Sögnin slaufa er tökuorð eins og hljóðafar hennar sýnir – í erfðaorðum er aldrei borið fram óraddað f milli sérhljóða þótt svo sé ritað, heldur
Í kverinu Gott mál eftir Ólaf Oddsson segir: „Valdur að slysi (ekki: Hún var valdur að slysi!) Lýsingarorðið valdur merkir: sem veldur (einkum e-u slæmu).