Stjórnun

Stjórnunarstörf innan og utan Háskóla Íslands

2020-2022 Landsfulltrúi ELE - European Language Equality fyrir Ísland
2019-2022 Landsfulltrúi ELG - European Language Grid fyrir Ísland
2018-2021 Landsfulltrúi CLARIN - Common Language Resources and Technology Infrastructure fyrir Ísland
2018-2022 Formaður Íslenska málfræðifélagsins
2017-2019 Í stjórn sjálfseignarstofnunarinnar Almannaróms
2017-2019 Í fagráði hugvísinda og lista hjá Rannsóknasjóði
2016-2017 Formaður starfshóps um háskólakennslu í máltækni
2016-2018 Formaður Málnefndar Háskóla Íslands
2015-2016 Formaður starfshóps rektors um endurskoðun málstefnu Háskóla Íslands
2015-2022 Landsfulltrúi ELRC - European Language Resource Coordination fyrir Ísland
2014-2018 Í stjórn Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns
2014 Í nefnd mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðaáætlun um stafræna íslensku
2014-2018 Fulltrúi háskólasamfélagsins í háskólaráði
2014-2018 Stjórnarformaður Málvísindastofnunar Háskóla Íslands
2014 Fulltrúi Hugvísindasviðs í sjálfsmatshóp til að meta árangur sameiningar Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands og stöðu kennaramenntunar
2013-2014 Formaður íslenskrar undirbúningsnefndar LREC 2014 í Reykjavík, 26.-31. maí
2012-2013 Í starfshópi rektors um vefstudda kennslu og nám
2012-2014 Í framhaldsnámsnefnd Íslensku- og menningardeildar
2012-2013 Í fagráði Tækjasjóðs Rannís
2012-2014 Varamaður í háskólaráði
2012-2015 Í námsstjórn um menntun framhaldsskólakennara
2011-2012 Formaður starfshóps rektors um opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum og lokaverkefnum
2011-2015 Í stjórn Íslenskrar málnefndar
2011 Í dómnefnd um tvær sérfræðingsstöður í málfræði við Hugvísindastofnun
2011-2017 Í stjórn meistaranáms í talmeinafræði
2010-2019 Fulltrúi samstarfsnefndar háskólastigsins í Íslenskri málnefnd
2010-2014 Varamaður kosinn af Alþingi í dómnefnd til að fjalla um hæfi umsækjenda um dómaraembætti skv. lögum nr. 45/2010
2010-2012 Í nefnd mennta- og menningarmálaráðherra til að fylgja eftir markmiðum íslenskrar málstefnu um íslensku í tölvuheiminum
2010-2012 Í stjórn Samtaka móðurmálskennara
2009-2010 Í undirbúningsnefnd IceTAL 2010 í Reykjavík, 16.-18. ágúst 2010
2008-2010 Í bráðabirgðanámsstjórn þverfaglegs meistaranáms í talmeinafræði
2008 Í valnefnd til að undirbúa ráðningu forseta Hugvísindasviðs
2008-2010 Forseti Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands og í stjórn Hugvísindasviðs
2007-2014 Í samstarfsnefnd Háskóla Íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
2007-2008 Í verkefnishóp um skipulag og framkvæmd náms í nýjum menntavísindaskóla HÍ
2006-2009 Varaforseti NEALT, Northern European Association for Language Technology
2006-2007 Í starfshóp til að undirbúa drög að stefnu Háskólans um notkun upplýsingatækni í námi og kennslu og um framboð og framkvæmd fjarnáms
2006-2008 Formaður íslenskuskorar Háskólans og í deildarráði Hugvísindadeildar
2006 Fulltrúi Hugvísindadeildar í dómnefnd um starf forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
2006-2008 Formaður íslenskuskorar Háskólans og í deildarráði Hugvísindadeildar
2005-2006 Í fjármálanefnd Hugvísindadeildar
2005-2006 Í verkefnisstjórn ISLEX - norrænna veforðabóka
2005-2008 Í arbejdsgruppen for sprogteknologi á vegum Nordens Sprogråd
2005- Forstöðumaður Tungutækniseturs
2004-2009 Fulltrúi Íslands í stjórn Nordic Graduate School of Language Technology
2002-2003 Formaður undirbúningsnefndar The Fourteenth Scandinavian Conference of Computational Linguistics í Reykjavík, 30.-31. maí 2003
2002-2004 Í fjármálanefnd Heimspekideildar
2002-2004 Varaforseti Heimspekideildar
2002-2005 Í stjórn vefseturs í íslensku - Icelandic Online
2002-2005 Varamaður í stjórn Málvísindastofnunar Háskólans
2001-2005 Ábyrgðarmaður íslensks upplýsingaseturs í tungutækni
1999-2002 Í verkefnisstjórn hagnýtra námsbrauta við Háskóla Íslands
1999-2000 Formaður þróunarnefndar Heimspekideildar
1998-2000 Í varastjórn Samtaka móðurmálskennara
1998-1999 Í starfshópi um tungutækni á vegum menntamálaráðuneytisins
1998-2000 Í fjármálanefnd Heimspekideildar
1998-1999 Í dómnefnd um lektorsstarf í íslenskri málfræði við heimspekideild Háskóla Íslands
1998-2010 Varamaður í Íslenskri málnefnd
1998-2001 Í stjórn Reiknistofnunar Háskóla Íslands
1997-1998 Í undirbúningsnefnd The Tenth Conference of Nordic and General Linguistics í Reykjavík, 6.-8. júní 1998
1997-1998 Varaformaður íslenskuskorar Háskólans
1995-2005 Formaður Verkefnisstjórnar í íslensku á vegum Lýðveldissjóðs
1994-1997 Í ritnefnd Skímu
1994-2006 Formaður stjórnar Orðabókar Háskólans
1993-1995 Formaður íslenskuskorar Háskólans og í deildarráði Heimspekideildar
1993-1998 Varamaður í stjórn Reiknistofnunar Háskóla Íslands
1992 Fulltrúi menntamálaráðuneytisins í dómnefnd um prófessorsstöðu í íslensku við Kennaraháskóla Íslands
1991-1998 Fulltrúi Heimspekideildar í námsnefnd í hagnýtri fjölmiðlun
1991-1995 Varamaður í stjórn hug- og félagsvísindadeildar Vísindasjóðs
1991-1992 Í námsnefnd á MA-stigi í íslenskri málfræði
1991-1992 Formaður íslenskuskorar Háskólans og í deildarráði Heimspekideildar
1991-1992 Í fjármálanefnd Háskólans
1991 Formaður dómnefndar um þrjár tímabundnar lektorsstöður við heimspekideild Háskóla Íslands
1990-1991 Formaður skoranefndar Hugvísindadeildar
1990-1992 Áheyrnarfulltrúi Hugvísindadeildar í stjórn Reiknistofnunar Háskóla Íslands
1990-1991 Í húsnæðisnefnd Hugvísindadeildar
1990-1992 Í varastjórn Íslenska lestrarfélagsins
1989 Í nefnd um lesskilning og orðaforða á vegum menntamálaráðuneytisins
1989-1990 Í námsnefnd í íslensku til BA-prófs
1989-1990 Í undirbúningsnefnd The Twelfth Scandinavian Conference of Linguistics í Reykjavík, 14.-16. júní 1990
1989 Fulltrúi menntamálaráðuneytisins í dómnefnd um dósentsstöðu í almennum málvísindum við Háskóla Íslands
1988 Fulltrúi Háskólans í dómnefnd um prófessorsstöðu í íslensku við Kennaraháskóla Íslands
1988-1989 Formaður undirbúningsnefndar The Seventh Scandinavian Conference of Computational Linguistics í Reykjavík, 26.-28. júní 1989
1988-1992 Í kennaramenntunarnefnd Háskóla Íslands
1988-1992 Útgáfufulltrúi Hugvísindadeildar gagnvart Háskólaútgáfunni
1988-1989 Forstöðumaður Málvísindastofnunar Háskóla Íslands
1987-1988 Í stjórnarnefnd kennslugreinarinnar rússnesku
1987-1988 Í námsnefnd í íslensku til BA-prófs
1987 Í húsnæðisnefnd Heimspekideildar
1986-1988 Ritari The Nordic Association of Linguists
1986 Fulltrúi Háskólans í nefnd til að semja áfangalýsingar í íslensku fyrir framhaldsskóla
1986-1988 Í undirbúningsnefnd Heimspekideildar fyrir "opið hús"
1986-1987 Í deildarráði Heimspekideildar
1984-1986 Í stjórn Samtaka móðurmálskennara
1984-1985 Í námsnefnd í íslensku til BA-prófs
1984-1985 Í undirbúningsnefnd námskeiðsins Syntaktisk teori á Flúðum, 17.-28. júní 1985
1983-1988 Ritstjóri tímaritsins Íslensks máls
1983-1984 Áheyrnarfulltrúi Samtaka stundakennara við H.Í. á deildarráðsfundum og deildarfundum í heimspekideild
1982-1990 Í orðanefnd Íslenska málfræðifélagsins
1982-1983 Ritari Íslenska málfræðifélagsins
1982-1984 Í námsnefnd í almennum málvísindum
1981-1982 Fulltrúi stúdenta í þróunarnefnd Hugvísindadeildar
1981-1982 Fulltrúi stúdenta í stjórn Rannsóknastofnunar í norrænum málvísindum
1980-1981 Formaður Málvísundarins, félags kennara og nemenda í almennum málvísindum
1979-1982 Fulltrúi stúdenta á deildarfundum Heimspekideildar
1979-1980 Fulltrúi stúdenta í deildarráði Heimspekideildar
1977-1978 Formaður Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum