Saga efniskenninga – Ritaskrár

Fylgirit með greinaflokknum Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins.

DRÖG

A.  Yfirlitsrit um sögu efniskenninga
B.  Dæmi um vel þekkt rit í Danaveldi til 1850
C.  Nokkur fróðleg rit á íslensku 1780 – 2020

Sjá einnig skrána Nokkur gagnleg rit um vísindasögu.

 

A. Yfirlitsrit um sögu efniskenninga

 (a) Nokkrar Wikipedíugreinar

Matter; Philosophy of matter; Classical element; Atomism; History of molecular theory; Kinetic theory of gases; Light; History of electromagnetic theory; Luminiferous aether; Atomic theory; History of subatomic physics; History of quantum mechanics; History of condensed matter physics; History of quantum field theory; History of general relativity; Theory of everything.

(b) Úrval bóka og greina (höfundar í stafrófsröð)

 1. Ball, P., 2002: The Elements: A Very Short Introduction.
 2. Ball, P., 2021: The Elements: A Visual History of Their Discovery.
 3. Brock, W.H., 2000: The Chemical Tree: A History of Chemistry.
 4. Brown, L.M., A. Pais & B. Pippard (ristj.), 1995: Twentieth Century Physics (3 bindi).
 5. Brush, S.G., 1976: The Kind of Motion We Call Heat: A History of the Kinetic Theory of Gases in the 19th Century. I: Physics and the Atomists. II: Statistical Physics and Irreversible Processes.
 6. Brush, S.G., 2003: The Kinetic Theory of Gases: An Anthology of Classic Papers with Historical Commentary.
 7. Buchwald, J.Z. & R. Fox (ritstj.), 2013: The Oxford Handbook of the History of Physics.
 8. Carlip, S. og fl., 2015: Quantum Gravity: A Brief History of Ideas and Some Prospects.
 9. Chalmers, A., 2009: The Scientist's Atom and the Philosopher's Stone: How Science Succeeded and Philosophy Failed to Gain Knowledge of Atoms. (M. Matthews: Umsögn.)
 10. Chalmers, A, 2014: Atomism from the 17th to the 20th Century.
 11. Close, F., 2011: The Infinity Puzzle: Quantum Field Theory and the Hunt for an Orderly Universe.
 12. Constable, E.C. & C.E. Housecroft, 2020: Chemical Bonding: The Journey from Miniature Hooks to Density Functional Theory.
 13. Crease, R.P. & C.C. Mann, 1996: The Second Creation: Makers of the Revolution in Twentieth-Century Physics.
 14. Dijksterhuis, E.J., 1986: The Mechanization of the World Picture: From Pythagoras to Newton.
 15. Debus, A.G., 1977: The Chemical Philosophy: Paracelsian Science and Medicine in the Sixteenth and Seventeenth Centuries.
 16. Ebbesen, S. & C. H. Koch, 2002-2004: Den danske filosofis historie 1-5.
 17. Eddy, M.D., S.H. Mauskopf & W.R. Newman (ritstj.), 2014: Chemical Knowledge in the Early Modern World.
 18. Einar Júlíusson, 1987: „Geimgeislar.“ Í bókinni Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor, bls. 349-379.
 19. Etheridge, E. & M. Campopiano, 2021: Medieval Science in the North: Travelling Wisdom, 1000-1500.
 20. Gillispie, C.C. (aðalritstj.), 1981-1990: Dictionary of Scientific Biography, 1-18. Til í Þjóðarbókhlöðu. Rafræn útgáfa hér. Sjá einnig Koertge (2007).
 21. Grant, E., 1996: The Foundations of Modern Science in the Middle Ages: Their Religious, Institutional, and Intellectual Contexts.
 22. Grant, E., 2007: A History of Natural Philosophy From the Ancient World to the Nineteenth Century.
 23. Guðni G. Sigurðsson, 1987: „Tilraunir í öreindafræði.“ Í bókinni Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor, bls. 381-399.
 24. Harman, P.M., 1982: Energy, Force, and Matter: The Conceptual Development of  Nineteenth-Century Physics.
 25. Heilbron, J.L., 1982: Elements of Early Modern Physics.
 26. Hoddeson, L., E. Braun, J. Teichmann & S. Weart (ritstj.), 1992: Out of the Crystal Maze: Chapters from the History of Solid State Physics.
 27. Hoddeson, L., L.M. Brown, M. Riordan & M. Dresden, 1997: The Rise of the Standard Model: A History of Particle Physics from 1964 to 1979.
 28. Holden, T., 2004: The Architecture of Matter: Galileo to Kant.
 29. Holliday, L., 1970: Early Views on Forces between Atoms.
 30. Jakob Yngvason, 2015: „Atóm og sameindir: Stærð þeirra og fjöldi.“ Í bókinni Einstein: Eindir og afstæði, bls. 107-132.
 31. Keller, A., 1983: The Infancy of Atomic Physics: Hercules in His Cradle.
 32. Koertge, N. (aðalritstj.), 2007:New Dictionary of Scientific Biography 1-8. Viðbót við Gillispie (1981-1990). Rafræn útgáfa hér.
 33. Kragh, H., 1999: Quantum Generations: A History of Physics in the Twentieth Century.
 34. Kragh, H., H. Nielsen, K. Hvidtfelt Nielsen & P.C. Kjærgaard, 2005-2006:Dansk Naturvidenskabs Historie 1-4.
 35. Kragh, H., 2011: Higher Speculations: Grand Theories and Failed Revolutions in Physics and Cosmology.
 36. Kragh, H., 2012: Niels Bohr and the Quantum Atom: The Bohr Model of Atomic Structure 1913-1925.
 37. Lindberg, D.C., 2007: The Beginnings of Western Science: The European Scientific Tradition in Philosophical, Religious, and Institutional Context, Prehistory to A.D. 1450. Second Edition.
 38. Lindberg, D.C. & R.L. Numbers (aðalritstj.), 2008-2020: The Cambridge History of Science 1-8.
 39. Lindley, D., 2001: Boltzmann’s Atom: The Great Debate that Launched a Revolution in Physics.
 40. Lüthy, C.H., J.E. Murdoch & W.R. Newman, 2001: Late Medieval and Early Modern Corpuscular Matter Theories.
 41. McMullin, E. (ritsj.), 1965: The concept of matter in Greek and medieval philosophy.
 42. Morus, I.R., 2005: When Physics Became King.
 43. Nye M.J. (ritstj.), 1984: The Question of the Atom. From the Karlsruhe Congress to the Solvay Conference, 1860-1911.
 44. Nye, M.J., 1996: Before Big Science: The Pursuit of Modern Chemistry and Physics, 1800-1940.
 45. Pais, A., 1982: ‘Subtle is the Lord…’: The Science and Life of Albert Einstein.
 46. Pais, A., 1986: Inward Bound: Of Matter and Forces in the Physical World.
 47. Pais, A., 1991: Niels Bohr’s Times: In Physics, Philosophy and Polity.
 48. Principe, L.M., 2013: The Secrets of Alchemy.
 49. Pullman, B., 1998: The Atom in the History of Human Thought.
 50. Riordan, M. (ritstj.), 1997: 100 Years of Particle Physics.
 51. Rocke, A.J., 1984: Chemical Atomism in the Nineteenth Century: From Dalton to Cannizzaro.
 52. Russell, B., 1923: The ABC of Atoms.
 53. Scerri, E. & E. Ghibaudi, 2020: What Is a Chemical Element?
 54. Schweber, S.S., 1994: QED and the Men Who Made it: Dyson, Feynman, Schwinger, and Tomonaga.
 55. Smith, C.S., 1965: The Prehistory of Solid-State Physics.
 56. Stone, D., 2013: Einstein and the Quantum: The Quest of the Valiant Swabian.
 57. Toulmin, S. & J. Goodfield, 1962: The Architecture of Matter.
 58. Van Melsen, A.G., 1952: From Atomos to Atom: The History of the Concept Atom.
 59. Weinberg, S., 2003: The Discovery of Subatomic Particles.
 60. Weinberg, S., 2021: Foundations of Modern Physics
 61. Þorsteinn J. Halldórsson, 2015: „Tilgáta um tvíeðli ljóss.“ Í bókinni Einstein: Eindir og afstæði, bls. 186-220.
 62. Þorsteinn Vilhjálmsson (ritstj.), 2015: Eindir og afstæði.

 

B. Dæmi um vel þekkt rit í Danaveldi 1550 – 1850

Hér er einkum um að ræða ýmsar kennslubækur og alþýðurit, þar sem m.a. er fjallað um efniskenningar. Telja má fullvíst, að lærðir Íslendingar fyrri alda hafi haft aðgang að þessum verkum, eða öðrum svipuðum. Ritunum er raðað í aldursröð.

(a) Lærdómsöld

 1. Aristóteles, frá því um miðja fjórðu öld f.o.t.: Um himnana, Lofthjúpsfræði, Náttúruspeki, Um myndun og eyðingu, etc. Fyrsta heildarútgáfan af verkum Aristótelesar kom á prenti 1495-98.
 2. Sacrobosco, frá því um 1230: De sphaera mundi. Kom fyrst á prenti 1472.
 3. P. Melanchthon, 1550: Initia doctrinae physicae.
 4. C. Bartholin, 1628: Systema physicum.
 5. R. Descartes, 1644: Principia philosophia.
 6. H. Nansen, 1646: Compendium cosmographicum et chronologicum. Á dönsku.
 7. O. Borch, 1668: De Ortu et Progressu Chemiae Dissertatio.
 8. C.T. Bartholin, 1692: Specimen philosophiae naturalis.
 9. A. Le Grand, 1695: Institutio Philosophiae, Secundum Principia D. Renati Descartes.
 10. G. Detharding, 1740: Fundamenta scientiae naturalis.
 11. P.N. Horrebow, 1748: Elementa Philosophiae Naturalis.

(b) Upplýsing og rómantík

 1. W.J. ’s Gravesande, 1720-21: Physices elementa mathematica experimentis confirmata I & II. Kom í mörgum útgáfum.
 2. H. Boerhaave, 1732: Elementa chemiae I & II. Kom í mörgum útgáfum.
 3. P. Musschenbroek, 1734: Elementa physicae. Kom í mörgum útgáfum.
 4. J.G. Krüger, 1740-49: Naturlehre I, II, III.
 5. C. Wolff, 1747: Vernünfftige Gedancken von Gott, der Welt und der Seele des Menschen, auch allen Dingen überhaupt.
 6. N. Wallerius, 1750-52: Systema metaphysicum I, II, III & IV
 7. J.E. Gunnerus, 1757: Institutiones metaphysicae scholis academicis potissimum adcommodatae.
 8. R.J. Boscovich, 1763: Theoria philosophiae naturalis. (Útgáfa frá 1922, ásamt enskri þýðingu.)
 9. C.G. Kratzenstein, 1764: Systema physicae experimentalis.
 10. H. von Aphelen, 1771-72: Chymisk Dictionnaire (þýðing á verki franska efnafræðingsins P.-J. Macquers).
 11. C.G. Kratzenstein, 1782: Vorlesungen über die experimental Physik. Ein útgáfa af fjölmörgum.
 12. N. Tychsen, 1784: Chemisk Haandbog I, II, III.
 13. C. Bastholm, 1787, Philosophie for Ulærde.
 14. J.C.P. Erxleben, 1790: Begyndelsesgrunde til Naturlæren.
 15. C.G. Kratzenstein, 1791: Forelæsninger over Experimental-Physiken.
 16. L. Euler, 1792-93: Breve til en Prindsesse i Tydskland. Bókin kom upphaflega út á frönsku í Pétursborg 1768–72. Sjá enska útgáfu frá 1802: Vol. I & Vol. II ásamt umsögn.
 17. A.W. Hauch, 1799: Begyndelses-Grunde til Naturlæren. Første Deel. (Umsögn Örsteds.); Anden Deel. (Umsögn Örsteds.)
 18. H.C. Ørsted, 1809: Videnskaben om Naturens almindelige Love. - Første Bind.
 19. H.C. Ørsted, 1811: Første Indledning til den almindelige Naturlære.
 20. H.C. Ørsted, (1812): Kraftlæren. Þetta verk kom ekki á prenti fyrr en 2003, en innihaldið gefur að öllum líkindum góða hugmynd um háskólafyrirlestra Örsteds um efnafræði á fyrri hluta nítjándu aldar.
 21. J.H.J. Müller & C.S.M. Pouillet, 1843: Lehrbuch der Physik und Meteorologie. Erster Band & Zweiter Band.
 22. H.C. Ørsted, 1844: Naturlærens mechaniske Deel.

 

C. Nokkur fróðleg rit á íslensku 1650 – 2020

Hér eru, að því ég veit best, talin upp öll helstu rit á íslensku, þar sem efniskenningar koma við sögu. Einhverjar áhugaverðar greinar kunna þó að hafa orðið útundan á tímabilinu eftir 1960, meðal annars í dagblöðum. Ég tel, að skráin gefi gagnlegar upplýsingar um þróunina hér á landi, bæði hvað varðar almenna þekkingu og alþýðufræðslu á þessu sviði.

(a) 1650 –1780

Athugasemd: Til viðbótar rímbókum Þórðar biskups Þorlákssonar tel ég rétt, efnisins vegna, að nefna hér ritgerðir á erlendum málum eftir fjóra aðra íslenska höfunda:

 1. Gísli Þorláksson, 1651: De stellis fixes et errantibus (Um fastastjörnur og föruhnetti; latnesk dispútatía). Fyrsta prentaða ritgerðin um stjörnufræði eftir íslenskan höfund. Síðari hlutinn fjallar um eiginleika föruhnattanna. Þar er bæði stuðst við efnaspeki og stjörnuspeki.
 2. Þórður Þorláksson, 1671: Enchiridion - það er handbókarkorn („Gíslarím“). Kom aftur út 1692, lítilega breytt, undir heitinu : Calendarium Perpetuum - Ævarande Tijmatal  („Þórðarrím“). Inniheldur annars vegar eilífðarrím og veraldlegan fróðleik og hins vegar guðfræðilegt efni. Í viðaukum er meðal annars fjallað um rímfræði, kvartil tunglsins, föruhnetti og dýrahringinn auk læknislistar, þar á meðal blóðtökur og vessakenningar með efnaspekilegu og stjörnuspekilegu ívafi. Sjá nánar hér.
 3. Þorleifur Þorleifsson, 1755-56: Monaderne Monaderne I, II, III & IV. Greinar á dönsku um mónöðufræði Leibniz í Kiöbenhavnske nye Tidender om lærde og curieuse Sager 1755-56. Sjá einnig þessa grein (bls. 7).
 4. Stefán Björnsson, 1759: De usu astronomiæ in medicina (Um gagnsemi stjörnufræði í læknislist; latnesk dispútatía). Meðal annars er fjallað um tómið og ýmsa vaka.
 5. Skúli Thorlacius, 1766: Dissertatio metaphysica de mundo (Frumspekileg tilraun um heiminn; latnesk dispútatía). Skúli mælir m.a. gegn óendanlegri deilingu efnisins (divisio physica) í þessu riti. Sjá nánar hér.

(b) 1780–1895

 1. Magnús Stephensen, 1782: Um meteora, eða vedráttufar, loptsiónir og adra náttúrliga tilburdi á sió og landi. Fyrsta greinin um lofthjúpsfræði á íslensku.
 2. Magnús Stephensen, 1783: Compendium Physicæ experimentali (Skipulegt ágrip af tilraunaeðlisfræði). Handrit: 560, 4to. Titill á latínu, en megintexti á dönsku.
 3. Sveinn Pálsson, 1788: Um kalkverkun af jørdu og steinum. Fyrsta ritsmíðin um efnafræði á íslensku.
 4. P.F. Suhm, 1798: Sá gudlega þenkjandi Náttúru-skoðari, þad er Hugleiding yfir Byggíngu Heimsins, edur Handaverk Guds á Himni og Jørðu. Asamt annari Hugleidingu um Dygdina. (Sjá t.d. bls. 31-32.) Danska útgáfan er frá 1769. Þýðandinn, Jón Jónsson (hinn lærði), skrifaði fróðlegar neðanmálsgreinar, sem bæta miklu við frumtexta Suhms.
 5. Magnús Stephensen, 1819: Helztu lopt-tegundir I, II & III.
 6. Björn Gunnlaugsson, 1842: Njóla, edur audveld skodun himinsins, med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn. Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann 23-28 Maji 1842, bls. 5-105. Ljóðið kom út aftur 1853 örlítið breytt og í þriðja sinn 1884. Fjallað er um efniskenningu höfundarins í IV. kafla.
 7. J.G. Fischer, 1852: Eðlisfræði. Þýðandi Magnús Grímsson. Sjá nánari umfjöllun í þessari færslu.
 8. Jón Hjaltalín, 1856: Vísindin, reynslan og „Homöopatharnir“. (Sjá bls. 10.)
 9. Magnús Jónsson, 1857: Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans „Vísindin, reynslan og homöopatharnir“. (Sjá bls. 38.)
 10. Benedikt Gröndal, 1872: Tíminn (bls. 28-36). M.a. rætt um litróf og litrófsgreiningu, sennilega í fyrsta sinn á íslensku. Sjá nánar undir lok þessarar greinar.
 11. Þórarinn Böðvarsson, 1874: Lestrarbók handa alþýðu á Íslandi.
 12. Benedikt Gröndal, 1878: Steinafræði og jarðarfræði.
 13. H.E. Roscoe, 1879: Efnafræði. Benedikt Gröndal þýddi.
 14. Þorvaldur Thoroddsen, 1882: Sólin og ljósið. M.a. rætt um litrófsgreiningu og efnin í sólinni.
 15. Benedikt Gröndal, 1886: Efnafræði.
 16. H. De Parville, 1891-93: Hvers vegna?–Vegna þess! Spurningakver náttúruvísindanna. Guðmundur Magnússon þýddi. Kaupmannahöfn 1891-93.
 17. Anon, 1893: Ljósrannsókn (Spectralanalysis). Þýtt efni.

(c) 1895 - 1930

 1. Nikulás Runólfsson, 1896: Merkileg uppgötvun. Sagan að baki uppgötvunar Röntgens rakin í örstuttu máli. Uppgötvuninni síðan lýst í jafnstuttu máli. Á eftir greininni er viðbót eftir ritstjórann, Valtý Guðmundsson: „stutt samantekt úr fréttablöðum“.
 2. Jón Þorláksson, 1899: Framfarir náttúruvísindanna á síðustu árum. a. er fjallað um uppgötvanir á nýjum frumefnum og uppgötvun Röntgens.
 3. G.B., 1902: „Röntgen.“ Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags, 28, 1902, bls. 28–30. Um Röntgen og uppgötvun hans og notkun geislanna í læknisfræði.
 4. Anon, 1903: Radium og önnur geisliefni I, II, III, & IV. Þýtt efni.
 5. Sigurður Þórólfsson, 1907: Fróðleiks-molar: Frumagnir og frumvægi I, II, III, IV, & V.
 6. Þorkell Þorkelsson (?), 1909: Ernest Rutherford.
 7. Þorvaldur Thoroddsen, 1910: Vísindalegar nýjungar og stefnubreytingar nútímans I, II, III. Í I er m.a. fjallað um atóm, sameindir og geislavirkni. Minnst á Thomson og rafeindina. Poincaré nefndur á nafn. Ekkert um afstæðiskenninguna. Ljósvakinn nefndur á bls. 11.
 8. Ágúst H. Bjarnason, 1910: Efniskenningin nýja. Heimspekileg umfjöllun. Fjallað um eðli ljóss: agnir eða bylgjur? Rætt um ljósvakann, atóm og sameindir, ný frumefni, litróf og litrófsmælingar, hvirfilatóm Thomsons. Vísað í bók Crookes um geislandi efni frá 1879, rætt um Hertz og Marconi, katóðugeisla, Thomson og rafeindina, geislavirkni.
 9. Brynjúlfur Jónsson (frá Minna-Núpi), 1912: Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna (útgáfa frá 1997). Fjallar m.a. um eindakenningu Brynjúlfs.
 10. Steingrímur Matthíasson, 1913: Undramálmurinn Radíum og geislamagn I & II.
 11. Guðmundur Hlíðdal, 1914: Röntgengeislar.
 12. Gunnlaugur Claessen, 1915: „Frú Curie.“ Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags, 41, 1915, bls. 13–17. Um M. Curie, radíumgeisla og áhrif fleirra á mannslíkamann. Notkun við lækningar.
 13. Ágúst H. Bjarnason, 1915-19: Heimsmyndin nýja I, II, III, IV, V og VI. Efnisyfirlit I og II: Heimspekilegur inngangur. I. Um uppruna og þróun efnisins: (a) Um uppruna og efni sólkerfanna. (b) Geislandi efni og upplausn fleirra. (c) Frumeindir og sameindir. Ólífræn og lífræn efnasambönd. Í II. er svo fjallað um uppruna og þróun lífsins, um lífsfrjó sem berast milli hnatta og um líf og þróun jarðarinnar.
 14. Þorvaldur Thoroddsen, 1916: Hin nýja stjörnulist. M.a. er fjallað um ljósvakann, litróf og litrófsmælingar.
 15. Gunnlaugur Claessen, 1916: Röntgensgeislar. Einkum um notkun geislanna í læknisfræði, en einnig í iðnaði.
 16. Þorkell Þorkelsson, 1916: Hvað eru Röntgens-geislar? Eðlisfræðileg útskýring á eðli og eiginleikum röntgengeislunar. Til sögu nefndir menn eins og Laue, Braggfeðgar og fleiri.
 17. Þorvaldur Thoroddsen, 1917: Heimur og geimur. M.a. fjallað um ljósvakann (bls. 38-42).
 18. Valdemar Steffensen, 1918: Radíum. Akureyri 1918. Fjallað um sögu Röntgengeisla og geislavirkni almennt. Sagt frá Röntgen, Becquerel, Curie og fl. Síðan rætt um radíumlækningar.
 19. Ólafur Ólafsson (Hjarðarholti), 1919: Orkugjafar aldanna: Ný paradís í vændum? Hugvekja um orkunotkun og orkugjafa í gegnum aldirnar. Minnst á „varmadauðann“ og Tyndell, Siemens, Helmholtz og Thomson í því sambandi. Einnig spjallað um geislavirkni. Curie hjónin nefnd til sögu. Minnst á Rutherford, Ramsey og Soddy. Vísað í ónefnt rit eftir Soddy. Í lokin er hugsað til framtíðar: 1950, 2050 og loks 2810.
 20. Gunnlaugur Claessen, 1919: Radíum. Fjallað um geislavirkni. Becquerel nefndur til sögu og einnig Curie hjónin. Radíum skoðað sérstaklega. Talað um alfa, beta og gamma geisla. Seinni hlutinn er um notkun geislavirkra efna, einkum radíums, í læknisfræði.
 21. Anon, 1920: Merkasta uppgötvun vísindanna I & II. Frétt.
 22. Anon, 1920: Prófessor Rutherford og frumeindakenningin. Frétt.
 23. Ágúst H. Bjarnason, 1921-22: Rutherford: Um gerð frumeindanna.
 24. Þorkell Þorkelsson, 1922: Frumefnin og frumpartar þeirra. Fjallað um þróun atómvísinda frá því skömmu fyrir 1900: Ný frumefni, geislavirkni, atóm og sameindir, lotukerfið, samsætur og rafeindir. Minnst á Rutherford í lokin.
 25. Trausti Ólafsson, 1924: Frumeindakenning nútímans. Eimreiðin, 30, 1924, bls. 30-44. Saga atómkenningarinnar rakin stuttlega. Thomson og rafeindin, Rutherford og kjarninn. Geislavirkni. Rafeindakenning Lorentz. Minnst á Planck en ekki Einstein. Atómkenning Bohrs.
 26. Trausti Ólafsson, 1925: Um atomkenningu Bohr’s. All ítarleg fræðilegt úttekt á atómkenningu Bohrs. Minnst á skammtahugmynd Plancks. Rætt um ljósskammta á loðinn hátt, án þess að nafn Einsteins sé nefnt.
 27. Ágúst H. Bjarnason, 1929: Heimsmynd vísindanna. Bókin fjallar um heimsmynd stjörnufræði og eðlisfræði og sögu fleirra. M.a. er bæði rætt um takmörkuðu og almennu afstæðiskenninguna. Þá er fjallað um atóm og sameindir, rafeindir, röntgengeisla, geislavirkni, atómkjarna og geimgeisla. Rætt um skammtafræði Plancks og Einsteins, atómkenningu Bohrs og minnst á De Broglie, Heisenberg og Schrödinger. Í seinni hluta bókarinnar er fjallað um heimsmynd stjörnufræðinnar, uppruna sólkerfanna og lífsins sem og jörðina og sögu hennar. Í lokin er svo fjallað á heimspekilegan hátt um upphaf og endalok, orsakalögmálið og fleira. - Trausti Ólafsson, 1931: Ritdómur.

(d) 1930-1960

 1. Ásgeir Magnússon, 1930: Efnisheimur I & II. Umfjöllun um efnið og kenningar um það í gegnum tíðina. Frumefni, mismunandi ástand efnisins, rafeindin, Rutherford og kjarninn, geislavirkni, atómkenning Bohrs.
 2. Vilhjálmur Þ. Gíslason, 1932: Nýjar atómrannsóknir: Dr. Cockroft og dr. Walton.
 3. J. Jeans. 1933: Endalok. Ásgeir Magnússon þýddi lauslega úr lokakafla bókarinnar The Universe Around Us frá 1929. Vangaveltur Jeans um þróun efnisins og breytingu þess í rafsegulgeislun með tímanum.
 4. Trausti Einarsson, 1935: Litrofin og þýðing þeirra fyrir rannsóknir á sólinni.
 5. Björn Franzson, 1938: Efnisheimurinn. Í eftirmála segir m.a.: „Fyrirmyndir að riti þessu hef ég engar haft, hvorki um framsetningu né niðurskipun efnisins, en auðvitað hef ég um staðreyndir stuðzt við fjölda erlendra fræðibóka.“ Efnisyfirlit: Heimsmyndir. Hin heiða aflfræði. Öldur ljóssins. Eindir efnisins. Rafmagn og segulmagn. Hamfarir orkunnar. Efnisgeislan. Rafsegulgeislan. Hinn smái heimur. Hinn mikli heimur. Afstæðiskenningin. Hið lifandi efni. Ritdómar: (a) Sigurkarl Stefánsson, 1938: Ritdómur; (b) Yngvi Jóhannesson, 1939: Ritdómur; (c) Guðmundur Arnlaugsson, 1939: Ritdómur & (d) Erling Ellingsen, 1939: Ritdómur I, II & III.
 6. E. Curie, 1939: Frú Curie. Kristín Ólafsdóttir íslenskaði. Ævisaga Maríu Curie eftir dóttur hennar, Evu.
 7. Helgi Hálfdánarson, 1939: Ferðalangar. Ævintýri handa börnum og unglingum.
 8. Sigurkarl Stefánsson, 1940: Niels Bohr. Um Bohr og atómkenningu hans.
 9. Trausti Ólafsson, 1940: Efni og orka. Saga atómrannsókna í stuttu máli. Rafeindin, kjarninn, geislavirkni, nifteindin og róteindin. Kjarneðlisfræði, hringhraðallinn. Efni og orka skv. Einstein. Orkulind sólstjarna.
 10. Björn Franzson, 1945: Nýjungar í tækni og vísindum: Hagnýting kjarnorkunnar.
 11. J. Jeans, 1945: „Frumeindarannsóknir.“ Þýðandi Björn Franzson. Í bókinni Undur veraldar. Rvík 1945 (bls. 167-177).
 12. C.C. Furnas, 1945: „Gamanspjall um frumeindir.“ Þýðandi Björn Franzson. Í bókinni Undur veraldar. Rvík 1945 (bls. 177-178).
 13. H. Schacht, 1945: „Á ferð í frumeindaheiminum: Lawrence og kjarnakljúfurinn.“ Þýðandi Björn Franzson. Í bókinni Undur veraldar. Rvík 1945 (bls. 179-188).
 14. Þorbjörn Sigurgeirsson, 1945: Gullgerðarlist nútímans. Um atómeðlisfræði og kjarneðlisfræði.
 15. Sveinn Þórðarson, 1945: Wilhelm Conrad Röntgen 1845–1923.
 16. Anon, 1945: Atómorkuöldin I & II. Þýtt úr tímaritinu Time.
 17. Ingi R. Helgason, 1945: Hin mikla kjarnorkusprengja.
 18. Steinþór Sigurðsson, 1946: Kjarnorka.
 19. Sveinn Þórðarson, 1946: Atóman og orka hennar I & II.
 20. Óskar B. Bjarnason, 1946: Kjarnorkan.
 21. Steinþór Sigurðsson, 1946: Kjarnorka. Um kjarneðlisfræði og kjarnorku og hagnýtingu hennar.
 22. Trausti Einarsson, 1947: Kjarnorkan og vald mannsins yfir efninu.
 23. D. Dietz: 1947: Kjarnorka á komandi tímum. Ágúst H. Bjarnason íslenskaði.
 24. H. Tyrén, 1947: Á morgni atómaldar. Ólafur Björnsson (læknir) þýddi. Rvík 1947.
 25. Þorbjörn Sigurgeirsson, 1949: Geimgeislar. Inniheldur m.a. stutt yfirlit um takmörkuðu afstæðiskenninguna.
 26. Þorbjörn Sigurgeirsson, 1950: Úr þróunarsögu atómvísindanna. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags, 1950, bls. 77–100.
 27. Magnús Magnússon, 1955: Greinaflokkur um kjarnorku 0, I, II & III.
 28. Óskar B. Bjarnason, 1955: Innri gerð efnisins I, II, III, IV, V, VI, VII & VIII.
 29. Guðmundur Arnlaugsson: Hvers vegna–Vegna þess. I (223 bls.), II (238 bls.) Rvík 1956–57. M.a. er fjallað um öreindir, atóm og atómkjarna á bls. 125–135 í II.
 30. C.G. Koch, 1958: Atómöldin I, II, III, IV, V, VI, VII, VIII, IX, X, XI, XII, XIII, XIV, & XV.

(e) Ófullkomin skrá fyrir tímabilið 1960-2020

 1. Steingrímur Baldursson, 1961: Efni og andefni.
 2. Örn Helgason, 1967: „Iður atómanna.“ Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags, 1967, bls. 103–112.
 3. B. Henius, 1968: Fyrsti kjarnaofn heimsins.
 4. R.E. Lapp og fl., 1968: Efnið. Gísli Ólafsson þýddi. Formáli eftir Magnús Magnússon. Í flokknum Alfræðisafn AB.
 5. Þorstein Sæmundsson, 1969: Nöfn frumefnanna.
 6. A. Einstein, 1970: Afstæðiskenningin. Þýðandi Þorsteinn Halldórsson. Inngangur eftir Magnús Magnússon.
 7. Þórður Jónsson, 1977: Enn nýir kvarkar.
 8. Þórður Jónsson, 1981: Hvað er skammtasviðsfræði?
 9. Þórður Jónsson, 1985: Hvað er öreind?
 10. Þorsteinn Vilhjálmsson, 1986-87: Heimsmynd á hverfanda hveli: Sagt frá heimssýn vísindanna frá öndverðu fram yfir daga Newtons, I-II.
 11. Einar Júlíusson, 1987: „Geimgeislar.“ Í bókinni Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor, bls. 349-379.
 12. Guðni G. Sigurðsson, 1987: „Tilraunir í öreindafræði.“ Í bókinni Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor, bls. 381-399.
 13. Jakob Yngvason, 1987: „Skammtafræði og veruleiki.“ Í bókinni Í hlutarins eðli: Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor, 401–428.
 14. Þórður Jónsson, 1989: „Strengjafræði. Kenningin um allt eða ekkert?“ Í ráðstefnuritinu Eðlisfræði á Íslandi IV. Ritstj. Jakob Yngvason og Þorsteinn Vilhjálmsson. Rvík 1989, bls. 173–194.
 15. S. Hawking, 1990: Saga tímans. Þýðandi Guðmundur Arnlaugsson. Inngangur eftir Lárus Thorlacius.
 16. Jón K.F. Geirsson, 1995: Nafngiftir frumefnanna.
 17. S. Weinberg, 1998: Ár var alda. Þýðandi Guðmundur Arnlaugsson. Inngangur eftir Einar H. Guðmundsson.
 18. R.P. Feynman, 2000: Ljósið. Þýðandi Hjörtur Jónsson. Inngangur eftir Þórð Jónsson.
 19. Lárus Thorlacius, 2001: Efnið og alheimurinn.
 20. Andri S. Björnsson, 2004: Vísindabyltingin og rætur hennar í fornöld og á miðöldum. Rvík 2004.
 21. Lárus Thorlacius, 2004: Svarthol og skammtafræði.
 22. Þorsteinn Vilhjálmsson, 2009: Skammtafræði í ljósi vísindasögu og heimspeki.
 23. Ottó Elíasson, 2010: Hverskonar veruleika lýsir skammtafræði?
 24. S. Hawking & L. Mlodinow, 2011: Skipulag alheimsins. Þýðendur Baldur Arnarson og Einar H. Guðmundsson.
 25. L. Randall, 2012: Máttur tómarúmsns: Higgs-eindin fundin. Þýðendur Baldur Arnarsson og Sveinn Ólafsson. Inngangur eftir Svein Ólafsson.
 26. Þorsteinn Vilhjálmsson, 2015: Eindir og afstæði.
 27. Jakob Yngvason, 2015: „Atóm og sameindir: Stærð þeirra og fjöldi.“ Í bókinni Eindir og afstæði, bls. 107-132.
 28. Þorsteinn J. Halldórsson, 2015: „Tilgáta um tvíeðli ljóss.“ Í bókinni Eindir og afstæði, bls. 186-220.
 29. C. Rovelli, 2017: Sjö stuttir fyrirlestrar um eðlisfræði. Þýðandi Guðbjörn Sigurmundsson.

Til baka í efnisyfirlit

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://notendur.hi.is/einar/
Þessi færsla var birt undir Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Tuttugasta öldin. Bókamerkja beinan tengil.