsbreytingar, stéttamál og íslensk málstefna. Þjóðviljinn 5. maí, s. 7-8.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Hverjir eiga íslensku? Morgunblaðið 1. maí, s. 32-33.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Málstefnan í nútíð og framtíð. Skíma 8,1:7-10.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Er þetta hægt Matthías? Morgunblaðið 4. maí, s. 22-23.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Daglegt mál. Þættir fluttir í Ríkisútvarpinu sumarið 1984. [Óprentað.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1980. Enn um „dönskumálið“. Morgunblaðið 11. mars, s. 37.