Þetta hefur verið gott ár fyrir Málspjall. Innlegg á árinu voru 2.003 eða að meðaltali 5,6 á dag, athugasemdir 33.429 eða að meðaltali 93 á
Fyrr í dag var hér spurt um sambandið sáttur við/með sem fyrirspyrjanda fannst ofnotað, ekki síst í íþróttamáli – „virðist jafnvel hafa tekið yfir orðið
Í gær var hér spurt um sambandið ráðleggja frá sem fyrirspyrjandi hafði rekist á og komið ókunnuglega fyrir sjónir. Vissulega er oftast talað um að
Sögnin slaufa er tökuorð eins og hljóðafar hennar sýnir – í erfðaorðum er aldrei borið fram óraddað f milli sérhljóða þótt svo sé ritað, heldur
Í kverinu Gott mál eftir Ólaf Oddsson segir: „Valdur að slysi (ekki: Hún var valdur að slysi!) Lýsingarorðið valdur merkir: sem veldur (einkum e-u slæmu).
Um daginn sá ég í Málvöndunarþættinum að spurt var um orðið flugmiði sem nýlega kom fyrir í erlendri frétt DV: „hópurinn hefur dreift flugmiðum sem
Fyrir jól spannst heilmikil umræða hér og víðar af orði sem kom mörgum ókunnuglega fyrir sjónir í frétt á mbl.is. Í þeirri umræðu var iðulega
Það er við hæfi í dag að skoða orðið uppstú(f)(ur) sem merkir 'hvít, þykk sósa úr hveiti, smjöri og mjólk, jafningur'. Það er íslensk gerð
Þessi hópur var upphaflega stofnaður til að andæfa neikvæðri umræðu um íslenskuna á samfélagsmiðlum og í athugasemdadálkum vefmiðla. Þar veður uppi hneykslunarumræða sem ekki verður