Þann 21. janúar 2019 birtist á vefnum grein mín um ást á öræfum, nánar tiltekið um náttúrusýn Helga Valtýssonar (1877-1971) og Guðmundar Páls Ólafssonar (1941-2012) og tengsl viðhorfa þeirra við samtímaumræðu um miðhálendi Íslands. Sjá: "Um ást á öræfum; og áhrif hennar á umræðu um verndun miðhálendisins", Ritið 3:2019, (Þema: Umhverfishugvísindi og samtíminn), bls. 45-68, aðgengileg á: https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/77/68
Höfundur efnis
-
Nýlegar færslur