Ýmis erindi
Fyrirlestrar og erindi um ýmis efni
Með því að smella á titilinn má kalla fram glærur eða dreifiblöð með flestum þessara fyrirlestra. Hafi fyrirlesturinn ekki birst á prenti (yfirleitt í breyttri gerð) birtist þó stundum heildartexti hans.
- Innflytjendur og íslenskt málsamfélag. Jafnréttisdagar, Háskóla Íslands, 7. febrúar 2023.
- Er íslenskan í fokki? Rótarýklúbburinn Görðum, Garðabæ, 6. febrúar 2023.
- Íslenska er alls konar. Menning á miðvikudögum, Kópavogi, 16. nóvember 2022.
- Er íslenskan í fokki? Rótarýklúbburinn Borgir, Kópavogi, 10. nóvember 2022.
- Alls konar íslenska. Guðríðarkirkja, Reykjavík, 2. nóvember 2022.
- Íslenskur málstaðall. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða, Reykjavík, 20. september 2022.
- Alls konar íslenska: málbrigði og íslenskur málstaðall. Menntamálastofnun, Kópavogi, 15. september 2022.
- Málstaðall, málbrigði, „rétt“ mál og „rangt“. Námskeið Samtaka móðurmálskennara fyrir grunnskólakennara, Reykjavík, 17. ágúst 2022.
- Málbrigði, málstaðall og málrækt á 21. öld. Sumarnámskeið Samtaka móðurmálskennara, Reykjavík, 12. ágúst 2022.
- Evrópskt máltæknisamstarf. Kynningarfundur SÍM fyrir Almannróm og ráðuneyti, Reykjavík, 16. júní 2022.
- Alls konar íslenska: Íslenskt mál og fjölbreytileiki þess. Málstofa um íslensku í fjölmenningarsamfélagi, Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði, 27. maí 2022.
- Kynjuð og kynhlutlaus íslenska. Málþing um kynhlutlaust mál, Reykjavík, 30. apríl 2022.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska í stafrænum heimi. Skólabæjarhópur, Safnaðarheimili Neskirkju, Reykjavík, 6. apríl 2022.
- Íslensk máltækni – fortíð, nútíð, framtíð. Máltæknibyltingin, ráðstefna um stafræna framtíð íslenskunnar. Reykjavík, 18. maí 2021.
- Áttatíu ára umrót. The University of the Third Age, Reykjavík, 3. nóvember 2020.
- PISA - gagnrýni og úrbætur. Lykillinn að heiminum: Menntun skapar tækifæri. Orangeespressobar, Reykjavík, 16. janúar 2020.
- Máltækni í þágu samfélagsins. Er íslenskan góður bissness? Veröld, Reykjavík, 16. október 2019.
- Language Technology News - Iceland. META-FORUM 2019, Brussel, 9. október 2019.
- Um upphaf Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls. Ný útgáfa BÍN, Hannesarholti, Reykjavík, 25. september 2019.
- Málbreytingar, málvillur og málstaðall. Tungumálatöfrar, málþing á Hrafnseyri, 8. júní 2019.
- Staðan í íslenskri máltækni og þátttaka Íslands í CLARIN. Vinir Árnastofnunar, aðalfundur, Safnaðarheimili Neskirkju, Reykjavík, 24. apríl 2019.
- Spjall um íslensku og íslenskukennslu. Salaskóli, Kópavogi, 13. febrúar 2019.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttir.) Stafrænt málsambýli. Þriggja ára öndvegisverkefni. Menntamálastofnun, Kópavogi, 24. janúar 2019.
- Um framtíð íslenskunnar. Delta Kappa Gamma, Austurbæjarskóla, Reykjavík, 14. janúar 2019.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Stafrænt sambýli íslensku og ensku. Hátíðardagskrá Mímis á degi íslenskrar tungu, Árnagarði, 16. nóvember 2018.
- Þakkarávarp. Hátíðarsamkoma í tilefni af degi íslenskrar tungu, Nýheimum, Höfn, 16. nóvember 2018.
- (How) Can Small Languages Survive? TEDx Reykjavík, Tjarnarbíói, 4. nóvember 2018.
- Íslensk máltækni í 20 ár. Að nota íslensku í tölvum og tækjum. Málþing á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólanum í Reykjavík, 3. nóvember 2018.
- Icelandic in Digital and Sociological Upheaval: Is here Reason to Worry? Mer om Island - suverän stat i 100 år. Uppsalaháskóla, 11. október 2018.
- Staða og horfur í íslenskri máltækni. Vinnustofa á vegum ELRC, Veröld, 28. september 2018.
- Háskólinn, fullveldið og tungan. Háskólar og fullveldi. Háskóla Íslands, 8. september 2018.
- Íslenska. Rabb í Stórutjarnaskóla 20. ágúst 2018.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Íslenska í ólgusjó: Áhrif samfélags- og tæknibreytinga á tungumálið. Erum við betur stödd með nútímatækni í kennslu eða er hún hamlandi? Hádegisverðarfundur Ský, 14. mars 2018.
- Staðan í íslenskri máltækni. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 2. mars 2018.
- Ávarp á Mímisþingi. Mímisþing, Reykjavík, 24. febrúar 2018.
- Fullveldisávarp. Stúdentaráð, Háskólatorgi, 1. desember 2017.
- Íslenskan í ólgusjó. The University of the Third Age, Reykjavík, 28. nóvember 2017.
- Má gera kynusla í íslenskunni? Kynsegin íslenska, málstofa á norrænni ráðstefnu um mál og kyn, Akureyri, 21. október 2017.
- Íslenska í ólgusjó. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Austurbær, 23. maí 2017.
- Talað við tækin - hvað þarf til? Rótarýklúbbur Kópavogs, 21. mars 2017.
- Íslenska í stafrænum heimi. Menntadagur atvinnulífsins, Hilton Hótel Nordica, Reykjavík, 2. febrúar 2017.
- Glataður tími, glötuð tunga: Íslenskan og snjalltækin. Dagur prents og miðlunar, Samtök prentiðnaðarins, Reykjavík, 27. janúar 2017.
- Íslenskan í PISA-prófunum. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, 6. janúar 2017.
- Kennsla mín. Kennslukaffi Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, Reykjavík, 7. desember 2016.
- (Ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur.) Rannsókn á stafrænu málsambýli. Samkoma Mímis á degi íslenskrar tungu, Reykjavík, 16. nóvember 2016.
- Staða íslenskunnar í stafrænum heimi á tímum alþjóðavæðingar. Vélrænar þýðingar og vélræn samskipti á íslensku. Vinnustofa á vegum ELRC, Safnahúsinu, Reykjavík, 11. nóvember 2016.
- Íslenskan í ólgusjó. Rótarýklúbbur Keflavíkur, 22. september 2016.
- Fræðimaðurinn Konráð og íslenskan. Konráðsþing, Kakalaskála, Skagafirði, 3. september 2016.
- Opinn aðgangur að greinum og gögnum frá sjónarmiði háskólakennara. Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum áskriftum, Þjóðarbókhlöðu, 18. mars 2016.
- Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku. Hugarflug, ráðstefna Listaháskóla Íslands, Reykjavík, 19. febrúar 2016.
- Íslenska og upplýsingatækni. UTmessan 2016. Ráðstefna í Hörpu, Reykjavík, 5. febrúar 2016.
- Íslenskan í ólgusjó. Rótarýklúbburinn Borgir, Kópavogi, 4. febrúar 2016.
- Að búa til málfræðinga. Málþing til heiðurs Höskuldi Þráinssyni sjötugum, Árnagarði, Reykjavík, 16. janúar 2016.
- Mun íslenska lifa af 21. öldina? Upplýsingatæknin alls staðar!, ráðstefna á Grand Hótel, Reykjavík, 26. nóvember 2015.
- Staðan í íslenskri máltækni. Starfsdagur Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 15. október 2015.
- Málið og tæknin. Ársfundur Samtaka móðurmálskennara, Reykjavík, 28. maí 2015.
- Message of the Chair of the Local Organizing Committee. Ávarp við setningu LREC-ráðstefnunnar, Reykjavík, 28. maí 2014.
- MOOC-námskeið og vendikennsla. Háskólakennsla í takt við tímann – færni og tækifæri í blönduðu námi. Samstarf opinberu háskólanna, Reykjavík, 29. apríl 2014.
- Tilraunir með nýtingu opins vefnámskeiðs og vendikennslu. Háskólaþing, 11. apríl 2014.
- Íslensk tunga á stafrænni öld. Fræðslufundur fyrir starfsfólk Alþingis, 28. mars 2014.
- Þakkarávarp við afhendingu viðurkenningar til Máltækniseturs. Þjóðmenningarhúsinu, 16. nóvember 2013.
- Stefna Háskóla Íslands um opinn aðgang. Málþing um opinn aðgang 2013.OA Ísland, Háskólanum í Reykjavík, 25. október 2013.
- Opin málföng í þágu fyrirtækja og almennings. Á íslenska sér framtíð í tölvuheiminum? Hádegisverðarfundur Skýrslutæknifélags Íslands, Reykjavík, 8. maí 2013.
- Key Findings of the Language White Papers. META-NORD Review Meeting, Lúxemborg, 11. apríl 2013.
- Opin málföng - allra hagur. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 16. mars 2013.
- Er hrakspá Rasks að rætast? Hugleiðingar um sótt og stafrænan dauða íslenskunnar. Hátíðardagskrá Mímis á degi íslenskrar tungu, Reykjavík, 16. nóvember 2012.
- Íslensk tunga á stafrænni öld. Íslenska á 21. öld. Málþing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum, Reykjavík, 13. nóvember 2012.
- Málskýrslur META-NET: 30 Evrópumál og staða þeirra í stafrænum heimi. Evrópski tungumáladagurinn, Reykjavík, 26. september 2012.
- Máltækni og menningararfur. Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík, 16. maí 2012.
- Íslensk máltækni í evrópsku samhengi: META-NORD og META-NET. Máltækni fyrir alla. Málþing Íslenskrar málnefndar, Máltækniseturs og META-NORD, Reykjavík, 27. apríl 2012.
- Máltækni og málföng fyrir íslensku. Erindi flutt á fræðslufundi fyrir starfsfólk Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins, Reykjavík, 3. apríl 2012.
- ISLEX. Erindi flutt við opnun norrænu veforðabókarinnar ISLEX, Norræna húsinu, Reykjavík, 16. nóvember 2011.
- Evrópskt máltæknisamstarf. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 25. október 2011.
- Útgáfuhátíð IcePaHC, sögulega íslenska trjábankans. (Ásamt Joel Wallenberg, Antoni Karl Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni.) Erindi flutt á útgáfuhátíð IcePaHC, sögulega íslenska trjábankans, Háskóla Íslands, Reykjavík, 24. ágúst 2011.
- Textasöfn og málrannsóknir. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 11. janúar 2011.
- Máltækni. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, Reykjavík, 2. nóvember 2010.
- META-NORD verkefnið. Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins, Háskóla Íslands, Reykjavík, 15. október 2010.
- The Balanced Tagged Corpus of Icelandic and Other Icelandic Language Technology Resources. (Ásamt Sigrúnu Helgadóttur.) Nordic Seminar on CALL and Corpora, Reykjavík, 24. september 2010.
- Menntun faggreinakennara. Hæfni kennara og leiðir í menntun, fundaröð Menntavísindasviðs, Háskóla Íslands, Reykjavík, 3. júní 2010.
- Íslenska og undirbúningur fyrir háskólanám. Fundur með framhaldsskólum, Háskóla Íslands, Reykjavík, 11. maí 2009.
- Fjarkennsla á Hugvísindasviði. Málþing um fjarkennslu og fjarnám. Háskóli Íslands, Reykjavík, 6. mars 2009.
- eScience approach to linguistics. Workshop on eScience in Higher Education, málþing á vegum eNORIA, Uppsölum, 7. október 2008.
- Framtíð íslensku innan upplýsingatækninnar. Á íslenska sér framtíð innan upplýsingatækninnar? Málþing á vegum Íslenskrar málnefndar og Tungutækniseturs, Reykjavík, 7. mars 2008.
- Tungutækni og hugbúnaðarþýðingar. Málþing um mótun íslenskrar málstefnu, Íslensk málnefnd, Reykjavík, 19. janúar 2008.
- Ávarp. Íslenskuhátíð á degi íslenskrar tungu, Mímir, Reykjavík, 16. nóvember 2007.
- Rafrænir textar í rannsóknum og kennslu. Rafræn bókaútgáfa, morgunverðarfundur. Félag bókaútgefenda, Reykjavík, 9. febrúar 2007.
- Tungutækni - tengsl talaðs og ritaðs máls. Endurhæfingarsvið LSH Grensásdeild, Reykjavík, 1. febrúar 2007.
- Tungutæknin og íslenskan. Síminn, kynning, Reykjavík, 2. mars 2006.
- Ávarp formanns verkefnisstjórnar í íslensku við afhendingu Íslenskrar tungu. Alþingishúsinu, Reykjavík, 25. nóvember 2005.
- The Status and Prospects of Icelandic Language Technology. Dialogue of Cultures – Linguistic and Cultural Diversity. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík, 15. apríl 2005.
- Staða íslenskrar tungutækni. Tölvutunga. Hádegisverðarfundur Skýrslutæknifélags Íslands um íslensku í tæknigeiranum. Grand Hótel Reykjavík, 15. nóvember 2004.
- Icelandic Language Technology. Málstofa með gestum frá Tromsø, Reykjavík, 4. júní 2004.
- Handbækur um íslenskt mál. Fundur móðurmálskennara, Laugarvatni, 27. febrúar 2004.
- Tungutækni. Kynningarfundur vegna útgáfu á nýjum Púka, hjá Friðriki Skúlasyni, 17. desember 2003.
- Íslensk tungutækni: tilgangur og forsendur. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða í Skólabæ, 9. október 2002.
- Icelandic Documentation Center for Language Technology. Nordic Language Technology Seminar, Osló, 9. júní 2002.
- Ávarp formanns verkefnisstjórnar í íslensku við útkomu Alfræði íslenskrar tungu á degi íslenskrar tungu 2001. Þjóðmenningarhúsinu, Reykjavík, 16. nóvember 2001.
- Meistaranám í tungutækni við Háskóla Íslands. Ráðstefna um tungutækni, Verkefnisstjórn í tungutækni, Kópavogi, 13. nóvember 2001.
- Fjarkennsla í íslensku við Háskóla Íslands. UT 2001, ráðstefna menntamálaráðuneytisins í Borgarholtsskóla, 9. mars 2001.
- Verkefnisstjórn í íslensku. Málþing um verkefni Lýðveldissjóðs, Reykjavík, 13. maí 2000.
- Fjarkennsla - hvað þarf til? Fundur um fjarkennslu, Háskóla Íslands, Reykjavík, 12. apríl 2000.
- Sambúð tungu og tækni. Ráðstefna í Þjóðarbókhlöðu, Reykjavík, 16. nóvember 1999.
- Orðstöðulykill Íslendinga sagna. Sumarnámskeið Samtaka móðurmálskennara, Selfossi, 21. ágúst 1997.
- Orðstöðulykill Íslendinga sagna - Concordance to the Icelandic Family Sagas. Icelandic Medieval Studies Summer Programme, Háskóla Íslands, Reykjavík, 17. júlí 1997.
- Hvers konar málfræði á að kenna á háskólastigi? Afmælisráðstefna Mímis, Reykjavík, 12. október 1996.
- Málstefna íslenskuskorar. Hádegisfundur Mímis, Reykjavík, 7. mars 1996.
- Hlutverk Heimspekideildar í íslenskri kennaramenntun. Málþing þróunarnefndar Heimspekideildar, Reykjavík, 17. mars 1982.