Greinasafn fyrir flokkinn: Tuttugasta öldin

Tuttugu gjöful ár með Norræna stjörnusjónaukanum

Eins og fram kom í fyrri færslu eru nú liðin tuttugu ár frá því Íslendingar gerðust aðilar að norrænu samstarfi um stjörnusjónauka á Strákakletti (Roque de los Muchachos) á La Palma, einni af Kanaríeyjum. Aðdragandinn að formlegri aðild var bæði langur … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Einkennismynd vefsíðunnar - Norræni stjörnusjónaukinn

Myndin efst á vefsíðunni sýnir þyrpingu stjörnusjónauka á Strákakletti á La Palma, einni af Kanaríeyjum. Lengst til vinstri er Norræni sjónaukinn Hægra megin við hann er breskur sjónauki sem kenndur er við William Herschel. Lengra í burtu hægra megin eru … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Kynning, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin