Day: 28. júlí, 2023

Málfar

Aldaforn skeifa

Í gær var frétt á mbl.is undir fyrirsögninni „Fann aldaforna skeifu við gosstöðvarnar“. Í Málvöndunarþættinum var spurt hvort þetta flokkaðist ekki „undir tátólógíu eða tvíklifun“.

Share