Í um tvö ár höfum við verið með litrófssjár úr pappahólkum í Vísindasmiðjunni. Við notum þær til að sýna litróf loftljósanna sem gestir þekkja sem…
Tiltekt og nýtt í Vísindasmiðjunni
Eins og gerist, þá hafa hlaðist upp munir í geymslunni í Vísindasmiðjunni, og þá mikið til fremst; munir sem við höfum lagt frá okkur án…
Hitastigsmælingar
Ég fór af stað með hitstigsmælingar með Raspberry Pi fyrir um tveimur árum en okkur Snæbjörn Guðmundsson langaði til að búa til frostþýðuklefa sem mér…
Dreifingu ljósakassans næstum lokið
Þetta er búið að vera mikið ferðalag! Bókstaflega og óeiginlega sem hófst fyrir meira en þremur árum þegar sú hugmynd kom upp að nýta alþjóðlegt…
Fyrsta færsla
Ég hef í nokkurn tíma verið óviss með hvar ég ætti að geyma hugleiðingar varðandi starfið í Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Við erum með Drupal vef…