Sumarið 1992 sat ég við skriftir lokaritgerðar minnar til BA-prófs í sagnfræði við Háskóla Íslands og fjallaði ritgerðin um kvennabaráttu og fóstureyðingalöggjöf. Ritgerð þessi er sannarlega aðeins afurð síns tíma og ber að taka henni sem slíkri, með öðrum orðum; ég mundi skrifa hana með öðrum hætti í dag. Ég geri hana aðgengilega hér fyrir neðan, því að mér hafa borist stöku fyrirspurnir um efni hennar. Þetta má lesa en ekki afrita. Að sjálfsögðu er heimilt að vísa í þessi skrif og þá þarf að vísa í höfund og titil og meðfylgjandi tengil á heimild, sjá um tilvísun hér fyrir neðan:
Tilvísun:
Unnur Birna Karlsdóttir, „Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta: íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar“ BA-ritgerð í sagnfræði. Reykjavík: Háskóli Íslands, 1992, https://uni.hi.is/unnurk/files/2020/11/UBK_BA-Ritgerd1992-Log-um-fostureydingar.pdf