Staða íslenskunnar
Snemma á starfsferli mínum hafði ég mikinn áhuga á íslenskri málstefnu og skoðanir á ýmsum álitamálum í henni. Ég skrifaði nokkrar greinar í Skímu (sjá hér að neðan), m.a. um svonefnda "þágufallssýki", og tók þátt í umræðum í dagblöðum (sjá að neðan). Einnig sá ég um þáttinn Daglegt mál í Ríkisútvarpinu um skeið. Mér fannst þó fljótlega að þessi umræða hjakkaði í sama farinu og hætti þátttöku í henni.
Undir aldamótin komst ég á þá skoðun að framtíð íslensks máls ylti á því að málið yrði nothæft innan tölvu- og upplýsingatækninnar. Þetta var ein af ástæðunum fyrir því að ég sneri mér að rannsóknar- og þróunarstarfi í íslenskri máltækni. Fyrst ræddi ég þessi mál á norrænu málnefndaþingi í Færeyjum 1997 og síðan hef ég flutt fjölda fyrirlestra og skrifað greinar þar sem lögð er áhersla á mikilvægi íslenskrar máltækni fyrir framtíð tungunnar.
Árið 2016 fengum við Sigríður Sigurjónsdóttir og rannsóknarhópur okkar þriggja ára öndvegisstyrk frá Rannsóknasjóði til verkefnisins Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact (Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis) en meginmarkmið þess er að kanna stöðu íslenskunnar og ensk áhrif á hana, einkum gegnum stafræna miðla.
Rit og fyrirlestrar sem tengjast þessu rannsóknarsviði
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. Vandalaust mál? Skíma 40:13-17.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Stafrænt líf íslenskunnar – eða stafrænn dauði? Tölvumál41,1:6-7.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Breytingar á mannanafnalöggjöf. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 23. júlí.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 24. febrúar.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. Um utanaðkomandi aðstæður íslenskrar málþróunar. Skírnirvor 2016, 17-31.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Að breyta fjalli staðli. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 15. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Er hrakspá Rasks að rætast? Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 6. nóvember.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2015. Verður íslenska gjaldgeng í stafrænum heimi? Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 29. október.
- Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Steinþór Steingrímsson. 2012. Íslensk tunga á stafrænni öld / The Icelandic Language in the Digital Age. META-NET White Paper Series. Springer, Berlín.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Kann tölvan þín íslensku? Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 10. mars.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls. Hugrás, vefrit Hugvísindasviðs, 2. mars.
- Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, Steinþór Steingrímsson, Hrafn Loftsson og Sigrún Helgadóttir. 2011. Languages in the European Information Society - Icelandic. META-NET DFKI Projektbüro, Berlín.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Icelandic Language Technology: An Overview. Stickel, Gerhard, og Tamás Váradi (ritstj.): Language, Languages and New Technologies: ICT in the Service of Languages. Contributions to the Annual Conference 2010 of EFNIL in Thessaloniki, s. 187-195. (Duisburger Arbeiten zur Sprach- und Kulturwissenschaft, 87). Lang, Frankfurt am Main.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. The State of Icelandic LT. Clarin Newsletter 11-12:17.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Ýmis. Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010, s. 10-12. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2010. Íslenska, upplýsingatækni og máltækni – fortíð og framtíð. [Óprentuð grein.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2009. Máltækni og málstefna – íslenska innan upplýsingatækninnar. Skíma 1:40-43.
- Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton og Anton Karl Ingason. 2009. Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. Domeij, Rickard, Kimmo Koskenniemi, Steven Krauwer, Bente Maegaard, Eiríkur Rögnvaldsson og Koenraad de Smedt (ritstj.): Proceedings of the NODALIDA 2009 workshop Nordic Perspectives on the CLARIN Infrastructure of Language Resources, s. 27-32. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2008. Framtíð íslensku innan upplýsingatækninnar. [Óprentuð grein.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2008. Icelandic Language Technology Ten Years Later. Collaboration: Interoperability between People in the Creation of Language Resources for Less-resourced Languages, s. 1-5. SALTMIL workshop, LREC 2008. Marrakech, Marokkó.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. Sjálfs mín(s) sök? Íslenskt mál 28:117-130.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. Íslenska og upplýsingatækni. Morgunblaðið 8. febrúar, s. 30.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2005. The Status and Prospects of Icelandic Language Technology. [Óprentuð grein.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 2005. Staða íslenskrar tungutækni við lok tungutækniátaks. Tölvumál 24.2.
- Rögnvaldur Ólafsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 1999. Skýrsla um tungutækni. Tölvumál 24,3:30-32.
- Rögnvaldur Ólafsson, Eiríkur Rögnvaldsson og Þorgeir Sigurðsson. 1999. Tungutækni. Skýrsla starfshóps. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Informationsteknologien og små sprogsamfund. Sprog i Norden, s. 82-93.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1998. Málfræði í íslenskri orðabók: Hvernig og til hvers? Orð og tunga 4:25-32.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Vandi íslenskrar tungu og viðbrögð við honum. Skíma 14,2:9.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Minnkandi íslenskukunnátta? - Versnandi íslenskukennsla? Morgunblaðið 12. september, s. 22.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1988. Islandsk sprogpolitik. Språk i Norden, bls. 56-63.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Þjóðfélagsbreytingar, stéttamál og íslensk málstefna. Þjóðviljinn 5. maí, s. 7-8.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Hverjir eiga íslensku? Morgunblaðið 1. maí, s. 32-33.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Málstefnan í nútíð og framtíð. Skíma 8,1:7-10.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Er þetta hægt Matthías? Morgunblaðið 4. maí, s. 22-23.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Daglegt mál. Þættir fluttir í Ríkisútvarpinu sumarið 1984. [Óprentað.]
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. Af rökréttu máli. Skíma 7,2:2-4.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Framburður og fordómar. Mímir 31:59-63.
- Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Þágufallssýkin og fallakerfi íslensku. Skíma 6,2:3-6.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Modeling the linguistic consequences of digital language contact. Early Language Learning Conference, Reykjavík, 13. júní 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska í ólgusjó: Áhrif samfélags- og tæknibreytinga á tungumálið. Erum við betur stödd með nútímatækni í kennslu eða er hún hamlandi? Hádegisverðarfundur Ský, 14. mars 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Sambúð íslensku og ensku. Verkefnið Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis og staða þess. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 10. mars 2018.
- (Ásamt Dagbjörtu Guðmundsdóttur.) Stafrænt ílag – eðli þess og áhrif á íslensku. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 10. mars 2018.
- Staðan í íslenskri máltækni. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 2. mars 2018.
- Fullveldisávarp. Stúdentaráð, Háskólatorgi, 1. desember 2017.
- Íslenskan í ólgusjó. The University of the Third Age, Reykjavík, 28. nóvember 2017.
- Má gera kynusla í íslenskunni? Kynsegin íslenska, málstofa á norrænni ráðstefnu um mál og kyn, Akureyri, 21. október 2017.
- (Ásamt Sebastian Drude, Sigríði Sigurjónsdóttur, Antoni Karli Ingasyni, Ara Páli Kristinssyni og Irisi Eddu Nowenstein.) Digital collaboration and resources: Expanding the EGIDS scale for language development into the digital domains. CinC (Communities in Control) 2017, Alcanena, Portúgal, 20. október 2017.
- Tungan og fullveldið. Fullveldi í 99 ár. Ráðstefna um fullveldi frá sjónarhóli mismunandi fræðigreina. Háskólanum í Reykjavík, 22. september 2017.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur, Irisi Eddu Nowenstein, Sigríði Mjöll Björnsdóttur, Ásgrími Angantýssyni, Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.) Language Contact without Contact: A Nationwide Study of Digital Minoritization. DiGS 19 Workshop, Stellenbosch, Suður-Afríku, 5. september 2017.
- Íslenska í ólgusjó. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Austurbær, 23. maí 2017.
- Talað við tækin - hvað þarf til? Rótarýklúbbur Kópavogs, 21. mars 2017.
- Íslenska í stafrænum heimi. Menntadagur atvinnulífsins, Hilton Hótel Nordica, Reykjavík, 2. febrúar 2017.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska á tölvuöld. Kynning á öndvegisverkefninu "Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis". Félag íslenskra fræða. Reykjavík, 1. febrúar 2017.
- Glataður tími, glötuð tunga: Íslenskan og snjalltækin. Dagur prents og miðlunar, Samtök prentiðnaðarins, Reykjavík, 27. janúar 2017.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Rannsókn á stafrænu málsambýli. Samkoma Mímis á degi íslenskrar tungu, Reykjavík, 16. nóvember 2016.
- Staða íslenskunnar í stafrænum heimi á tímum alþjóðavæðingar. Vélrænar þýðingar og vélræn samskipti á íslensku. Vinnustofa á vegum ELRC, Safnahúsinu, Reykjavík, 11. nóvember 2016.
- Íslenskan í ólgusjó. Rótarýklúbbur Keflavíkur, 22. september 2016.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska á tölvuöld. Kynning á öndvegisverkefninu "Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis". Frændafundur. Reykjavík, 27. ágúst 2016.
- Um utanaðkomandi aðstæður íslenskrar málþróunar. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 11. mars 2016.
- Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku. Hugarflug, ráðstefna Listaháskóla Íslands, Reykjavík, 19. febrúar 2016.
- Íslenska og upplýsingatækni. UTmessan 2016. Ráðstefna í Hörpu, Reykjavík, 5. febrúar 2016.
- Íslenskan í ólgusjó. Rótarýklúbburinn Borgir, Kópavogi, 4. febrúar 2016.
- Mun íslenska lifa af 21. öldina? Upplýsingatæknin alls staðar! Ráðstefna á Grand Hótel, Reykjavík, 26. nóvember 2015.
- Staðan í íslenskri máltækni. Starfsdagur Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 15. október 2015.
- Málið og tæknin. Ársfundur Samtaka móðurmálskennara, Reykjavík, 28. maí 2015.
- Íslensk tunga á stafrænni öld. Fræðslufundur fyrir starfsfólk Alþingis, 28. mars 2014.
- Þakkarávarp við afhendingu viðurkenningar til Máltækniseturs. Þjóðmenningarhúsinu, 16. nóvember 2013.
- Er hrakspá Rasks að rætast? Hugleiðingar um sótt og stafrænan dauða íslenskunnar.Hátíðardagskrá Mímis á degi íslenskrar tungu, Reykjavík, 16. nóvember 2012.
- Íslensk tunga á stafrænni öld. Íslenska á 21. öld. Málþing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum, Reykjavík, 13. nóvember 2012.
- Málskýrslur META-NET: 30 Evrópumál og staða þeirra í stafrænum heimi. Evrópski tungumáladagurinn, Reykjavík, 26. september 2012.
- Máltækni og menningararfur. Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík, 16. maí 2012.
- Íslensk máltækni í evrópsku samhengi: META-NORD og META-NET. Máltækni fyrir alla.Málþing Íslenskrar málnefndar, Máltækniseturs og META-NORD, Reykjavík, 27. apríl 2012.
- Máltækni og málföng fyrir íslensku. Erindi flutt á fræðslufundi fyrir starfsfólk Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 3. apríl 2012.
- ISLEX. Erindi flutt við opnun norrænu veforðabókarinnar ISLEX, Norræna húsinu, Reykjavík, 16. nóvember 2011.
- Textasöfn og málrannsóknir. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 11. janúar 2011.
- Máltækni. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 2. nóvember 2010.
- Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. (Meðhöfundar Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton og Anton Karl Ingason.) Nordic perspectives on the CLARIN infrastructure of common language resources, NODALIDA 2009, Óðinsvéum, 14. maí 2009.
- Íslensk máltækni – fortíð og framtíð. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 14. mars 2009.
- Icelandic Language Technology Ten Years Later. LREC 2008 workshop: Collaboration: Interoperability between People in the Creation of Language Resources for Less-resourced Languages, Marrakech, 27. maí 2008.
- Automatiske metoder til excerpering af nye ord. (Meðhöfundur Kristín Bjarnadóttir.) Seminar om sprogrøgt, sprogteknologi og sprogresurser i Norden. Nordens Sprogråd – arbejdsgruppen for sprogteknologi, Kaupmannahöfn, 29. október 2007.
- Sjálfs mín(s) sök? Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 29. október 2005.
- Málfræði í orðabókum. Hvernig og til hvers? Almenn íslensk orðabók - staða og stefnumið. Orðabók Háskólans, Reykjavík, 25. október 1997.
- Informationsteknologien og små sprogsamfund. Norrænt málnefndaþing, Þórshöfn, Færeyjum, 15. ágúst 1997.