Íslenskan er í miklum vanda – við erum í vanda. Það hefur komið fram í umræðum undanfarið, bæði í þessum hópi og víðar á samfélagsmiðlum
Mér var bent á að við inngang Norræna hússins er skilti sem er eingöngu á ensku. Af því tilefni skrifaði ég kynningar- og samskiptastjóra hússins
Í gær var frétt á mbl.is undir fyrirsögninni „Fann aldaforna skeifu við gosstöðvarnar“. Í Málvöndunarþættinum var spurt hvort þetta flokkaðist ekki „undir tátólógíu eða tvíklifun“.
Í gær var í Málvöndunarþættinum vakin athygli á orðalaginu í fórum sér í frétt á vef Ríkisútvarpsins þar sem sagði: „Tollverðir á Gardermoen flugvellinum í