Málfar

Uppstú, uppstúf, uppstúfur – og uppstúningur

Það er við hæfi í dag að skoða orðið uppstú(f)(ur) sem merkir 'hvít, þykk sósa úr hveiti, smjöri og mjólk, jafningur'. Það er íslensk gerð

Share