Miðmynd sagna einkennist af endingunni -st sem kemur á eftir öðrum beygingarendingum, þ.e. endingum tíðar, háttar, persónu og tölu. Við segjum ég vonaði-st (til), þau vona-st, við vonuðum-st, ég hef vona-st, o.s.frv.
Eiríkur Rögnvaldsson
uppgjafaprófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands