Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 4: Tímabilið 1930-1960 (a3) Ritaskrá Steinþórs Sigurðssonar – Drög, júní 2024.

Yfirlit um greinaflokkinn Eftirfarandi skrár fylgja færslum 4a1 og 4a2 um stjörnufræðinginn Steinþór Sigurðsson.   1. Ýmsar af stjörnuathugunum og mælingum Steinþórs á námsárunum í Kaupmannahöfn birtust í eftirfarandi verkum: Vinter Hansen, J.M. & fl., 1926: Beobachtungen von Kometen und … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

SORGARFRÉTT

Andlát og arfleifð, fimmti kafli greinarinnar um Niels Bohr og Íslendinga var birtur hér í gær. Færslan hvarf hins vegar með húð og hári í dag, fimmtudaginn 23. febrúar 2023. Ástæðuna þekki ég ekki, en Upplýsingaþjónustu Háskóla Íslands, sem heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Ný fésbókarsíða: Saga raunvísinda

Ég hef nú opnað fésbókarsíðu, þar sem hægt er að fylgjast með nýjum bloggfærslum á þessari síðu. Að auki má reikna með, að ég kynni þar annað efni, sem ég tel áhugavert og/eða gagnlegt fyrir sögu raunvísinda á Íslandi. Nýja … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda - Drög

Athugið að skráin er ekki tæmandi - Færsluhöfundur þiggur með þökkum allar athugasemdir sem og ábendingar um viðbætur. Með tíð og tíma er skránni ætlað að ná yfir sem flesta Íslendinga, sem birt hafa ritsmíðar um sögu raunvísinda (þar á … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Nokkur gagnleg rit um vísindasögu

Eins og í færslunum Raunvísindamenn og vísindasagan og Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda mótast eftirfarandi skrár talsvert af áhugasviðum færsluhöfundar (stjörnufræði, eðlisfræði og stærðfræði). Ábendingar, sem bæta úr þessu, eru því vel þegnar. Ritin í listunum geyma … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Um merkisafmæli Stefáns Björnssonar og Gísla Einarssonar á árinu 2021. Ásamt inngangi um yfirborðsbylgjur

Í nóvemberhefti tímaritsins Physics Today er mjög fróðleg grein um yfirborðsbylgjur, sem ég hafði loks tíma til að lesa í gær: N. Pizzo, L. Deike & A. Ayet, 2021: How does the wind generate waves? Strax og ég sá titilinn, … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Sturla Einarsson stjörnufræðiprófessor í Berkeley

Þetta stutta yfirlit var upphaflega birt í september 2018 sem hluti af færslunni Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld. Sérstök færsla um Sturlu og störf hans er í vinnslu og því verður aðeins minnst á örfá atriði hér. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Stjarneðlisfræðingurinn Gísli Hlöðver Pálsson, öðru nafni Jack G. Hills

Þetta stutta yfirlit var upphaflega birt í september 2018 sem hluti af færslunni Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld.   Gísli Hlöðver Pálsson Foreldrar Keflvíkingsins Gísla Hlöðvers voru þau Kristín Gísladóttir og Páll S. Pálsson. Árið 1949 fluttist … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað