Fræðilegir fyrirlestrar
Fræðilegir fyrirlestrar á ráðstefnum og í háskólum
Með því að smella á titilinn má kalla fram glærur eða dreifiblöð með flestum þessara fyrirlestra.
Hafi fyrirlesturinn ekki birst á prenti (yfirleitt í breyttri gerð) birtist þó stundum heildartexti hans.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) 2023. Language Contact and Competition in a Digital World. Future of Languages, Reykjavík, 8. júní 2023.
- Maður, manneskja,man eða menni? Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi, RIKK, Reykjavík, 19. október 2022.
- Language Report Icelandic. META-FORUM 2022, Brussel, 9. júní 2022.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur, Irisi Eddu Nowenstein og Dagbjörtu Guðmundsdóttur.) 2020. Nokkrar meginniðurstöður sem nú þegar liggja fyrir úr verkefninu. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 19. september 2020.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.). 2020. Forsendur öndvegisverkefnisins, rannsóknarspurningar og -aðferðir. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 19. september 2020.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Overview: Research questions and collected data. MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, 21. ágúst 2019.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Öndvegisverkefnið Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis, staða þess og fyrirliggjandi niðurstöður. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 8. mars 2019.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Stafrænn málheimur íslenskra barna. Læsi í krafti foreldra. Foreldradagur Heimilis og skóla, Grand Hótel, 2. nóvember 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Stafrænt sambýli íslensku og ensku: Ástir samlyndra hjóna – eða hvað? Menntakvika, Háskóla Íslands, Reykjavík, 12. október 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Stafrænt málsambýli. Fyrstu niðurstöður úr netkönnun 3-12 ára barna. Skólamálaþing Kennarasambands Íslands, Reykjavík, 4. október 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact: Overview of research methods and first results. MoLiCoDiLaCo Conference on Language Contact, Reykjavík, 28. ágúst 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Modeling the linguistic consequences of digital language contact. Den elfte nordiska dialektologkonferensen, Reykjavík, 21. ágúst 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Modeling the linguistic consequences of digital language contact. Early Language Learning Conference, Reykjavík, 13. júní 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Stafrænt sambýli íslensku og ensku: Fyrstu niðurstöður öndvegisverkefnis. Vísindafélag Íslendinga, Reykjavík, 31. maí 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Sambúð íslensku og ensku. Verkefnið Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis og staða þess. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 10. mars 2018.
- (Ásamt Dagbjörtu Guðmundsdóttur.) Stafrænt ílag – eðli þess og áhrif á íslensku. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 10. mars 2018.
- (Ásamt Einari Frey Sigurðssyni.) Flókin færsla. 32. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. janúar 2018.
- (Ásamt Sebastian Drude, Sigríði Sigurjónsdóttur, Antoni Karli Ingasyni, Ara Páli Kristinssyni og Irisi Eddu Nowenstein.) Digital collaboration and resources: Expanding the EGIDS scale for language development into the digital domains. CinC (Communities in Control) 2017, Alcanena, Portúgal, 20. október 2017.
- Tungan og fullveldið. Fullveldi í 99 ár. Ráðstefna um fullveldi frá sjónarhóli mismunandi fræðigreina. Háskólanum í Reykjavík, 22. september 2017.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur, Irisi Eddu Nowenstein, Sigríði Mjöll Björnsdóttur, Ásgrími Angantýssyni, Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.) Language Contact without Contact: A Nationwide Study of Digital Minoritization. DiGS 19 Workshop, Stellenbosch, Suður-Afríku, 5. september 2017.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska á tölvuöld. Kynning á öndvegisverkefninu "Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis". Félag íslenskra fræða. Reykjavík, 1. febrúar 2017.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska á tölvuöld. Kynning á öndvegisverkefninu "Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis". Frændafundur. Reykjavík, 27. ágúst 2016.
- Um utanaðkomandi aðstæður íslenskrar málþróunar. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 11. mars 2016.
- Djúpdæla saga - síðasta Íslendingasagan?. Málvísindakaffi Háskóla Íslands, Reykjavík, 2. október 2015.
- Sturlunga og Djúpdæla saga. Málþing í Kakalaskála. Kakalaskála, Skagafirði, 29. ágúst 2015.
- Frá liðum til setninga: Breytingar á fylliliðum álits- og talsagna í þolmynd. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 13. mars 2015.
- Að á undanhaldi. 29. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 31. janúar 2015.
- Setningarugl? Tengdar nafnháttarsetningar með frumlagi. Orð að sönnu, málþing til heiðurs Jóni G. Friðjónssyni, Reykjavík, 8. nóvember 2014.
- Old Languages, New Technologies: The Case of Icelandic. LRT4HDA workshop at LREC 2014, Reykjavík, 26. maí 2014.
- Sögulegur íslenskur trjábanki og nýting hans. (Meðhöfundar Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Joel Wallenberg.) Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 10. mars 2012.
- Creating a Dual-Purpose Treebank. (Meðhöfundar Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Joel Wallenberg.) Workshop on annotated corpora for research in the humanities, Heidelberg, Þýskalandi, 5. janúar 2012.
- META-NORD: Towards Sharing of Language Resources in Nordic and Baltic Countries. Language Resources, Technology and Services in the Sharing Paradigm (LRTS). (Meðhöfundar Inguna Skadina, Andrejs Vasiljevs, Lars Borin, Koenraad De Smedt og Krister Lindén.) The 5th International Joint Conference on Natural Language Processing, Chiang Mai, Thailandi, 12. nóvember 2011.
- The META-NORD Language Reports. (Meðhöfundur Koenraad de Smedt.) Workshop on the Visibility and Availability of Language Resources, NODALIDA 2011, Riga, 11. maí 2011.
- META-NORD og META-NET. Brýr milli tungumála. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 26. mars 2011.
- Icelandic Parsed Historical Corpus: Description and some preliminary results. (Meðhöfundar Joel Wallenberg, Anton Karl Ingason og Einar Freyr Sigurðsson.) Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives. Reykjavík, 9. október 2010.
- Sprogteknologiske resourcer for islandsk leksikografi. Seminar om leksikografi og sprogteknologi. Kaupmannahöfn, 31. janúar 2010.
- Coping with Variation in the Icelandic Diachronic Treebank. (Meðhöfundar Anton Karl Ingason og Einar Freyr Sigurðsson.) Workshop on Research Infrastructure for Linguistic Variation, Osló, 18. september 2009.
- Context-Sensitive Spelling Correction and Rich Morphology. (Meðhöfundar Anton Karl Ingason, Skúli Bernhard Jóhannsson, Hrafn Loftsson og Sigrún Helgadóttir.) NODALIDA 2009, Óðinsvéum, 16. maí 2009.
- Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. (Meðhöfundar Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton og Anton Karl Ingason.) Nordic perspectives on the CLARIN infrastructure of common language resources, NODALIDA 2009, Óðinsvéum, 14. maí 2009.
- Íslensk máltækni – fortíð og framtíð. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 14. mars 2009.
- Þáttun og trjábankar. Hugvísindaþing. (Meðhöfundar Hrafn Loftsson og Anton Karl Ingason.) Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 14. mars 2009.
- Morphological Tagging of Old Norse Texts and Its Use in Studying Syntactic Variation and Change. (Meðhöfundur Sigrún Helgadóttir.) LREC 2008 workshop: 2nd Workshop on Language Technology for Cultural Heritage Data, Marrakech, 1. júní 2008.
- Icelandic Language Technology Ten Years Later. LREC 2008 workshop: Collaboration: Interoperability between People in the Creation of Language Resources for Less-resourced Languages, Marrakech, 27. maí 2008.
- Talmál og tilbrigði. Hugvísindaþing. (Meðhöfundur Ásta Svavarsdóttir.) Hugvísindastofnun og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 5. apríl 2008.
- Málfræðileg mörkun forníslensku. 22. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 26. janúar 2008.
- Reflexives in Older Icelandic. NORMS Workshop on Pronouns, Bindings, and Anaphors. Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax (NORMS), Reykjavík, 9. desember 2007.
- Automatiske metoder til excerpering af nye ord. (Meðhöfundur Kristín Bjarnadóttir.) Seminar om sprogrøgt, sprogteknologi og sprogresurser i Norden. Nordens Sprogråd – arbejdsgruppen for sprogteknologi, Kaupmannahöfn, 29. október 2007.
- The Electronic Corpus of Old Icelandic and Its Use in Syntactic Research. The US-Iceland NSF Workshop. Samstarfshópur íslenskra og bandarískra málvísindamanna, Reykjavík, 1. júní 2007.
- IceParser: An Incremental Finite-State Parser for Icelandic. (Meðhöfundur Hrafn Loftsson.) NODALIDA 2007, Tartu, 25. maí 2007.
- Vélræn setningagreining: Aðferðir, árangur og takmarkanir. Linguistic Discussion Group, Hugvísindadeild Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. apríl 2007.
- Hlutaþáttun íslensks texta. (Meðhöfundur Hrafn Loftsson.) 21. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. janúar 2007.
- Hlutaþáttari fyrir íslensku. (Meðhöfundur Hrafn Loftsson.) Íslensk tungutækni 2006. Tungutæknisetur, Reykjavík, 23. maí 2006.
- Setningagerð í textasöfnum – greining og leit. Tungutækni og orðabækur – málþing á vegum Orðabókar Háskólans. Orðabók Háskólans, Reykjavík, 17. febrúar 2006.
- Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. (Meðhöfundur Ásta Svavarsdóttir.) 20. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 28. janúar 2006.
- Sjálfs mín(s) sök? Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 29. október 2005.
- The Corpus of Spoken Icelandic and Its Morphosyntactic Annotation. Special Session on Treebanks for Spoken Language and Discourse. Nodalida, Joensuu, 19. maí 2005.
- Íslensk talgreining: Efniviður og úrvinnsla. Linguistic Discussion Group, Háskóla Íslands, 21. nóvember 2003
- Hjal – vélræn íslensk talgreining. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun og Guðfræðistofnun, 31. október 2003.
- SAMPA hljóðritunarstaðall fyrir íslensku. Linguistic Discussion Group, Háskóla Íslands, 28. febrúar 2003.
- Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara. (Meðhöfundar Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir.) Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Þjóðarbókhlöðu, 26. janúar 2002.
- ÞAÐ í fornu máli – og síðar. Linguistic Discussion Group, Háskóla Íslands, 28. september 2001.
- Andmæli við doktorsvörn Jens Haugan. NTNU, Þrándheimi, 28. ágúst 2001.
- Stofngerð íslenskra orða. Erindaröðin Orðarýni. Orðabók Háskólans, Reykjavík, 20. apríl 2001.
- The Syntax of Imperatives in Old and Modern Icelandic. Fredagsseminaret, Lingvistikkseksjonen, Háskólanum í Bergen, 14. mars 2001.
- Omkring ord og ordforråd i de islandske sagaer. Faggruppe i nordisk språkvitenskap, Nordisk institutt, Háskólanum í Bergen, 12. mars 2001.
- The Syntax of the Imperative in Old Scandinavian. Diachronic Generative Syntax Workshop 5. York, 30. maí 1998.
- Málfræði í orðabókum. Hvernig og til hvers? Almenn íslensk orðabók – staða og stefnumið. Orðabók Háskólans, Reykjavík, 25. október 1997.
- Informationsteknologien og små sprogsamfund. Norrænt málnefndaþing, Þórshöfn, Færeyjum, 15. ágúst 1997.
- The Syntax of the Imperative in Old Icelandic. Háskólinn í Lundi, 10. apríl 1997.
- Setningarstaða boðháttar. 11. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 25. janúar 1997.
- Orðafar Íslendinga sagna. Milli himins og jarðar. Heimspekideild og Guðfræðideild Háskóla Íslands, Reykjavík, 19. október 1996.
- Subjects in Old Icelandic. Háskólanum í Þrándheimi, 26. apríl 1996.
- Brugen af et gammelislandsk tekstkorpus i lingvistisk og leksikografisk forskning. Seminar on the Use of Corpora in Linguistic Research, Þrándheimi, 25. apríl 1996.
- Brugen af et gammelislandsk tekstkorpus i leksikografisk arbejde. Symposium om korpusbaseret leksikografi. Nordisk forening for leksikografi, Kaupmannahöfn, 11. febrúar 1996.
- Frumlag og fall að fornu og nýju. 10. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 27. janúar 1996.
- A Concordance to Old Icelandic Texts and its Lexicographic Value. Konference om leksikografi i Norden. Nordisk forening for leksikografi, Reykjavík, 9. júní 1995.
- The Status of Morphological Case in the Icelandic Lexicon. Nordlex fundur, Þrándheimi, 5. júní 1994.
- “… eg mun til þín aldrei öfugt orð mæla ódrukkinn.” Rannsóknaræfing Félags íslenskra fræða, Reykjavík, 13. maí 1994.
- Orðaforði Íslendinga sagna. (Meðhöfundur Örnólfur Thorsson.) Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, 22. mars 1994.
- Nafnliðafærslur í fornmáli. 8. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 22. janúar 1994.
- Word Order Variation in the VP in Old Icelandic. University of Toronto, 18. mars 1993.
- Orðaröð í sagnliðnum í forníslensku. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 12. nóvember 1992.
- Word Order Changes in the VP in Icelandic. Diachronic Generative Syntax Workshop 2, University of Pennsylvania, Philadelphia, 7. nóvember 1992.
- Nema, eða samtíningur um samtengingar. 6. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 16. nóvember 1991.
- En konkordanse og en ny ordbog over de islandske sagaer. (Meðhöfundur Guðrún Ingólfsdóttir.) Helsingfors Universitet, 6. september 1990.
- Quirky Subjects in Old Icelandic. 12th Scandinavian Conference of Linguistics, Reykjavík, 16. júní 1990.
- Orðstöðulykill Íslendinga sagna. 4. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 25. nóvember 1989.
- Orðstöðulykill Íslendinga sagna. Skáldskaparmál. Reykjavík, 29. apríl 1989.
- Um merkingu, notkun og tíðni nokkurra viðskeyta. 3. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 19. nóvember 1988.
- Null Subjects and Objects in Icelandic. Grammatik i fokus, Lundi, 5. febrúar 1988.
- OV Word Order in Icelandic. Seventh Biennial Conference of Teachers of Scandinavian Studies in the British Isles. London, 25. mars 1987.
- On Subordinate Topicalization, Stylistic Inversion and V/3 in Icelandic. Syntaks-seminar, Þrándheimi, 29. nóvember 1986.
- Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra. 1. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 8. nóvember 1986.
- Enda. Second Generative Germanic Syntax Workshop, Reykjavík, 29. júní 1985.
- Rightward Displacement of NPs in Icelandic: Formal and Functional Characteristics. 5th Conference of Nordic Languages and Modern Linguistics, Árósum, 30. júní 1983.
- Icelandic Word Order and það-insertion. 2nd Workshop on Scandinavian Syntax and Theory of Grammar, Biskops-Arnö, Svíþjóð, 4. júní 1983.
- Um orðaröð í íslensku. Íslenska málfræðifélagið, Árnagarði, 8. nóvember 1982.