Styrkir og verðlaun
Ég hef fengið styrki til ýmissa rannsóknar- og þróunarverkefna úr Rannsóknasjóði, Rannsóknasjóði Háskólans, Innviðasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna, Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur og Tungutæknisjóði. Hér eru eingöngu taldir styrkir þar sem ég var verkefnisstjóri (í eitt skipti ásamt öðrum) eða stjórnandi íslensks hluta verkefnis.
Tímabil | Verkefni | Styrkveitandi | Upphæð í þús. | |
2019 | Íslensk málgögn | Innviðasjóður | 11.795 | |
2017 | Þjálfun háskólanema í málnotkun og ritun | Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur | 4.000 | |
2016-2018 | Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact | Rannsóknasjóður (öndvegisstyrkur) | 128.664 | |
2016 | Vélrænn upplýsingaútdráttur | Rannsóknasjóður Háskólans | 400 | |
2015 | Gríðarstór stafrænn textagrunnur | Innviðasjóður | 4.950 | |
2015 | Námsefni og hugbúnaður fyrir kennslu í íslenskri máltækni | Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur | 4.000 | |
2015 | Vélræn þáttun forníslensku: Samanburður aðferða | Rannsóknasjóður Háskólans | 400 | |
2013 | Frumgerð færeysks trjábanka | Rannsóknasjóður Háskólans | 400 | |
2012 | Leiðbeiningar fyrir málfræðileg gagnasöfn og greiningarhugbúnað | Nýsköpunarsjóður námsmanna | 340 | |
2012 | Frumgerð færeysks trjábanka | Rannsóknasjóður Háskólans | 1.300 | |
2011-2013 | META-NORD | ICT PSP Programme (7 FP) | 32.000 | |
2011 | Hugtakaskilgreiningar og íðorð í máltækni | Nýsköpunarsjóður námsmanna | 510 | |
2011 | Sögulegur íslenskur trjábanki | Rannsóknasjóður Háskólans | 1.300 | |
2010 | Íslensk staðalmálheild | Nýsköpunarsjóður námsmanna | 280 | |
2010 | Sögulegur íslenskur trjábanki | Rannsóknasjóður Háskólans | 800 | |
2009 | Setningafræðileg þáttun forníslenskra texta | Rannsóknasjóður Háskólans | 900 | |
2009-2011 | Viable Language Technology Beyond English | Rannsóknasjóður (öndvegisstyrkur) | 43.485 | |
2008 | Íslenskt talmál: kóðun gagna, málfræðileg mörkun og frágangur í gagnasafni | Rannsóknasjóður Háskólans | 800 | |
2007-2008 | Samhengisháð ritvilluleit | Rannsóknasjóður | 3.100 | |
2007 | Setningafræðileg nýting vélrænnar greiningar forníslensku | Rannsóknasjóður Háskólans | 1.200 | |
2006 | Vélræn málfræðigreining forníslensku | Nýsköpunarsjóður námsmanna | 180 | |
2006 | Hlutaþáttun íslensks texta | Rannsóknasjóður | 3.800 | |
2003 | Setningafræðilegur trjábanki fyrir íslensku | Rannsóknasjóður Háskólans | 300 | |
2002 | Gerð reglusafns fyrir markara | Tungutæknisjóður | 6.000 | |
1994 | Safn til sögulegrar setningafræði | Rannsóknasjóður Háskólans | 200 | |
1993 | Setningafræði fornra frásagnartexta | Rannsóknasjóður Háskólans | 230 | |
1992 | Setningafræði fornra frásagnartexta | Rannsóknasjóður Háskólans | 240 | |
1991 | Orðstöðulykill Sturlungu, Íslendingabókar og Landnámabókar | Vísindasjóður | 650 | |
1991 | Setningafræði fornra frásagnartexta | Rannsóknasjóður Háskólans | 240 | |
1990 | Setningafræði fornra frásagnartexta | Rannsóknasjóður Háskólans | 240 | |
1989 | Orðstöðulykill Íslendinga sagna | Vísindasjóður | 500 | |
1989 | Samnorræn áætlun um vélræna greiningu mannlegs máls | Rannsóknasjóður Háskólans | 300 | |
1989 | Íslensk orðmyndun | Rannsóknasjóður Háskólans | 200 | |
1988 | Íslensk orðmyndun | Rannsóknasjóður Háskólans | 120 | |
1985 | Íslensk setningafræði, einkum orðaröð | Rannsóknasjóður Háskólans | 50 | |
1984 | Íslensk setningafræði, einkum orðaröð | Rannsóknasjóður Háskólans | 50 | |
1983 | Íslensk setningafræði, einkum orðaröð | Rannsóknasjóður Háskólans | 30 |
Verðlaun og viðurkenningar:
- 2023: Steven Krauwer Award
- 2019: Gulllampi Blindrafélags Íslands
- 2018: Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
- 2018: Heiðursverðlaun menningarverðlauna DV
- 2017: Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu
- 2016: Viðurkenning Háskólans fyrir lofsvert framlag til kennslu
- 2006: Fyrstu verðlaun í samkeppninni Uppúr skúffunum sem Rannsóknaþjónusta Háskólans stendur fyrir (ásamt Hrafni Loftssyni og Sigrúnu Helgadóttur)
- 1996: Viðurkenning Hagþenkis fyrir Orðstöðulykil Íslendinga sagna (með Bergljótu S. Kristjánsdóttur, Guðrúnu Ingólfsdóttur og Örnólfi Thorssyni)